Ástmaður næstbestu tenniskonu heims látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2024 14:30 Aryna Sabalenka vann Opna ástralska meistaramótið á dögunum. Getty/Andy Cheung Fyrrum leikmaður í NHL-deildinni í íshokkí og kærasti tennisstjörnunnar Arynu Sabalenka er allur. Hvít-rússneska íshokkísambandið staðfesti fréttirnar að Konstantin Koltsov hafi látist. Aryna Sabalenka er í öðru sæti á heimslistanum í tennis og vann Opna ástralska risamótið á dögunum og það annað árið í röð. Hún var sautján árum yngri en kærastinn. Former NHL player Konstantin Koltsov dead at 42 https://t.co/2sLGf3m8X9 pic.twitter.com/0vmRLWW6qS— New York Post (@nypost) March 19, 2024 Hvít-rússneska íshokkísambandið sendi frá sér stutta tilkynningu en þar kom ekki fram hvernig eða hvar Koltsov lést. Koltsov spilaði í þrjú tímabil í NHL-deildinni með Pittsburgh Penguins og tók einnig þátt í tveimur Ólympíuleikum með landsliði Hvíta-Rússlands. Koltsov, sem var 42 ára gamall, hafði einnig verið þjálfari bæði hjá félagsliði og hvít-rússneska landsliðinu. „Hann var sterk og jákvæð persóna, elskaður og virtur af leikmönnum, kollegum og stuðningsmönnum. Hvíl í friði,“ segir í yfirlýsingu frá íshokkífélaginu Salavat Julajev Ufa en Koltsov var aðstoðarþjálfari hjá félaginu ásamt því að vera landsliðsþjálfari. Konstantin Koltsov eignaðist þrjú börn með eiginkonu sinni Juliu en þau skildu árið 2020. Fyrst fréttist af sambandi hans og tennisstjörnunnar Sabalenku í júní 2021. Konstantin Koltsov s death has been confirmed by his clubHe was Sabalenka s boyfriend & a former hockey playerHeartbroken for Aryna. She lost her father a few years ago and now this. Send Aryna & Koltsov s family your prayers. They re going to need them (via pic.twitter.com/GpjR8z2N8O— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) March 19, 2024 Tennis Íshokkí Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Fleiri fréttir Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Frábær leikur Andra dugði ekki til Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Píla festist í fæti keppanda Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Welbeck skaut Brighton áfram Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Hvít-rússneska íshokkísambandið staðfesti fréttirnar að Konstantin Koltsov hafi látist. Aryna Sabalenka er í öðru sæti á heimslistanum í tennis og vann Opna ástralska risamótið á dögunum og það annað árið í röð. Hún var sautján árum yngri en kærastinn. Former NHL player Konstantin Koltsov dead at 42 https://t.co/2sLGf3m8X9 pic.twitter.com/0vmRLWW6qS— New York Post (@nypost) March 19, 2024 Hvít-rússneska íshokkísambandið sendi frá sér stutta tilkynningu en þar kom ekki fram hvernig eða hvar Koltsov lést. Koltsov spilaði í þrjú tímabil í NHL-deildinni með Pittsburgh Penguins og tók einnig þátt í tveimur Ólympíuleikum með landsliði Hvíta-Rússlands. Koltsov, sem var 42 ára gamall, hafði einnig verið þjálfari bæði hjá félagsliði og hvít-rússneska landsliðinu. „Hann var sterk og jákvæð persóna, elskaður og virtur af leikmönnum, kollegum og stuðningsmönnum. Hvíl í friði,“ segir í yfirlýsingu frá íshokkífélaginu Salavat Julajev Ufa en Koltsov var aðstoðarþjálfari hjá félaginu ásamt því að vera landsliðsþjálfari. Konstantin Koltsov eignaðist þrjú börn með eiginkonu sinni Juliu en þau skildu árið 2020. Fyrst fréttist af sambandi hans og tennisstjörnunnar Sabalenku í júní 2021. Konstantin Koltsov s death has been confirmed by his clubHe was Sabalenka s boyfriend & a former hockey playerHeartbroken for Aryna. She lost her father a few years ago and now this. Send Aryna & Koltsov s family your prayers. They re going to need them (via pic.twitter.com/GpjR8z2N8O— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) March 19, 2024
Tennis Íshokkí Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Fleiri fréttir Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Frábær leikur Andra dugði ekki til Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Píla festist í fæti keppanda Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Welbeck skaut Brighton áfram Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira