Kynfæralimlestingum kvenna fjölgar og stúlkurnar yngjast Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. mars 2024 07:10 Kona hengir upp veggspjald til að vekja athygli á kynfæralimlestingum kvenna. Getty/Europa Press/Carlos Lujan Stúlkum og konum sem hafa verið neyddar til að gangast undir kynfæralimlestingu hefur fjölgað um 15 prósent á síðustu átta árum. Samkvæmt Unicef hafa 230 milljón stúlkur og konur á lífi gengist undir aðgerðina, samanborið við 200 milljónir árið 2016. Catherine Russel, framkvæmdastjóri Unicef, segir sérstakt áhyggjuefni að svo virðist sem aðgerðirnar séu nú framkvæmdar á stúlkum þegar þær eru afar ungar, allt niður í fimm ára gamlar. Þetta geri það að verkum að tíminn til að grípa inn í og koma í veg fyrir aðgerðina sé skemmri en áður. Sameinuðu þjóðirnar hafa sett sér það markmið að útrýma kynfæralimlestingum kvenna (e. FGM) fyrir árið 2030 en samkvæmt Unicef þyrfti vinnan að ganga 27 sinnum hraðar ef það á að verða að raunveruleika. Kynfæralimlestingar kvenna eru ekki að breiðast út í heiminum en fleiri stúlkur eru að fæðast í ríkjum þar sem þær eru stundaðar. Kynfæralimlestingar kvenna fela í sér að kynfærin eru fjarlægð að öllu leyti eða að hluta. Þetta á við um ytri og innri skaparbarma og snípinn og þá er í sumum tilvikum saumað fyrir leggöngin. Ályktun um að banna kynfæralimlestingar kvenna var samþykkt af Sameinuðu þjóðunum árið 2012. Um það bil 60 prósent tilfella hafa átt sér stað í Afríku, eða 140 milljónir, 80 milljónir í Asíu og sex milljónir í Mið-Austurlöndum. Aðgerðirnar eru algengastar í Sómalíu, Gíneu, Djibouti, Egyptalandi, Súdan og Malí. Jafnréttismál Kynferðisofbeldi Mannréttindi Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Catherine Russel, framkvæmdastjóri Unicef, segir sérstakt áhyggjuefni að svo virðist sem aðgerðirnar séu nú framkvæmdar á stúlkum þegar þær eru afar ungar, allt niður í fimm ára gamlar. Þetta geri það að verkum að tíminn til að grípa inn í og koma í veg fyrir aðgerðina sé skemmri en áður. Sameinuðu þjóðirnar hafa sett sér það markmið að útrýma kynfæralimlestingum kvenna (e. FGM) fyrir árið 2030 en samkvæmt Unicef þyrfti vinnan að ganga 27 sinnum hraðar ef það á að verða að raunveruleika. Kynfæralimlestingar kvenna eru ekki að breiðast út í heiminum en fleiri stúlkur eru að fæðast í ríkjum þar sem þær eru stundaðar. Kynfæralimlestingar kvenna fela í sér að kynfærin eru fjarlægð að öllu leyti eða að hluta. Þetta á við um ytri og innri skaparbarma og snípinn og þá er í sumum tilvikum saumað fyrir leggöngin. Ályktun um að banna kynfæralimlestingar kvenna var samþykkt af Sameinuðu þjóðunum árið 2012. Um það bil 60 prósent tilfella hafa átt sér stað í Afríku, eða 140 milljónir, 80 milljónir í Asíu og sex milljónir í Mið-Austurlöndum. Aðgerðirnar eru algengastar í Sómalíu, Gíneu, Djibouti, Egyptalandi, Súdan og Malí.
Jafnréttismál Kynferðisofbeldi Mannréttindi Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira