Mbappe á bekknum og PSG tapaði enn á ný stigum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 14:00 Kylian Mbappe hitar upp á Parc des Princes en kom ekki við sögu í leiknum fyrr en á 73. mínútu. AP/Aurelien Morissard Paris Saint German hefur aðeins náð í þrjú stig af níu mögulegum í síðustu þremur deildarleikjum sínum og áfram virðist félagið vera að refsa aðalstjörnu sinni fyrir að vilja ekki framlengja samning sinn. Kylian Mbappe byrjaði nefnilega á varmannabekknum í 2-2 jafntefli PSG á heimavelli á móti Reims í dag og fékk ekki að koma inn á völlinn fyrr en sautján mínútum fyrir leikslok. PSG er engu að síður með tíu stiga forskot á toppi frönsku deildarinnar. Reims er í níunda sætinu. Mbappe er langmarkahæstur í deildinni með 21 mark en hefur fengið takmarkað að spila í þessum þremur jafnteflisleikjum í röð. Mbappe spilaði nær alla leiki Parísarliðsins áður en hann tilkynnti að hann væri á förum en eftir það er bæði verið að taka hann út af í hálfleik sem og að byrja með hann á bekknum. Þjálfarinn Luis Enrique segir taka þessar ákvarðanir einn en margir efast reynda um að það sé satt. Það byrjaði ekki vel í dag án Kylian Mbappe. Marshall Munetsi kom Reims yfir eftir aðeins sjö mínútna leiks en PSG sneri við leiknum með tveimur mörkum á tveimur mínútum. Það fyrra var sjálfsmark á 17. mínútu en það seinna skoraði Goncalo Ramos á 19. minútu. Oumar Diakite hafði lagt upp fyrsta markið hjá Reims og hann skoraði annað markið sjálfur á lokamínútu fyrri hálfleiksins eftir stoðsendingu frá Emmanuel Agbadou. Staðan var 2-2 í hálfleik og það reyndust vera lokatölur leiksins. Mbappe kom inn á á 73. mínútu en tókst ekki að skora sigurmark ekki frekar en öðrum leikmönnum á vellinum. Franski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Kylian Mbappe byrjaði nefnilega á varmannabekknum í 2-2 jafntefli PSG á heimavelli á móti Reims í dag og fékk ekki að koma inn á völlinn fyrr en sautján mínútum fyrir leikslok. PSG er engu að síður með tíu stiga forskot á toppi frönsku deildarinnar. Reims er í níunda sætinu. Mbappe er langmarkahæstur í deildinni með 21 mark en hefur fengið takmarkað að spila í þessum þremur jafnteflisleikjum í röð. Mbappe spilaði nær alla leiki Parísarliðsins áður en hann tilkynnti að hann væri á förum en eftir það er bæði verið að taka hann út af í hálfleik sem og að byrja með hann á bekknum. Þjálfarinn Luis Enrique segir taka þessar ákvarðanir einn en margir efast reynda um að það sé satt. Það byrjaði ekki vel í dag án Kylian Mbappe. Marshall Munetsi kom Reims yfir eftir aðeins sjö mínútna leiks en PSG sneri við leiknum með tveimur mörkum á tveimur mínútum. Það fyrra var sjálfsmark á 17. mínútu en það seinna skoraði Goncalo Ramos á 19. minútu. Oumar Diakite hafði lagt upp fyrsta markið hjá Reims og hann skoraði annað markið sjálfur á lokamínútu fyrri hálfleiksins eftir stoðsendingu frá Emmanuel Agbadou. Staðan var 2-2 í hálfleik og það reyndust vera lokatölur leiksins. Mbappe kom inn á á 73. mínútu en tókst ekki að skora sigurmark ekki frekar en öðrum leikmönnum á vellinum.
Franski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira