Löng ferðalög en ekki erfiður riðill hjá Íslandi í undankeppni EM Aron Guðmundsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 21. mars 2024 15:14 Sigvaldi Guðjónsson fagnar hér marki á síðasta Evrópumóti. Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta lentu ekki í erfiðum riðli þegar dregið var í undankeppni EM 2026 í handbolta í Kaupmannahöfn í dag. Íslenska landsliðið lenti í riðli með Grikklandi, Bosníu & Herzegóvínu og Georgíu. Riðillinn kallar vissulega á löng ferðalög en íslensku strákarnir ættu ekki að eiga í miklum vandræðum með að tryggja sig inn á fjórtánda Evrópumótið í röð. Tvær efstu þjóðirnar komast á EM en auk þess komast þangað fjögur af átta liðinum í þriðja sæti riðlanna. Lærisveinar Dags Sigurðssonar eru í riðli með Tékklandi, Belgíu og Lúxemborg. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar eru í riðli með nágrönnum sínum Austurríki og Sviss en fjórða þjóðin er síðan Tyrkland. Nágrannar okkar í Færeyjum lentu í riðli með Hollandi, Úkraínu og Kosóvó. Svona líta riðlarnir út: Riðill 1: Slóvenía, N-Makedónía, Litháen, Eistland Riðill 2: Ungverjaland, Svartfjallaland, Slóvakía, Finnland Riðill 3: Ísland, Grikkland, Bosnía & Herzegóvína, Georgía Riðill 4: Spánn, Serbía, Ítalía, Lettland Riðill 5: Króatía, Tékkland, Belgía, Lúxemborg Riðill 6: Holland, Færeyjar, Úkraína, Kosóvó Riðill 7: Þýskaland, Austurríki, Sviss, Tyrkland Riðill 8: Portúgal, Pólland, Rúmenía, Ísrael Beina textalýsingu frá drættionum má finna hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni:
Íslenska landsliðið lenti í riðli með Grikklandi, Bosníu & Herzegóvínu og Georgíu. Riðillinn kallar vissulega á löng ferðalög en íslensku strákarnir ættu ekki að eiga í miklum vandræðum með að tryggja sig inn á fjórtánda Evrópumótið í röð. Tvær efstu þjóðirnar komast á EM en auk þess komast þangað fjögur af átta liðinum í þriðja sæti riðlanna. Lærisveinar Dags Sigurðssonar eru í riðli með Tékklandi, Belgíu og Lúxemborg. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar eru í riðli með nágrönnum sínum Austurríki og Sviss en fjórða þjóðin er síðan Tyrkland. Nágrannar okkar í Færeyjum lentu í riðli með Hollandi, Úkraínu og Kosóvó. Svona líta riðlarnir út: Riðill 1: Slóvenía, N-Makedónía, Litháen, Eistland Riðill 2: Ungverjaland, Svartfjallaland, Slóvakía, Finnland Riðill 3: Ísland, Grikkland, Bosnía & Herzegóvína, Georgía Riðill 4: Spánn, Serbía, Ítalía, Lettland Riðill 5: Króatía, Tékkland, Belgía, Lúxemborg Riðill 6: Holland, Færeyjar, Úkraína, Kosóvó Riðill 7: Þýskaland, Austurríki, Sviss, Tyrkland Riðill 8: Portúgal, Pólland, Rúmenía, Ísrael Beina textalýsingu frá drættionum má finna hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni:
Svona líta riðlarnir út: Riðill 1: Slóvenía, N-Makedónía, Litháen, Eistland Riðill 2: Ungverjaland, Svartfjallaland, Slóvakía, Finnland Riðill 3: Ísland, Grikkland, Bosnía & Herzegóvína, Georgía Riðill 4: Spánn, Serbía, Ítalía, Lettland Riðill 5: Króatía, Tékkland, Belgía, Lúxemborg Riðill 6: Holland, Færeyjar, Úkraína, Kosóvó Riðill 7: Þýskaland, Austurríki, Sviss, Tyrkland Riðill 8: Portúgal, Pólland, Rúmenía, Ísrael
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti