Olsson með fullt af litlum blóðtöppum í heila sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2024 11:00 Kristoffer Olsson í leik með Midtjylland í dönsku deildinni. Getty/ Jan Christensen Sænski knattspyrnumaðurinn Kristoffer Olsson þjáist af mjög sjaldgæfum bólgum í heila en hann hefur legið á sjúkrahúsi síðan að hann hneig niður á heimili sínu í síðasta mánuði. Olsson er leikmaður Íslendingaliðsins Midtjylland og sænska landsliðsins og því miðjumaður í fremstu röð. Hann hefur leikið 47 A-landsleiki fyrir Svíþjóð. Hinn 28 ára gamli Olsson hefur verið í öndunarvél síðan hann fannst meðvitundarlaus í síðasta mánuði. Sweden's Olsson has multiple blood clots in brainSweden midfielder Kristoffer Olsson is suffering from multiple small blood clots on both sides of his brain as a result of an extremely rare inflammatory condition in his brain vessels.https://t.co/pWby9i1BBg— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 7, 2024 Þetta var auðvitað mikið áfall fyrir alla hjá Midtjylland en með liðinu spilar íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason. Midtjylland gaf það út í gær að nú viti menn meira um það sem hrjái leikmanninn. Læknar hafa fundið fullt af litlum blóðtöppum í heila hans og þá í báðum heilahvelum. „Ástand Kristoffer Olsson er stöðugt og læknar sjá smá framfarir. Á sama tíma finnst þeim líka að Olsson sé að ná aftur meiri meðvitund,“ segir í tilkynningu frá FC Midtjylland. „Á komandi misserum munu læknar reyna hægt og rólega að koma sænska miðjumanninum úr öndunarvélinni. Hann er áfram á gjörgæslu og það er ekki enn hægt að segja neitt um tíma meðferðarinnar eða lokaniðurstöðuna“ Félagið var búið að gefa það út að ástand Olsson væri ekki komið til vegna sjálfskaða eða utanaðkomandi þátta. Status på Kristoffer Olsson, der nu har fået stillet en definitiv diagnose.— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) March 7, 2024 Danski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ Sjá meira
Olsson er leikmaður Íslendingaliðsins Midtjylland og sænska landsliðsins og því miðjumaður í fremstu röð. Hann hefur leikið 47 A-landsleiki fyrir Svíþjóð. Hinn 28 ára gamli Olsson hefur verið í öndunarvél síðan hann fannst meðvitundarlaus í síðasta mánuði. Sweden's Olsson has multiple blood clots in brainSweden midfielder Kristoffer Olsson is suffering from multiple small blood clots on both sides of his brain as a result of an extremely rare inflammatory condition in his brain vessels.https://t.co/pWby9i1BBg— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 7, 2024 Þetta var auðvitað mikið áfall fyrir alla hjá Midtjylland en með liðinu spilar íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason. Midtjylland gaf það út í gær að nú viti menn meira um það sem hrjái leikmanninn. Læknar hafa fundið fullt af litlum blóðtöppum í heila hans og þá í báðum heilahvelum. „Ástand Kristoffer Olsson er stöðugt og læknar sjá smá framfarir. Á sama tíma finnst þeim líka að Olsson sé að ná aftur meiri meðvitund,“ segir í tilkynningu frá FC Midtjylland. „Á komandi misserum munu læknar reyna hægt og rólega að koma sænska miðjumanninum úr öndunarvélinni. Hann er áfram á gjörgæslu og það er ekki enn hægt að segja neitt um tíma meðferðarinnar eða lokaniðurstöðuna“ Félagið var búið að gefa það út að ástand Olsson væri ekki komið til vegna sjálfskaða eða utanaðkomandi þátta. Status på Kristoffer Olsson, der nu har fået stillet en definitiv diagnose.— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) March 7, 2024
Danski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ Sjá meira