Löng ferðalög en ekki erfiður riðill hjá Íslandi í undankeppni EM Aron Guðmundsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 21. mars 2024 15:14 Sigvaldi Guðjónsson fagnar hér marki á síðasta Evrópumóti. Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta lentu ekki í erfiðum riðli þegar dregið var í undankeppni EM 2026 í handbolta í Kaupmannahöfn í dag. Íslenska landsliðið lenti í riðli með Grikklandi, Bosníu & Herzegóvínu og Georgíu. Riðillinn kallar vissulega á löng ferðalög en íslensku strákarnir ættu ekki að eiga í miklum vandræðum með að tryggja sig inn á fjórtánda Evrópumótið í röð. Tvær efstu þjóðirnar komast á EM en auk þess komast þangað fjögur af átta liðinum í þriðja sæti riðlanna. Lærisveinar Dags Sigurðssonar eru í riðli með Tékklandi, Belgíu og Lúxemborg. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar eru í riðli með nágrönnum sínum Austurríki og Sviss en fjórða þjóðin er síðan Tyrkland. Nágrannar okkar í Færeyjum lentu í riðli með Hollandi, Úkraínu og Kosóvó. Svona líta riðlarnir út: Riðill 1: Slóvenía, N-Makedónía, Litháen, Eistland Riðill 2: Ungverjaland, Svartfjallaland, Slóvakía, Finnland Riðill 3: Ísland, Grikkland, Bosnía & Herzegóvína, Georgía Riðill 4: Spánn, Serbía, Ítalía, Lettland Riðill 5: Króatía, Tékkland, Belgía, Lúxemborg Riðill 6: Holland, Færeyjar, Úkraína, Kosóvó Riðill 7: Þýskaland, Austurríki, Sviss, Tyrkland Riðill 8: Portúgal, Pólland, Rúmenía, Ísrael Beina textalýsingu frá drættionum má finna hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni:
Íslenska landsliðið lenti í riðli með Grikklandi, Bosníu & Herzegóvínu og Georgíu. Riðillinn kallar vissulega á löng ferðalög en íslensku strákarnir ættu ekki að eiga í miklum vandræðum með að tryggja sig inn á fjórtánda Evrópumótið í röð. Tvær efstu þjóðirnar komast á EM en auk þess komast þangað fjögur af átta liðinum í þriðja sæti riðlanna. Lærisveinar Dags Sigurðssonar eru í riðli með Tékklandi, Belgíu og Lúxemborg. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar eru í riðli með nágrönnum sínum Austurríki og Sviss en fjórða þjóðin er síðan Tyrkland. Nágrannar okkar í Færeyjum lentu í riðli með Hollandi, Úkraínu og Kosóvó. Svona líta riðlarnir út: Riðill 1: Slóvenía, N-Makedónía, Litháen, Eistland Riðill 2: Ungverjaland, Svartfjallaland, Slóvakía, Finnland Riðill 3: Ísland, Grikkland, Bosnía & Herzegóvína, Georgía Riðill 4: Spánn, Serbía, Ítalía, Lettland Riðill 5: Króatía, Tékkland, Belgía, Lúxemborg Riðill 6: Holland, Færeyjar, Úkraína, Kosóvó Riðill 7: Þýskaland, Austurríki, Sviss, Tyrkland Riðill 8: Portúgal, Pólland, Rúmenía, Ísrael Beina textalýsingu frá drættionum má finna hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni:
Svona líta riðlarnir út: Riðill 1: Slóvenía, N-Makedónía, Litháen, Eistland Riðill 2: Ungverjaland, Svartfjallaland, Slóvakía, Finnland Riðill 3: Ísland, Grikkland, Bosnía & Herzegóvína, Georgía Riðill 4: Spánn, Serbía, Ítalía, Lettland Riðill 5: Króatía, Tékkland, Belgía, Lúxemborg Riðill 6: Holland, Færeyjar, Úkraína, Kosóvó Riðill 7: Þýskaland, Austurríki, Sviss, Tyrkland Riðill 8: Portúgal, Pólland, Rúmenía, Ísrael
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Sjá meira