Vissi ekki hvort hún myndi lifa þetta af Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. mars 2024 07:00 Ástrós Traustadóttir er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm Dansarinn, áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Ástrós Traustadóttir var sextán ára gömul þegar hún flutti ein erlendis fyrir atvinnumennsku í samkvæmisdansi. Ári síðar var hún orðin Frakklandsmeistari í íþróttinni en nokkrum árum seinna lenti hún algjörlega á vegg eftir löng og ströng veikindi af átröskun. Ástrós er viðmælandi í Einkalífinu. Hér má sjá viðtalið við Ástrós í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Ástrós Traustadóttir Í viðtalinu er fjallað um átröskun. Hér má lesa nánar um átröskun og úrræði sem eru í boði. Hér má kynna sér hagsmunasamtökin SÁTT. Bráðageðdeild er í síma 5431000. „Ég fór inn á Hvítabandið, greindist með átröskun og var orðin lasin eftir mörg ár í íþróttinni minni. Sömuleiðis var alls konar persónulegt sem olli því. Það var rosalega mikil vinna að leggjast þar inn. Það erfiðasta við það myndi ég segja var að hafa ákveðið að fara inn, að játa fyrir sér að þú sért á þessum stað og þetta sé það sem þú þarft að gera. Vinnan sem kom út frá þessu var rosalega erfið. Ég þurfti að horfast í augu við svo margt og læra mjög mikið. Það var vissulega það besta sem ég hef gert fyrir sjálfa mig að fara þangað inn og gera þessa breytingu á mínu lífi,“ segir Ástrós og bætir við að það séu komin rúm átta ár síðan þetta gerðist. Henni þyki mikilvægt að geta rætt þetta opinskátt og sérstaklega sagt frá því hvert hún er komin en sjúkdómurinn er henni mjög fjarlægur í dag. Ástrós Traustadóttir var sextán ára gömul þegar hún flutti erlendis fyrir atvinnumennsku í samkvæmisdönsum. Vísir/Vilhelm Valdi blessunarlega að leita sér hjálpar Ástrós segist hafa leitað sér hjálpar af sínu frumkvæði og það hafi verið ómetanlega mikilvægt skref. Hvítaband Landspítalans breytti lífi hennar fyrir rúmum átta árum síðan. „Ég bjó í Frakklandi á þessum tíma og var að dansa þar. Ég lenti upp á spítala með næringarskort og það var ekki í fyrsta skipti. Ég veit ekki hvort vítahringurinn hafi gerst eitthvað ákveðið oft hjá mér en ég endaði þarna bara á vegg. Þá fékk ég svona móment þar sem ég hugsaði: Annað hvort ertu bara að fara að vera óhamingjusöm, lifa lífi þínu svona og ég veit ekki hvort þú lifir þetta af eða þú gerir eitthvað í þessu og breytir þessu. Sem betur fer valdi ég seinni leiðina. Ég er komin rosalega langt frá átröskuninni í dag.“ Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á Spotify. Einkalífið Geðheilbrigði Dans Tengdar fréttir Segir bataferlið allt annað en línulaga „Ég er með rosalega mikla fullkomnunaráráttu sem hefur oft unnið með mér og oft unnið gegn mér,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton. Blaðamaður hitti hana í kaffi og ræddi við hana um lífið, listina, bataferlið frá átröskun og komandi verkefni. 7. október 2023 07:01 Ekki alveg kominn tími á Vísisfrétt á fjórða deiti Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir segist aldrei hafa pælt mikið í eigin kynhneigð og skilgreinir sig ekki sem hinsegin. Hún segir umræðuna í kringum handtöku sína á Kíkí hafa reynt mjög á fjölskyldu sína og dyraverðir á skemmtistaðnum orðið fyrir aðkasti í kjölfar málsins. 3. mars 2024 07:01 „Mig langar að lifa lífinu til að njóta þess“ „Þetta var það eina í stöðunni fyrir mig. Ég þekki fólk sem hefur farið í svona aðgerð sem þorir ekki að segja frá því. Það er svo hrætt um að vera dæmt,“ segir raunveruleikastjarnan Binni Glee sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu. Binni Glee fór í svokallaða míní-hjáveitu sem er magaminnkandi aðgerð og segir að lífið hafi aldrei verið betra en í dag. Hann ræðir þetta og margt annað í Einkalífinu. 16. febrúar 2024 07:01 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Ástrós í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Ástrós Traustadóttir Í viðtalinu er fjallað um átröskun. Hér má lesa nánar um átröskun og úrræði sem eru í boði. Hér má kynna sér hagsmunasamtökin SÁTT. Bráðageðdeild er í síma 5431000. „Ég fór inn á Hvítabandið, greindist með átröskun og var orðin lasin eftir mörg ár í íþróttinni minni. Sömuleiðis var alls konar persónulegt sem olli því. Það var rosalega mikil vinna að leggjast þar inn. Það erfiðasta við það myndi ég segja var að hafa ákveðið að fara inn, að játa fyrir sér að þú sért á þessum stað og þetta sé það sem þú þarft að gera. Vinnan sem kom út frá þessu var rosalega erfið. Ég þurfti að horfast í augu við svo margt og læra mjög mikið. Það var vissulega það besta sem ég hef gert fyrir sjálfa mig að fara þangað inn og gera þessa breytingu á mínu lífi,“ segir Ástrós og bætir við að það séu komin rúm átta ár síðan þetta gerðist. Henni þyki mikilvægt að geta rætt þetta opinskátt og sérstaklega sagt frá því hvert hún er komin en sjúkdómurinn er henni mjög fjarlægur í dag. Ástrós Traustadóttir var sextán ára gömul þegar hún flutti erlendis fyrir atvinnumennsku í samkvæmisdönsum. Vísir/Vilhelm Valdi blessunarlega að leita sér hjálpar Ástrós segist hafa leitað sér hjálpar af sínu frumkvæði og það hafi verið ómetanlega mikilvægt skref. Hvítaband Landspítalans breytti lífi hennar fyrir rúmum átta árum síðan. „Ég bjó í Frakklandi á þessum tíma og var að dansa þar. Ég lenti upp á spítala með næringarskort og það var ekki í fyrsta skipti. Ég veit ekki hvort vítahringurinn hafi gerst eitthvað ákveðið oft hjá mér en ég endaði þarna bara á vegg. Þá fékk ég svona móment þar sem ég hugsaði: Annað hvort ertu bara að fara að vera óhamingjusöm, lifa lífi þínu svona og ég veit ekki hvort þú lifir þetta af eða þú gerir eitthvað í þessu og breytir þessu. Sem betur fer valdi ég seinni leiðina. Ég er komin rosalega langt frá átröskuninni í dag.“ Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á Spotify.
Einkalífið Geðheilbrigði Dans Tengdar fréttir Segir bataferlið allt annað en línulaga „Ég er með rosalega mikla fullkomnunaráráttu sem hefur oft unnið með mér og oft unnið gegn mér,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton. Blaðamaður hitti hana í kaffi og ræddi við hana um lífið, listina, bataferlið frá átröskun og komandi verkefni. 7. október 2023 07:01 Ekki alveg kominn tími á Vísisfrétt á fjórða deiti Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir segist aldrei hafa pælt mikið í eigin kynhneigð og skilgreinir sig ekki sem hinsegin. Hún segir umræðuna í kringum handtöku sína á Kíkí hafa reynt mjög á fjölskyldu sína og dyraverðir á skemmtistaðnum orðið fyrir aðkasti í kjölfar málsins. 3. mars 2024 07:01 „Mig langar að lifa lífinu til að njóta þess“ „Þetta var það eina í stöðunni fyrir mig. Ég þekki fólk sem hefur farið í svona aðgerð sem þorir ekki að segja frá því. Það er svo hrætt um að vera dæmt,“ segir raunveruleikastjarnan Binni Glee sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu. Binni Glee fór í svokallaða míní-hjáveitu sem er magaminnkandi aðgerð og segir að lífið hafi aldrei verið betra en í dag. Hann ræðir þetta og margt annað í Einkalífinu. 16. febrúar 2024 07:01 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Segir bataferlið allt annað en línulaga „Ég er með rosalega mikla fullkomnunaráráttu sem hefur oft unnið með mér og oft unnið gegn mér,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton. Blaðamaður hitti hana í kaffi og ræddi við hana um lífið, listina, bataferlið frá átröskun og komandi verkefni. 7. október 2023 07:01
Ekki alveg kominn tími á Vísisfrétt á fjórða deiti Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir segist aldrei hafa pælt mikið í eigin kynhneigð og skilgreinir sig ekki sem hinsegin. Hún segir umræðuna í kringum handtöku sína á Kíkí hafa reynt mjög á fjölskyldu sína og dyraverðir á skemmtistaðnum orðið fyrir aðkasti í kjölfar málsins. 3. mars 2024 07:01
„Mig langar að lifa lífinu til að njóta þess“ „Þetta var það eina í stöðunni fyrir mig. Ég þekki fólk sem hefur farið í svona aðgerð sem þorir ekki að segja frá því. Það er svo hrætt um að vera dæmt,“ segir raunveruleikastjarnan Binni Glee sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu. Binni Glee fór í svokallaða míní-hjáveitu sem er magaminnkandi aðgerð og segir að lífið hafi aldrei verið betra en í dag. Hann ræðir þetta og margt annað í Einkalífinu. 16. febrúar 2024 07:01