EM karla í handbolta 2026 Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Haukur Þrastarson segir að þeir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, hafi verið sammála um að hann þyrfti á breytingu að halda á ferlinum. Selfyssingurinn vonast til að Íslendingar taki stórt, en erfitt, skref á næsta stórmóti. Handbolti 9.10.2025 12:02 Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu verða ekki einu Íslendingarnir á EM í janúar næstkomandi. Nú er ljóst að þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða í hópi þeirra dómarapara sem EHF, Handknattleikssamband Evrópu, treystir til að sjá um dómgæsluna á mótinu. Handbolti 8.10.2025 23:17 „Það var smá stress og drama“ Betur fór en áhorfðist hjá handboltamanninum Janusi Daða Smárasyni sem varð fyrir hroðalegum hnémeiðslum á dögunum. Hann vonast til að ná komandi Evrópumóti í janúar. Handbolti 3.10.2025 08:03 EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Ísland er í riðli með Ítalíu, Póllandi og Ungverjalandi á Evrópumóti karla í handbolta sem fram fer frá 15. janúar til 2. febrúar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Handbolti 15.5.2025 17:01 Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Það verður dregið í riðla fyrir EM 2026 í vikunni og nú er ljóst að strákarnir okkar verða í öðrum styrkleikaflokki. Handbolti 12.5.2025 15:45 „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði Georgíu, 33-21, í Laugardalshöll í dag.Leikurinn var síðasti leikur landsliðsins í undankeppni EM 2026 og sigraði íslenska liðið alla sex leikina sína í riðlinum. Fyrir leik voru bæði lið örugg áfram á lokamótið og segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, að leikurinn hafi litast af því. Handbolti 11.5.2025 18:36 Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði undankeppni EM 2026 með stæl í Laugardalshöll í dag. Liðið sigraði Georgíu sannfærandi, 33-21, og endar á toppi riðilsins með fullt hús stiga. Handbolti 11.5.2025 15:15 Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Undankeppni Evrópumóts karla í handbolta lauk í dag en íslenska landsliðið vann þá sannfærandi tólf marka sigur í sínum síðasta leik. Ísland komst örugglega á EM alveg og lið allra íslensku þjálfanna en þau voru nokkur að berjast fyrir farseðli sínum í dag. Handbolti 11.5.2025 17:53 Alfreð reiður út í leikmenn sína Þýskir miðlar segja frá því að Alfreð Gíslason, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, hafi verið allt annað en sáttur við suma af leikmönnum sínum eftir 32-32 jafnteflið við Sviss í fyrrakvöld. Handbolti 9.5.2025 08:31 Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Króatíska karlalandsliðið í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Handbolti 7.5.2025 19:50 Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Ísland lagði Bosníu ytra í undankeppni EM 2026 nú í kvöld. Svo fór að lokum að Ísland vann afar sannfærandi níu marka sigur. Lokatölur 34-25 fyrir Ísland. Íslenska liðið tryggði sig á EM í fjórum leikjum en hefur nú unnið alla fimm leiki sína í undankeppninni. Handbolti 7.5.2025 17:16 Alfreð kom Þjóðverjum á EM Þýska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins á næsta ári en liðinu nægði jafntefli á útivelli á móti Sviss. Handbolti 7.5.2025 18:49 Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Bosníu ytra í kvöld, klukkan 18 að íslenskum tíma, í næstsíðasta leik Íslands í undankeppni EM. Handbolti 7.5.2025 10:15 Bjarki kallaður inn í landsliðið Bjarki Már Elísson hefur verið kallaður inn í landsliðið fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni EM í handbolta. Handbolti 5.5.2025 11:47 Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið nítján manna landsliðshóp fyrir tvo síðustu leiki Íslands í undankeppni EM karla í handbolta. Einn nýliði úr Olís-deildinni er í hópnum. Handbolti 25.4.2025 12:25 Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Þýskir miðlar segja Alfreð Gíslason hafa tekið afar óvænta ákvörðun í vali sínu á landsliðshópi Þýskalands fyrir komandi leiki í undankeppni EM karla í handbolta. Handbolti 24.4.2025 16:03 Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Þrátt fyrir þjóðarsorgina sem ríkir í Norður-Makedóníu, eftir að eldsvoði á skemmtistað kostaði að minnsta kosti 59 manns lífið um helgina, neyddist handboltalið þjóðarinnar til þess að spila gegn Slóveníu í gær í undankeppni EM í handbolta. Handbolti 17.3.2025 09:31 Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Georgía vann mikilvægan tveggja marka sigur er liðið tók á móti Bosníu í forkeppni EM 2026 í handbolta í kvöld. Handbolti 16.3.2025 20:40 Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu í handbolta unnu afar öruggan 16 marka sigur er liðið tók á móti Tékkum í undankeppni EM 2026. Handbolti 16.3.2025 18:00 Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Færeyska karlalandsliðið í handbolta er í toppsæti síns riðils og á góðri leið inn á Evrópumótið í janúar næstkomandi eftir frábæran útisigur í dag. Handbolti 16.3.2025 16:20 Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í gær sæti á Evrópumótinu í byrjun næsta árs og varð um leið aðeins fimmta þjóðin sem gulltryggir farseðil sinn á EM 2026. Handbolti 16.3.2025 12:40 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti á Evrópumótinu í handbolta árið 2026. Handbolti 15.3.2025 23:16 „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, var léttur í lund eftir sigur á Grikkjum fyrir framan fulla Laugardalshöll í dag. Ísland vann gríska liðið í annað sinn á fjórum dögum, að þessu sinni með tólf marka mun, 33-21. Handbolti 15.3.2025 18:26 Lærisveinar Alfreðs að stinga af Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handbolta unnu sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti því austurríska í undankeppni EM 2026 í dag. Handbolti 15.3.2025 17:18 Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á EM með öruggum sigri á Grikkjum fyrir framan fulla Laugardalshöll í dag. Handbolti 15.3.2025 15:15 Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fagnar félagsskiptum landsliðsmannsins Hauks Þrastarson sem er að fara frá Rúmeníu til þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 15.3.2025 13:33 „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Snorri Steinn Guðjónsson getur komið íslenska karlalandsliðinu í handbolta inn á Evrópumótið á næsta ári með sigri á Grikkjum fyrir framan troðfulla Laugardalshöll í dag. Handbolti 15.3.2025 11:31 Aron verður heldur ekki með í dag Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hvaða leikmenn mæta Grikkjum í Laugardalshöllinni í dag. Handbolti 15.3.2025 11:12 „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Markvörðurinn Ísak Steinsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir karlalandsliðið í handbolta í sigri á Grikkjum í undankeppni EM í vikunni. Næst á dagskrá er frumraun hans í Höllinni. Handbolti 15.3.2025 08:02 Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Ef þú ætlaðir að kaupa þér miða á leik Íslands og Grikklands í undankeppni EM í handbolta á morgun þá ertu of seinn eða sein. Handbolti 14.3.2025 18:18 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Haukur Þrastarson segir að þeir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, hafi verið sammála um að hann þyrfti á breytingu að halda á ferlinum. Selfyssingurinn vonast til að Íslendingar taki stórt, en erfitt, skref á næsta stórmóti. Handbolti 9.10.2025 12:02
Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu verða ekki einu Íslendingarnir á EM í janúar næstkomandi. Nú er ljóst að þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða í hópi þeirra dómarapara sem EHF, Handknattleikssamband Evrópu, treystir til að sjá um dómgæsluna á mótinu. Handbolti 8.10.2025 23:17
„Það var smá stress og drama“ Betur fór en áhorfðist hjá handboltamanninum Janusi Daða Smárasyni sem varð fyrir hroðalegum hnémeiðslum á dögunum. Hann vonast til að ná komandi Evrópumóti í janúar. Handbolti 3.10.2025 08:03
EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Ísland er í riðli með Ítalíu, Póllandi og Ungverjalandi á Evrópumóti karla í handbolta sem fram fer frá 15. janúar til 2. febrúar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Handbolti 15.5.2025 17:01
Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Það verður dregið í riðla fyrir EM 2026 í vikunni og nú er ljóst að strákarnir okkar verða í öðrum styrkleikaflokki. Handbolti 12.5.2025 15:45
„Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði Georgíu, 33-21, í Laugardalshöll í dag.Leikurinn var síðasti leikur landsliðsins í undankeppni EM 2026 og sigraði íslenska liðið alla sex leikina sína í riðlinum. Fyrir leik voru bæði lið örugg áfram á lokamótið og segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, að leikurinn hafi litast af því. Handbolti 11.5.2025 18:36
Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði undankeppni EM 2026 með stæl í Laugardalshöll í dag. Liðið sigraði Georgíu sannfærandi, 33-21, og endar á toppi riðilsins með fullt hús stiga. Handbolti 11.5.2025 15:15
Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Undankeppni Evrópumóts karla í handbolta lauk í dag en íslenska landsliðið vann þá sannfærandi tólf marka sigur í sínum síðasta leik. Ísland komst örugglega á EM alveg og lið allra íslensku þjálfanna en þau voru nokkur að berjast fyrir farseðli sínum í dag. Handbolti 11.5.2025 17:53
Alfreð reiður út í leikmenn sína Þýskir miðlar segja frá því að Alfreð Gíslason, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, hafi verið allt annað en sáttur við suma af leikmönnum sínum eftir 32-32 jafnteflið við Sviss í fyrrakvöld. Handbolti 9.5.2025 08:31
Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Króatíska karlalandsliðið í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Handbolti 7.5.2025 19:50
Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Ísland lagði Bosníu ytra í undankeppni EM 2026 nú í kvöld. Svo fór að lokum að Ísland vann afar sannfærandi níu marka sigur. Lokatölur 34-25 fyrir Ísland. Íslenska liðið tryggði sig á EM í fjórum leikjum en hefur nú unnið alla fimm leiki sína í undankeppninni. Handbolti 7.5.2025 17:16
Alfreð kom Þjóðverjum á EM Þýska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins á næsta ári en liðinu nægði jafntefli á útivelli á móti Sviss. Handbolti 7.5.2025 18:49
Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Bosníu ytra í kvöld, klukkan 18 að íslenskum tíma, í næstsíðasta leik Íslands í undankeppni EM. Handbolti 7.5.2025 10:15
Bjarki kallaður inn í landsliðið Bjarki Már Elísson hefur verið kallaður inn í landsliðið fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni EM í handbolta. Handbolti 5.5.2025 11:47
Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið nítján manna landsliðshóp fyrir tvo síðustu leiki Íslands í undankeppni EM karla í handbolta. Einn nýliði úr Olís-deildinni er í hópnum. Handbolti 25.4.2025 12:25
Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Þýskir miðlar segja Alfreð Gíslason hafa tekið afar óvænta ákvörðun í vali sínu á landsliðshópi Þýskalands fyrir komandi leiki í undankeppni EM karla í handbolta. Handbolti 24.4.2025 16:03
Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Þrátt fyrir þjóðarsorgina sem ríkir í Norður-Makedóníu, eftir að eldsvoði á skemmtistað kostaði að minnsta kosti 59 manns lífið um helgina, neyddist handboltalið þjóðarinnar til þess að spila gegn Slóveníu í gær í undankeppni EM í handbolta. Handbolti 17.3.2025 09:31
Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Georgía vann mikilvægan tveggja marka sigur er liðið tók á móti Bosníu í forkeppni EM 2026 í handbolta í kvöld. Handbolti 16.3.2025 20:40
Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu í handbolta unnu afar öruggan 16 marka sigur er liðið tók á móti Tékkum í undankeppni EM 2026. Handbolti 16.3.2025 18:00
Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Færeyska karlalandsliðið í handbolta er í toppsæti síns riðils og á góðri leið inn á Evrópumótið í janúar næstkomandi eftir frábæran útisigur í dag. Handbolti 16.3.2025 16:20
Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í gær sæti á Evrópumótinu í byrjun næsta árs og varð um leið aðeins fimmta þjóðin sem gulltryggir farseðil sinn á EM 2026. Handbolti 16.3.2025 12:40
Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti á Evrópumótinu í handbolta árið 2026. Handbolti 15.3.2025 23:16
„Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, var léttur í lund eftir sigur á Grikkjum fyrir framan fulla Laugardalshöll í dag. Ísland vann gríska liðið í annað sinn á fjórum dögum, að þessu sinni með tólf marka mun, 33-21. Handbolti 15.3.2025 18:26
Lærisveinar Alfreðs að stinga af Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handbolta unnu sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti því austurríska í undankeppni EM 2026 í dag. Handbolti 15.3.2025 17:18
Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á EM með öruggum sigri á Grikkjum fyrir framan fulla Laugardalshöll í dag. Handbolti 15.3.2025 15:15
Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fagnar félagsskiptum landsliðsmannsins Hauks Þrastarson sem er að fara frá Rúmeníu til þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 15.3.2025 13:33
„Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Snorri Steinn Guðjónsson getur komið íslenska karlalandsliðinu í handbolta inn á Evrópumótið á næsta ári með sigri á Grikkjum fyrir framan troðfulla Laugardalshöll í dag. Handbolti 15.3.2025 11:31
Aron verður heldur ekki með í dag Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hvaða leikmenn mæta Grikkjum í Laugardalshöllinni í dag. Handbolti 15.3.2025 11:12
„Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Markvörðurinn Ísak Steinsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir karlalandsliðið í handbolta í sigri á Grikkjum í undankeppni EM í vikunni. Næst á dagskrá er frumraun hans í Höllinni. Handbolti 15.3.2025 08:02
Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Ef þú ætlaðir að kaupa þér miða á leik Íslands og Grikklands í undankeppni EM í handbolta á morgun þá ertu of seinn eða sein. Handbolti 14.3.2025 18:18