Varar við söfnun í nafni barna Hrafns Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. mars 2024 22:35 Illugi Jökulsson vill að málið sé rannsakað og það strax. Vísir/Vilhelm Illugi Jökulsson hefur varað við því að óprúttnir aðilar hafi gefið sig að fólki á götum úti og sagst vera að safna peningum til styrktar barna rithöfundarins Hrafns Jökulssonar, bróður Illuga, sem féll frá í september 2022. Í facebook-færslu Illuga segir hann að börn Hrafns hafi frétt af menn hafi safnað peningum í þessu skyni. Þeir gefi sig jafnvel að fólki á götum úti, biðji um fé eða selji harðfisk eða lakkrís og segist vera að safna peningum til styrktar þeim fjórum,“ skrifar Illugi og áréttar: „Af því tilefni vilja þau að fram komi að engin slík söfnun er í gangi á þeirra vegum, þau vita ekkert um þetta og þeim væri heldur engin þægð í slíkri söfnun.“ Fjölmargir hafa deilt tilkynningunni og margir hneykslast í athugasemdum. Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason kveðst vita um einn „ofurkurteisan“ sem hafi fallið fyrir söfnuninni við Melabúðina. Hrafn Jökulsson lést eins og áður segir þann 17. september árið 2022, 56 ára að aldri. Hrafn lét eftir sig eiginkonuna Oddnýju Halldórsdóttur og fjögur börn, þau Þorstein Mána, Örnólf, Þórhildi Helgu og Jóhönnu Engilráð. Reykjavík Tengdar fréttir Hrafn Jökulsson er látinn Hrafn Jökulsson rithöfundur er látinn, 56 ára að aldri. Hann greindist með krabbamein í hálsi í sumar. 17. september 2022 12:17 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Sjá meira
Í facebook-færslu Illuga segir hann að börn Hrafns hafi frétt af menn hafi safnað peningum í þessu skyni. Þeir gefi sig jafnvel að fólki á götum úti, biðji um fé eða selji harðfisk eða lakkrís og segist vera að safna peningum til styrktar þeim fjórum,“ skrifar Illugi og áréttar: „Af því tilefni vilja þau að fram komi að engin slík söfnun er í gangi á þeirra vegum, þau vita ekkert um þetta og þeim væri heldur engin þægð í slíkri söfnun.“ Fjölmargir hafa deilt tilkynningunni og margir hneykslast í athugasemdum. Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason kveðst vita um einn „ofurkurteisan“ sem hafi fallið fyrir söfnuninni við Melabúðina. Hrafn Jökulsson lést eins og áður segir þann 17. september árið 2022, 56 ára að aldri. Hrafn lét eftir sig eiginkonuna Oddnýju Halldórsdóttur og fjögur börn, þau Þorstein Mána, Örnólf, Þórhildi Helgu og Jóhönnu Engilráð.
Reykjavík Tengdar fréttir Hrafn Jökulsson er látinn Hrafn Jökulsson rithöfundur er látinn, 56 ára að aldri. Hann greindist með krabbamein í hálsi í sumar. 17. september 2022 12:17 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Sjá meira
Hrafn Jökulsson er látinn Hrafn Jökulsson rithöfundur er látinn, 56 ára að aldri. Hann greindist með krabbamein í hálsi í sumar. 17. september 2022 12:17