Tom Brady er fljótari 46 ára en þegar hann var 22 ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2024 17:00 Tom Brady er einn besti íþróttamaður sögunnar og líklegast sá besti sem hefur spilað í NFL. Getty/Axelle/Bauer-Griffin Ein af frægustu sögum NFL-deildarinnar er sú af Tom Brady og nýliðvalinu. Brady er að flestum talinn besti leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar en það höfðu fáir trú á honum í nýliðavalinu árið 2000. Á endanum voru 198 leikmenn valdir á undan Brady í þessu nýliðavali þar af sex leikstjórnendur. Brady kom ekki vel út úr líkamlegum mælingum eins og spretthlaupi, stökkkrafti og öðru slíku. Við það misstu margir trú á getu hans að spila í hinni hörðu og líkamlega krefjandi NFL-deild. New England Patriots veðjaði hins vegar á hann og Brady stóðst síðan heldur betur prófið þegar aðalleikstjórnandi liðsins meiddist. Brady leit ekki til baka eftir það og fór langt á vinnusemi, keppnishörku, yfirsýn og útsjónarsemi. Hann spilaði alls í 23 tímabil í NFL og vann sjö meistaratitla eða fleiri en nokkur annar leikmaður í sögunni. Brady hætti eftir 2022 tímabilið og á næsta tímabili mun hann lýsa leikjum í sjónvarpi. Á dögunum prófaði Brady, nú 46 ára gamall, að hlaupa fræga spretthlaupið í nýliðamælingunum fyrir 24 árum síðan. Hann hljóp aftur þessa 40 jarda eða rúma 36 metra. Þar kom í ljós að Brady er fljótari 46 ára en þegar hann var 22 ára. Hér fyrir neðan má skemmtilegan samanburð á þessum tveimur sprettum hans. Fletta til að sjá sprettina tvo hlið við hlið. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Á endanum voru 198 leikmenn valdir á undan Brady í þessu nýliðavali þar af sex leikstjórnendur. Brady kom ekki vel út úr líkamlegum mælingum eins og spretthlaupi, stökkkrafti og öðru slíku. Við það misstu margir trú á getu hans að spila í hinni hörðu og líkamlega krefjandi NFL-deild. New England Patriots veðjaði hins vegar á hann og Brady stóðst síðan heldur betur prófið þegar aðalleikstjórnandi liðsins meiddist. Brady leit ekki til baka eftir það og fór langt á vinnusemi, keppnishörku, yfirsýn og útsjónarsemi. Hann spilaði alls í 23 tímabil í NFL og vann sjö meistaratitla eða fleiri en nokkur annar leikmaður í sögunni. Brady hætti eftir 2022 tímabilið og á næsta tímabili mun hann lýsa leikjum í sjónvarpi. Á dögunum prófaði Brady, nú 46 ára gamall, að hlaupa fræga spretthlaupið í nýliðamælingunum fyrir 24 árum síðan. Hann hljóp aftur þessa 40 jarda eða rúma 36 metra. Þar kom í ljós að Brady er fljótari 46 ára en þegar hann var 22 ára. Hér fyrir neðan má skemmtilegan samanburð á þessum tveimur sprettum hans. Fletta til að sjá sprettina tvo hlið við hlið. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn