Stjanaði við sig með hálfrar milljón króna tösku á afmælinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. mars 2024 14:31 Lína Birgitta er ein glæsilegasta samfélagsmiðlastjarna landsins og kann svo sannarlega að gera vel við sig. Lína Birgitta Lína Birgitta Sigurðardóttir athafnakona gerði vel við sig í tilefni af 33 ára afmæli sínu í gær. Hún fjárfesti í hálfrar milljón króna brúnni Louis Vuitton ferðatösku. „Til mín frá mér,“ skrifar Lína og deildi myndbandi af gripnum. Samkvæmt vef Luis Vuitton kostar sambærileg taska 3400 dollara eða 456 þúsund íslenskar krónur. View this post on Instagram A post shared by Li na Birgitta (@linabirgittasig) Þá lét Lína Birgitta ekki þar við sitja, heldur lét hún útbúa merkispjald með upphafsstöfum sínum. LB. Lína er þekkt fyrir dálæti sitt á merkja- og hönnunarvörum frá stærstu tískuhúsum heims. Hún deilir reglulega myndum og myndskeiðum af slíkum vörum með fylgjendum sínum á Instagram. Lína rekur fyrirtækið Define the Line þar sem hún selur meðal annars íþrótta- og joggingfatnað. Í október 2022 var Línu boðið að taka þátt í tískuvikunni í París og sýna nýju vörulínuna hennar á svokölluðu runway fyrir augum helstu tískuunnenda heims. Tíska og hönnun Tímamót Tengdar fréttir Bjóst ekki við að þau myndu „meika“ hvort annað Stjörnukírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, þekktur sem Gummi kíró, og unnusta hans Lína Birgitta Sigurðardóttir athafnakona og áhrifavaldur, fögnuðu fjögurra ára sambandsafmæli á dögunum. 5. desember 2023 10:46 Gummi Kíró leggur línurnar fyrir sumartískuna í ár Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, er mikill fagurkeri og eru fáir jafn mikið með puttann á púlsinum þegar kemur að tísku. Gummi mætti í Brennsluna á FM957 þar sem hann fór yfir helstu strauma sumartískunnar í ár. 26. apríl 2023 13:54 Vörumerki Línu Birgittu á tískuvikunni í París Tískuvörumerkið Define the Line í eigu Línu Birgittu Sigurðardóttur fékk boð um að taka þátt í tískuvikunni í París. „Ég fékk boð um að taka þátt í PFW fyrir nokkrum mánuðum en það var fyrirtæki í New York sem hafði samband við mig eftir að hafa fylgst með vörumerkinu,“ segir Lína í samtali við Vísi. 1. október 2022 18:06 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira
„Til mín frá mér,“ skrifar Lína og deildi myndbandi af gripnum. Samkvæmt vef Luis Vuitton kostar sambærileg taska 3400 dollara eða 456 þúsund íslenskar krónur. View this post on Instagram A post shared by Li na Birgitta (@linabirgittasig) Þá lét Lína Birgitta ekki þar við sitja, heldur lét hún útbúa merkispjald með upphafsstöfum sínum. LB. Lína er þekkt fyrir dálæti sitt á merkja- og hönnunarvörum frá stærstu tískuhúsum heims. Hún deilir reglulega myndum og myndskeiðum af slíkum vörum með fylgjendum sínum á Instagram. Lína rekur fyrirtækið Define the Line þar sem hún selur meðal annars íþrótta- og joggingfatnað. Í október 2022 var Línu boðið að taka þátt í tískuvikunni í París og sýna nýju vörulínuna hennar á svokölluðu runway fyrir augum helstu tískuunnenda heims.
Tíska og hönnun Tímamót Tengdar fréttir Bjóst ekki við að þau myndu „meika“ hvort annað Stjörnukírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, þekktur sem Gummi kíró, og unnusta hans Lína Birgitta Sigurðardóttir athafnakona og áhrifavaldur, fögnuðu fjögurra ára sambandsafmæli á dögunum. 5. desember 2023 10:46 Gummi Kíró leggur línurnar fyrir sumartískuna í ár Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, er mikill fagurkeri og eru fáir jafn mikið með puttann á púlsinum þegar kemur að tísku. Gummi mætti í Brennsluna á FM957 þar sem hann fór yfir helstu strauma sumartískunnar í ár. 26. apríl 2023 13:54 Vörumerki Línu Birgittu á tískuvikunni í París Tískuvörumerkið Define the Line í eigu Línu Birgittu Sigurðardóttur fékk boð um að taka þátt í tískuvikunni í París. „Ég fékk boð um að taka þátt í PFW fyrir nokkrum mánuðum en það var fyrirtæki í New York sem hafði samband við mig eftir að hafa fylgst með vörumerkinu,“ segir Lína í samtali við Vísi. 1. október 2022 18:06 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira
Bjóst ekki við að þau myndu „meika“ hvort annað Stjörnukírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, þekktur sem Gummi kíró, og unnusta hans Lína Birgitta Sigurðardóttir athafnakona og áhrifavaldur, fögnuðu fjögurra ára sambandsafmæli á dögunum. 5. desember 2023 10:46
Gummi Kíró leggur línurnar fyrir sumartískuna í ár Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, er mikill fagurkeri og eru fáir jafn mikið með puttann á púlsinum þegar kemur að tísku. Gummi mætti í Brennsluna á FM957 þar sem hann fór yfir helstu strauma sumartískunnar í ár. 26. apríl 2023 13:54
Vörumerki Línu Birgittu á tískuvikunni í París Tískuvörumerkið Define the Line í eigu Línu Birgittu Sigurðardóttur fékk boð um að taka þátt í tískuvikunni í París. „Ég fékk boð um að taka þátt í PFW fyrir nokkrum mánuðum en það var fyrirtæki í New York sem hafði samband við mig eftir að hafa fylgst með vörumerkinu,“ segir Lína í samtali við Vísi. 1. október 2022 18:06