Lyon í góðri stöðu eftir nauman sigur í Portúgal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2024 22:15 Sigurmarkinu fagnað. Carlos Rodrigues/Getty Images Lyon lagði Benfica 2-1 ytra þegar liðin mættust í fyrri viðureign sinni í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Leikurinn fór fram á Estádio da Luz-vellinum í Lissabon í kvöld og var það heimaliðið sem tók forystuna undir lok fyrri hálfleiks. Andreia Faria með markið og Benfica 1-0 yfir í hálfleik. BENFICA LEAD! ANDREIA FARIA WITH THE OPENING GOAL! Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/mPNw7lndPf— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Delphine Cascarino jafnaði metin þegar rúm klukkustund var liðin eftir undirbúning Daelle Melchie Dumornay. DELPHINE CASCARINO EQUALISES FOR LYON! Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/KdYBSJGIdo— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Sara Dabritz skoraði svo sigurmarkið þegar 11 mínútur voru til leiksloka eftir sendingu frá Lindsey Horan. IT'S TWO FOR LYON! Sara Däbritz turns it around Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/8c662AmYMw— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Staðan orðin 2-1 Lyon í vil og reyndust það lokatölur. Franska liðið því í góðum málum fyrir síðari leik liðanna sem fram fer í næstu viku. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með Iphone snúru upp í nefinu Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Leikurinn fór fram á Estádio da Luz-vellinum í Lissabon í kvöld og var það heimaliðið sem tók forystuna undir lok fyrri hálfleiks. Andreia Faria með markið og Benfica 1-0 yfir í hálfleik. BENFICA LEAD! ANDREIA FARIA WITH THE OPENING GOAL! Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/mPNw7lndPf— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Delphine Cascarino jafnaði metin þegar rúm klukkustund var liðin eftir undirbúning Daelle Melchie Dumornay. DELPHINE CASCARINO EQUALISES FOR LYON! Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/KdYBSJGIdo— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Sara Dabritz skoraði svo sigurmarkið þegar 11 mínútur voru til leiksloka eftir sendingu frá Lindsey Horan. IT'S TWO FOR LYON! Sara Däbritz turns it around Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/8c662AmYMw— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Staðan orðin 2-1 Lyon í vil og reyndust það lokatölur. Franska liðið því í góðum málum fyrir síðari leik liðanna sem fram fer í næstu viku.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með Iphone snúru upp í nefinu Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira