Stór stund fyrir kærustuparið sem eyddi sumri í Mosfellsbænum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2024 10:30 Brittany og Patrick Mahomes, eigendur Kansas City Current, sjást hér á vígsluleiknum á CPKC Stadium. Getty/Jamie Squire Það hefur mikið breyst í lífi Patricks og Brittany Mahomes síðan þau voru saman á Íslandi sumarið 2017. Um helgina var stór stund fyrir hjónin á sögulegum fótboltaleik í Kansas City. Fyrir tæpum sjö árum þá hjálpaði Brittany, þá Brittany Matthews, sameiginlegu liði Aftureldingar og Fram, að komast upp um deild. Þá hafði Kansas City Chiefs valið kærasta hennar Patrick Mahomes í nýliðavalinu um vorið. Mahomes sló síðan í gegn þegar hann fékk tækifæri með Chiefs liðinu og varð fljótt af einni stærstu íþróttastjörnu Bandaríkjanna. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=w6kXwd_aQd8">watch on YouTube</a> Mahomes varð NFL-meistari í þriðja sinn í febrúar og hann hafði sumarið 2020 skrifaði undir tíu ára samning sem skilaði honum mögulega 503 milljónum dollara eða tæplega 59 milljörðum íslenskra króna. Mahomes hjónin hafa nota peningana sína til að byggja upp kvennafótboltaliðið í Kansas City. Stoltust eru þau skötuhjú af því að hafa byggt nýjan leikvang fyrir Kansas City Current. Hann var vígður um helgina en þetta er fyrsti leikvangurinn sem er byggður sérstaklega fyrir kvennalið í NWSL í deildinni. CPKC Stadium tekur 11.500 manns í sæti og kostaði 117 milljónir Bandaríkjadala að byggja eða sextán milljarða króna. Það var uppselt á leikinn og mikil stemmning. Fyrsti leikurinn var líka mikil skemmtun en Current vann 5-4 sigur á Portland Thorns. Þau voru líka bæði á svæðinu og það náðist myndband af því þegar Brittany ætlaði að gera lítið úr eiginmanninum með því að klobba hann. Það tókst næstum því. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Fyrir tæpum sjö árum þá hjálpaði Brittany, þá Brittany Matthews, sameiginlegu liði Aftureldingar og Fram, að komast upp um deild. Þá hafði Kansas City Chiefs valið kærasta hennar Patrick Mahomes í nýliðavalinu um vorið. Mahomes sló síðan í gegn þegar hann fékk tækifæri með Chiefs liðinu og varð fljótt af einni stærstu íþróttastjörnu Bandaríkjanna. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=w6kXwd_aQd8">watch on YouTube</a> Mahomes varð NFL-meistari í þriðja sinn í febrúar og hann hafði sumarið 2020 skrifaði undir tíu ára samning sem skilaði honum mögulega 503 milljónum dollara eða tæplega 59 milljörðum íslenskra króna. Mahomes hjónin hafa nota peningana sína til að byggja upp kvennafótboltaliðið í Kansas City. Stoltust eru þau skötuhjú af því að hafa byggt nýjan leikvang fyrir Kansas City Current. Hann var vígður um helgina en þetta er fyrsti leikvangurinn sem er byggður sérstaklega fyrir kvennalið í NWSL í deildinni. CPKC Stadium tekur 11.500 manns í sæti og kostaði 117 milljónir Bandaríkjadala að byggja eða sextán milljarða króna. Það var uppselt á leikinn og mikil stemmning. Fyrsti leikurinn var líka mikil skemmtun en Current vann 5-4 sigur á Portland Thorns. Þau voru líka bæði á svæðinu og það náðist myndband af því þegar Brittany ætlaði að gera lítið úr eiginmanninum með því að klobba hann. Það tókst næstum því. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti