Ólétt Sandra fagnaði stórum titli Sindri Sverrisson skrifar 12. mars 2024 09:46 Sandra Erlingsdóttir með bikarinn góða eftir að hafa orðið þýskur bikarmeistari um helgina. Instagram/@sandraerlings Sandra Erlingsdóttir varð um helgina þýskur bikarmeistari í handbolta, með TuS Metzingen, og er aðeins önnur íslenska handboltakonan til að afreka það. Sandra gat ekki tekið þátt í úrslitahelginni að þessu sinni því hún er ólétt. Það kom í ljós á heimsmeistaramótinu í Noregi undir lok síðasta árs, og hefur Sandra því ekki spilað með Metzingen eftir áramót þó að hún hafi æft með liðinu eins og hægt er. Þetta er fyrsti titill Metzingen en liðið vann Oldenburg í undanúrslitum eftir framlengingu, 31-30, og svo Bietigheim í úrslitaleik, 30-28, og fylgdist Sandra spennt með á meðal stuðningsmanna í höllinni. Bietigheim hafði unnið titilinn þrjú síðustu ár í röð. „Öðruvísi úrslitahelgi hjá mér þetta árið en VÁ hvað ég er óendanlega stolt af því að tilheyra þessu liði,“ skrifaði Sandra í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Sandra Erlingsdóttir (@sandraerlings) Handboltasérfræðingurinn Ívar Benediktsson bendir á það á handbolti.is, að Sandra sé eftir því sem næst verður komist aðeins önnur íslenska handboltakonan til að verða þýskur bikarmeistari. Það hafi Kristbjörg Magnúsdóttir afrekað fyrst, fyrir 47 árum, þegar hún vann bikarinn með Eintracht Minden. Kristbjörg varð einnig Þýskalandsmeistari í tvígang með liðinu og því hefur engin önnur íslensk handboltakona náð. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Mjög stressuð fyrir að láta félagið vita: „Ég er sú fyrsta sem verður ólétt“ Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handbolta, varð strax óróleg yfir stöðu sinni hjá þýska félaginu Metzingen eftir að hún komst að því að hún væri ólétt. Ýmsar sögur eru af því að félög komi illa fram við óléttar íþróttakonur en áhyggjur Söndru virðast hafa reynst óþarfar. 6. febrúar 2024 08:00 Aðeins tvær fengu að vita en fyrirliðinn fann þetta á sér Sandra Erlingsdóttir segir að draumamarkmið sitt sé að spila með Íslandi í lokakeppni EM í handbolta undir lok þessa árs, þó að hún eigi von á sínu fyrsta barni í byrjun ágúst. 5. febrúar 2024 11:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Sandra gat ekki tekið þátt í úrslitahelginni að þessu sinni því hún er ólétt. Það kom í ljós á heimsmeistaramótinu í Noregi undir lok síðasta árs, og hefur Sandra því ekki spilað með Metzingen eftir áramót þó að hún hafi æft með liðinu eins og hægt er. Þetta er fyrsti titill Metzingen en liðið vann Oldenburg í undanúrslitum eftir framlengingu, 31-30, og svo Bietigheim í úrslitaleik, 30-28, og fylgdist Sandra spennt með á meðal stuðningsmanna í höllinni. Bietigheim hafði unnið titilinn þrjú síðustu ár í röð. „Öðruvísi úrslitahelgi hjá mér þetta árið en VÁ hvað ég er óendanlega stolt af því að tilheyra þessu liði,“ skrifaði Sandra í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Sandra Erlingsdóttir (@sandraerlings) Handboltasérfræðingurinn Ívar Benediktsson bendir á það á handbolti.is, að Sandra sé eftir því sem næst verður komist aðeins önnur íslenska handboltakonan til að verða þýskur bikarmeistari. Það hafi Kristbjörg Magnúsdóttir afrekað fyrst, fyrir 47 árum, þegar hún vann bikarinn með Eintracht Minden. Kristbjörg varð einnig Þýskalandsmeistari í tvígang með liðinu og því hefur engin önnur íslensk handboltakona náð.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Mjög stressuð fyrir að láta félagið vita: „Ég er sú fyrsta sem verður ólétt“ Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handbolta, varð strax óróleg yfir stöðu sinni hjá þýska félaginu Metzingen eftir að hún komst að því að hún væri ólétt. Ýmsar sögur eru af því að félög komi illa fram við óléttar íþróttakonur en áhyggjur Söndru virðast hafa reynst óþarfar. 6. febrúar 2024 08:00 Aðeins tvær fengu að vita en fyrirliðinn fann þetta á sér Sandra Erlingsdóttir segir að draumamarkmið sitt sé að spila með Íslandi í lokakeppni EM í handbolta undir lok þessa árs, þó að hún eigi von á sínu fyrsta barni í byrjun ágúst. 5. febrúar 2024 11:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Mjög stressuð fyrir að láta félagið vita: „Ég er sú fyrsta sem verður ólétt“ Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handbolta, varð strax óróleg yfir stöðu sinni hjá þýska félaginu Metzingen eftir að hún komst að því að hún væri ólétt. Ýmsar sögur eru af því að félög komi illa fram við óléttar íþróttakonur en áhyggjur Söndru virðast hafa reynst óþarfar. 6. febrúar 2024 08:00
Aðeins tvær fengu að vita en fyrirliðinn fann þetta á sér Sandra Erlingsdóttir segir að draumamarkmið sitt sé að spila með Íslandi í lokakeppni EM í handbolta undir lok þessa árs, þó að hún eigi von á sínu fyrsta barni í byrjun ágúst. 5. febrúar 2024 11:00