Fyrsta opinbera myndin af prinsessunni eftir aðgerðina Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. mars 2024 13:34 Myndinni fylgdi mæðradagskveðja. Vilhjálmur krónprins Kensingtonhöll birti í dag fyrstu opinberu mynd af Katrínu, prinsessu af Wales, síðan hún fór undir hnífinn í janúar. Myndin er tekin af Vilhjálmi prinsi fyrr í vikunni og á henni er Katrín ásamt börnum þeirra þremur. Með myndinni fylgdi mæðradagskveðja og þökk frá prinsessunni fyrir áframhaldandi stuðning. Ekki er búist við því að hún snúi aftur til opinberra erindagjörða fyrr en eftir páska.Katrín sem er 42 ára gömul dvaldi á sjúkrahúsi í Lundúnum í þrettán nætur í kjölfar magaaðgerðar sem hún gekkst undir. Vilhjálmur prins eiginmaður hennar heimsótti hana á meðan dvöl hennar þar stóð og Karl Bretakonungur einnig. Thank you for your kind wishes and continued support over the last two months.Wishing everyone a Happy Mother's Day. C The Prince of Wales, 2024 pic.twitter.com/6DywGBpLLQ— The Prince and Princess of Wales (@KensingtonRoyal) March 10, 2024 Það vakti athygli og svæsna orðróma meðal netverja hve lengi hún var fjarri sviðsljósinu í kjölfar aðgerðarinnar. Vinsælustu kenningarnar sem spruttu upp úr fjarveru hennar voru að aðgerðin hefði á einhvern hátt mistekist og hún væri dauðvona eða þá að hún hafi hlaupist í felur vegna bágrar stöðu hjónabands þeirra Vilhjálms. Bretland Karl III Bretakonungur Kóngafólk Ljósmyndun Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Myndin er tekin af Vilhjálmi prinsi fyrr í vikunni og á henni er Katrín ásamt börnum þeirra þremur. Með myndinni fylgdi mæðradagskveðja og þökk frá prinsessunni fyrir áframhaldandi stuðning. Ekki er búist við því að hún snúi aftur til opinberra erindagjörða fyrr en eftir páska.Katrín sem er 42 ára gömul dvaldi á sjúkrahúsi í Lundúnum í þrettán nætur í kjölfar magaaðgerðar sem hún gekkst undir. Vilhjálmur prins eiginmaður hennar heimsótti hana á meðan dvöl hennar þar stóð og Karl Bretakonungur einnig. Thank you for your kind wishes and continued support over the last two months.Wishing everyone a Happy Mother's Day. C The Prince of Wales, 2024 pic.twitter.com/6DywGBpLLQ— The Prince and Princess of Wales (@KensingtonRoyal) March 10, 2024 Það vakti athygli og svæsna orðróma meðal netverja hve lengi hún var fjarri sviðsljósinu í kjölfar aðgerðarinnar. Vinsælustu kenningarnar sem spruttu upp úr fjarveru hennar voru að aðgerðin hefði á einhvern hátt mistekist og hún væri dauðvona eða þá að hún hafi hlaupist í felur vegna bágrar stöðu hjónabands þeirra Vilhjálms.
Bretland Karl III Bretakonungur Kóngafólk Ljósmyndun Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira