Kátt á hjalla þegar Logi og félagar fögnuðu Ásgeiri Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. mars 2024 15:35 Svanhildur Hólm Valsdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og verðandi sendiherra í Bandaríkjunum lét sig ekki vanta á frumsýningu eiginmannsins. Vísir/Anton Brink Kátt var á hjalla hjá Loga Bergmanni Eiðsyni og öðrum aðstandendum heimildarmyndar um einn sigursælasta fótboltaþjálfara landsins Ásgeir Elíasson þegar sýning á myndinni fór fram í Sambíóum Kringlunni í gær. Eins og Vísir hefur greint frá framleiðir Logi Bergmann myndina ásamt Hermanni Guðmundssyni. Hermann fékk hugmyndina að myndinni eftir að hann áttaði sig á að saga Ásgeirs væri að gleymast meðal yngri fótboltamanna og langaði að varðveita hana. „Hann hafði mikil áhrif á þá sem hann umgengst og það var mikil eftirsjá eftir honum og þeim báðum. Þannig að við ákváðum að hafa eina sýningu þannig að menn gætu komið saman og horft á þetta í bíó,“ segir Logi. Gamlir liðsfélagar Ásgeirs létu sjá sig í Kringlunni í gær í bland við gamla mótherja, vini og fjölskyldumeðlimi. Þá létu gamlir leikmenn Ásgeirs úr röðum Fram, Þróttar og ÍR sig ekki vanta. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru Þróttarar sömuleiðis með heimildarmynd í vinnslu um Ásgeir og árin hans hjá Þrótti. Framleiðendur myndarinnar Logi Bergmann og Hermann Guðmundsson, stundum kenndur við Kemi. Vísir/Anton Brink Kolbeinn Tumi Daðason, Bjarni Þór Pétursson, Daði Guðmundsson og Daníel Traustason létu sig ekki vanta. Daði er rektrarstjóri knattspyrnudeildar Fram og stundum kallaður herra Fram. Enginn á fleiri meistaraflokksleiki fyrir félagið.Vísir/Anton Brink Guðmundur Torfason (til vinstri) spilaði undir stjórn Ásgeirs hjá Fram. Hér faðmar hann Valtý Björn Valtýsson að sér.Vísir/Anton Brink Hjalti Bergmann Eiðsson, Sindri Bergmann Eiðsson, Frosti Bergmann Eiðsson og Sólon Nói SindrasonVísir/Anton Brink Hermann Guðmundsson, Ívar Guðjónsson, Sævar Guðjónsson og Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ.Vísir/Anton Brink Bræður Hans og Jens Sævarssynir spiluðu undir stjórn Ásgeirs hjá Þrótti. Þeir kunna fjölmargar sögur af kappanum.Vísir/Anton Brink Valtýr Björn og Gummi Torfa voru hressir.Vísir/Anton Brink SAM-feðgarnir Árni Samúelsson og Alfreð Árnason ásamt Hermanni Guðmundssyni.Vísir/Anton Brink Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Haraldsson, þjálfarar kvennalandsliðsins í fótbolta, kampakátir með popp og kók.Vísir/Anton Brink Glaðir Geiramenn.Vísir/Anton Brink Fótbolti Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Reykjavík Fram Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Eins og Vísir hefur greint frá framleiðir Logi Bergmann myndina ásamt Hermanni Guðmundssyni. Hermann fékk hugmyndina að myndinni eftir að hann áttaði sig á að saga Ásgeirs væri að gleymast meðal yngri fótboltamanna og langaði að varðveita hana. „Hann hafði mikil áhrif á þá sem hann umgengst og það var mikil eftirsjá eftir honum og þeim báðum. Þannig að við ákváðum að hafa eina sýningu þannig að menn gætu komið saman og horft á þetta í bíó,“ segir Logi. Gamlir liðsfélagar Ásgeirs létu sjá sig í Kringlunni í gær í bland við gamla mótherja, vini og fjölskyldumeðlimi. Þá létu gamlir leikmenn Ásgeirs úr röðum Fram, Þróttar og ÍR sig ekki vanta. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru Þróttarar sömuleiðis með heimildarmynd í vinnslu um Ásgeir og árin hans hjá Þrótti. Framleiðendur myndarinnar Logi Bergmann og Hermann Guðmundsson, stundum kenndur við Kemi. Vísir/Anton Brink Kolbeinn Tumi Daðason, Bjarni Þór Pétursson, Daði Guðmundsson og Daníel Traustason létu sig ekki vanta. Daði er rektrarstjóri knattspyrnudeildar Fram og stundum kallaður herra Fram. Enginn á fleiri meistaraflokksleiki fyrir félagið.Vísir/Anton Brink Guðmundur Torfason (til vinstri) spilaði undir stjórn Ásgeirs hjá Fram. Hér faðmar hann Valtý Björn Valtýsson að sér.Vísir/Anton Brink Hjalti Bergmann Eiðsson, Sindri Bergmann Eiðsson, Frosti Bergmann Eiðsson og Sólon Nói SindrasonVísir/Anton Brink Hermann Guðmundsson, Ívar Guðjónsson, Sævar Guðjónsson og Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ.Vísir/Anton Brink Bræður Hans og Jens Sævarssynir spiluðu undir stjórn Ásgeirs hjá Þrótti. Þeir kunna fjölmargar sögur af kappanum.Vísir/Anton Brink Valtýr Björn og Gummi Torfa voru hressir.Vísir/Anton Brink SAM-feðgarnir Árni Samúelsson og Alfreð Árnason ásamt Hermanni Guðmundssyni.Vísir/Anton Brink Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Haraldsson, þjálfarar kvennalandsliðsins í fótbolta, kampakátir með popp og kók.Vísir/Anton Brink Glaðir Geiramenn.Vísir/Anton Brink
Fótbolti Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Reykjavík Fram Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira