Dagskráin í dag: Sófasunnudagur af bestu gerð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. mars 2024 06:01 Janus Daði Smárason og félagar í SC Magdeburg verða í eldlínunni í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Mario Hommes/DeFodi Images via Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tólf beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Þátturinn Lengsta undirbúningstímabil í heimi í stjórn Baldurs Sigurðssonar heldur göngu sinni áfram á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 2 í dag og við hefjum leik klukkan 11:20 þegar Lecce tekur á móti Hellas Verona. AC Milan tekur svo á móti Empoli klukkan 13:50 áður en Juventus og Atalanta eigast við klukkan 16:50. Klukkan 19:35 er svo komið að viðureign Fiorentina og Roma sem lokar ítölsku dagskránni á rásinni í dag. Stöð 2 Sport 5 Spænski körfuboltinn fær sitt pláss á Stöð 2 Sport 5 þar sem Baskonia og Barca eigast við klukkan 17:20. Stöð 2 eSport Undanúrslitin á Blast Premier-mótaröðinni í Counter-Strike fara fram í dag og verða báðar undanúrslitaviðureignirnar leiknar í dag. Fyrri undanúrslitaleikurinn hefst klukkan 17:00 og sá síðari klukkan 19:30. Vodafone Sport Boðið verður upp á bland í poka á Vodafone Sport í dag og við hefjum leik á viðureign Huddersfield og WBA í ensku 1. deildinni í knattspyrnu klukkan 11:55. Klukkan 14:55 er svo komið að toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þar sem SC Magdeburg tekur á móti Füchse Berlin, en gera má ráð fyrir því að íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og Gísli Þorgeir Kristjánsson verði í eldlínunni fyrir heimamenn. Þá hefst bein útsending frá Belgian Darts Open á Evrópumótaröðinni í pílukasti klukkan 18:00 og að lokum mætast Bandaríkin og Brasilía í CONCACAF Gold Cup klukkan 01:10 eftir miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Þátturinn Lengsta undirbúningstímabil í heimi í stjórn Baldurs Sigurðssonar heldur göngu sinni áfram á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 2 í dag og við hefjum leik klukkan 11:20 þegar Lecce tekur á móti Hellas Verona. AC Milan tekur svo á móti Empoli klukkan 13:50 áður en Juventus og Atalanta eigast við klukkan 16:50. Klukkan 19:35 er svo komið að viðureign Fiorentina og Roma sem lokar ítölsku dagskránni á rásinni í dag. Stöð 2 Sport 5 Spænski körfuboltinn fær sitt pláss á Stöð 2 Sport 5 þar sem Baskonia og Barca eigast við klukkan 17:20. Stöð 2 eSport Undanúrslitin á Blast Premier-mótaröðinni í Counter-Strike fara fram í dag og verða báðar undanúrslitaviðureignirnar leiknar í dag. Fyrri undanúrslitaleikurinn hefst klukkan 17:00 og sá síðari klukkan 19:30. Vodafone Sport Boðið verður upp á bland í poka á Vodafone Sport í dag og við hefjum leik á viðureign Huddersfield og WBA í ensku 1. deildinni í knattspyrnu klukkan 11:55. Klukkan 14:55 er svo komið að toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þar sem SC Magdeburg tekur á móti Füchse Berlin, en gera má ráð fyrir því að íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og Gísli Þorgeir Kristjánsson verði í eldlínunni fyrir heimamenn. Þá hefst bein útsending frá Belgian Darts Open á Evrópumótaröðinni í pílukasti klukkan 18:00 og að lokum mætast Bandaríkin og Brasilía í CONCACAF Gold Cup klukkan 01:10 eftir miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn