Dagskráin í dag: Baráttan um Garðabæ og Liverpool í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2024 06:00 Dúi Þór Jónsson og félagar í Álftanesliðinu taka á móti nágrönnum sínum úr Stjörnunni. Vísir/Hulda Margrét Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag enda mikið í gangi í íslenska körfuboltanum sem og í Evrópukeppnunum. Fimm leikir fara fram í tuttugustu umferð Subway deildar karla og verður hægt að horfa á fjóra þeirra í beinni eða þá fylgjast með öllum í einu á Skiptiborðinu. Stöð 2 Sport Á Skiptiborðinu fylgjast sérfræðingarnir með öllu því helsta sem gerist í leikjum kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Bein útsending hefst klukkan 19:10 og leikirnir verða svo gerðir upp um leið og þeim lýkur, eða í Tilþrifunum upp úr klukkan 21. Mikið er í húfi nú þegar styttist í úrslitakeppnina enda eru bara tveir leikir eftir þegar þessari umferð lýkur. Subway-deildin 1 Þau sem vilja frekar horfa á staka leiki í Subway-deildinni, í stað Skiptiborðsins, geta stillt á Subway-rásirnar. Bein útsending frá leik Hattar og Hauka hefst klukkan 19:10. Subway-deildin 2 Bein útsending frá leik Tindastóls og Þórs Þorl. í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 mætast West Ham og Freiburg í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 1-0 Freiburg í vil. Klukkan 20.00 mætast Brighton og Roma í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 4-0 Roma í vil. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 mætast Lille og Sturm Graz í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Sambandsdeildinni. Staðan er 3-0 Lille í vil. Hákon Arnar Haraldsson spilar með Lille. Klukkan 20.00 mætast Fiorentina og Maccabi Haifa í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Sambandsdeildinni. Staðan er 4-3 Fiorentina í vil. Stöð 2 Sport 5 Bein útsending frá leik Álftanes og Stjörnunnar í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Hér er á ferðinni baráttan um Garðabæ en um leið hörð barátta um sæti úrslitakeppninni þar sem bæði lið eru á svipuðum slóðum í töflunni. Vodafone Sport Klukkan 17.45 mætast Rangers og Benfica í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 2-2 eftir fyrri leikinn. Klukkan 20.00 mætast Liverpool og Sparta Prag í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 5-1 Liverpool í vil. Klukkan 23.05 er leikur Detroit Red Wings og Arizona Coyotes í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Á Skiptiborðinu fylgjast sérfræðingarnir með öllu því helsta sem gerist í leikjum kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Bein útsending hefst klukkan 19:10 og leikirnir verða svo gerðir upp um leið og þeim lýkur, eða í Tilþrifunum upp úr klukkan 21. Mikið er í húfi nú þegar styttist í úrslitakeppnina enda eru bara tveir leikir eftir þegar þessari umferð lýkur. Subway-deildin 1 Þau sem vilja frekar horfa á staka leiki í Subway-deildinni, í stað Skiptiborðsins, geta stillt á Subway-rásirnar. Bein útsending frá leik Hattar og Hauka hefst klukkan 19:10. Subway-deildin 2 Bein útsending frá leik Tindastóls og Þórs Þorl. í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 mætast West Ham og Freiburg í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 1-0 Freiburg í vil. Klukkan 20.00 mætast Brighton og Roma í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 4-0 Roma í vil. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 mætast Lille og Sturm Graz í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Sambandsdeildinni. Staðan er 3-0 Lille í vil. Hákon Arnar Haraldsson spilar með Lille. Klukkan 20.00 mætast Fiorentina og Maccabi Haifa í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Sambandsdeildinni. Staðan er 4-3 Fiorentina í vil. Stöð 2 Sport 5 Bein útsending frá leik Álftanes og Stjörnunnar í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Hér er á ferðinni baráttan um Garðabæ en um leið hörð barátta um sæti úrslitakeppninni þar sem bæði lið eru á svipuðum slóðum í töflunni. Vodafone Sport Klukkan 17.45 mætast Rangers og Benfica í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 2-2 eftir fyrri leikinn. Klukkan 20.00 mætast Liverpool og Sparta Prag í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 5-1 Liverpool í vil. Klukkan 23.05 er leikur Detroit Red Wings og Arizona Coyotes í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn