Kátt á hjalla þegar Logi og félagar fögnuðu Ásgeiri Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. mars 2024 15:35 Svanhildur Hólm Valsdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og verðandi sendiherra í Bandaríkjunum lét sig ekki vanta á frumsýningu eiginmannsins. Vísir/Anton Brink Kátt var á hjalla hjá Loga Bergmanni Eiðsyni og öðrum aðstandendum heimildarmyndar um einn sigursælasta fótboltaþjálfara landsins Ásgeir Elíasson þegar sýning á myndinni fór fram í Sambíóum Kringlunni í gær. Eins og Vísir hefur greint frá framleiðir Logi Bergmann myndina ásamt Hermanni Guðmundssyni. Hermann fékk hugmyndina að myndinni eftir að hann áttaði sig á að saga Ásgeirs væri að gleymast meðal yngri fótboltamanna og langaði að varðveita hana. „Hann hafði mikil áhrif á þá sem hann umgengst og það var mikil eftirsjá eftir honum og þeim báðum. Þannig að við ákváðum að hafa eina sýningu þannig að menn gætu komið saman og horft á þetta í bíó,“ segir Logi. Gamlir liðsfélagar Ásgeirs létu sjá sig í Kringlunni í gær í bland við gamla mótherja, vini og fjölskyldumeðlimi. Þá létu gamlir leikmenn Ásgeirs úr röðum Fram, Þróttar og ÍR sig ekki vanta. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru Þróttarar sömuleiðis með heimildarmynd í vinnslu um Ásgeir og árin hans hjá Þrótti. Framleiðendur myndarinnar Logi Bergmann og Hermann Guðmundsson, stundum kenndur við Kemi. Vísir/Anton Brink Kolbeinn Tumi Daðason, Bjarni Þór Pétursson, Daði Guðmundsson og Daníel Traustason létu sig ekki vanta. Daði er rektrarstjóri knattspyrnudeildar Fram og stundum kallaður herra Fram. Enginn á fleiri meistaraflokksleiki fyrir félagið.Vísir/Anton Brink Guðmundur Torfason (til vinstri) spilaði undir stjórn Ásgeirs hjá Fram. Hér faðmar hann Valtý Björn Valtýsson að sér.Vísir/Anton Brink Hjalti Bergmann Eiðsson, Sindri Bergmann Eiðsson, Frosti Bergmann Eiðsson og Sólon Nói SindrasonVísir/Anton Brink Hermann Guðmundsson, Ívar Guðjónsson, Sævar Guðjónsson og Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ.Vísir/Anton Brink Bræður Hans og Jens Sævarssynir spiluðu undir stjórn Ásgeirs hjá Þrótti. Þeir kunna fjölmargar sögur af kappanum.Vísir/Anton Brink Valtýr Björn og Gummi Torfa voru hressir.Vísir/Anton Brink SAM-feðgarnir Árni Samúelsson og Alfreð Árnason ásamt Hermanni Guðmundssyni.Vísir/Anton Brink Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Haraldsson, þjálfarar kvennalandsliðsins í fótbolta, kampakátir með popp og kók.Vísir/Anton Brink Glaðir Geiramenn.Vísir/Anton Brink Fótbolti Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Reykjavík Fram Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Eins og Vísir hefur greint frá framleiðir Logi Bergmann myndina ásamt Hermanni Guðmundssyni. Hermann fékk hugmyndina að myndinni eftir að hann áttaði sig á að saga Ásgeirs væri að gleymast meðal yngri fótboltamanna og langaði að varðveita hana. „Hann hafði mikil áhrif á þá sem hann umgengst og það var mikil eftirsjá eftir honum og þeim báðum. Þannig að við ákváðum að hafa eina sýningu þannig að menn gætu komið saman og horft á þetta í bíó,“ segir Logi. Gamlir liðsfélagar Ásgeirs létu sjá sig í Kringlunni í gær í bland við gamla mótherja, vini og fjölskyldumeðlimi. Þá létu gamlir leikmenn Ásgeirs úr röðum Fram, Þróttar og ÍR sig ekki vanta. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru Þróttarar sömuleiðis með heimildarmynd í vinnslu um Ásgeir og árin hans hjá Þrótti. Framleiðendur myndarinnar Logi Bergmann og Hermann Guðmundsson, stundum kenndur við Kemi. Vísir/Anton Brink Kolbeinn Tumi Daðason, Bjarni Þór Pétursson, Daði Guðmundsson og Daníel Traustason létu sig ekki vanta. Daði er rektrarstjóri knattspyrnudeildar Fram og stundum kallaður herra Fram. Enginn á fleiri meistaraflokksleiki fyrir félagið.Vísir/Anton Brink Guðmundur Torfason (til vinstri) spilaði undir stjórn Ásgeirs hjá Fram. Hér faðmar hann Valtý Björn Valtýsson að sér.Vísir/Anton Brink Hjalti Bergmann Eiðsson, Sindri Bergmann Eiðsson, Frosti Bergmann Eiðsson og Sólon Nói SindrasonVísir/Anton Brink Hermann Guðmundsson, Ívar Guðjónsson, Sævar Guðjónsson og Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ.Vísir/Anton Brink Bræður Hans og Jens Sævarssynir spiluðu undir stjórn Ásgeirs hjá Þrótti. Þeir kunna fjölmargar sögur af kappanum.Vísir/Anton Brink Valtýr Björn og Gummi Torfa voru hressir.Vísir/Anton Brink SAM-feðgarnir Árni Samúelsson og Alfreð Árnason ásamt Hermanni Guðmundssyni.Vísir/Anton Brink Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Haraldsson, þjálfarar kvennalandsliðsins í fótbolta, kampakátir með popp og kók.Vísir/Anton Brink Glaðir Geiramenn.Vísir/Anton Brink
Fótbolti Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Reykjavík Fram Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“