Kátt á hjalla þegar Logi og félagar fögnuðu Ásgeiri Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. mars 2024 15:35 Svanhildur Hólm Valsdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og verðandi sendiherra í Bandaríkjunum lét sig ekki vanta á frumsýningu eiginmannsins. Vísir/Anton Brink Kátt var á hjalla hjá Loga Bergmanni Eiðsyni og öðrum aðstandendum heimildarmyndar um einn sigursælasta fótboltaþjálfara landsins Ásgeir Elíasson þegar sýning á myndinni fór fram í Sambíóum Kringlunni í gær. Eins og Vísir hefur greint frá framleiðir Logi Bergmann myndina ásamt Hermanni Guðmundssyni. Hermann fékk hugmyndina að myndinni eftir að hann áttaði sig á að saga Ásgeirs væri að gleymast meðal yngri fótboltamanna og langaði að varðveita hana. „Hann hafði mikil áhrif á þá sem hann umgengst og það var mikil eftirsjá eftir honum og þeim báðum. Þannig að við ákváðum að hafa eina sýningu þannig að menn gætu komið saman og horft á þetta í bíó,“ segir Logi. Gamlir liðsfélagar Ásgeirs létu sjá sig í Kringlunni í gær í bland við gamla mótherja, vini og fjölskyldumeðlimi. Þá létu gamlir leikmenn Ásgeirs úr röðum Fram, Þróttar og ÍR sig ekki vanta. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru Þróttarar sömuleiðis með heimildarmynd í vinnslu um Ásgeir og árin hans hjá Þrótti. Framleiðendur myndarinnar Logi Bergmann og Hermann Guðmundsson, stundum kenndur við Kemi. Vísir/Anton Brink Kolbeinn Tumi Daðason, Bjarni Þór Pétursson, Daði Guðmundsson og Daníel Traustason létu sig ekki vanta. Daði er rektrarstjóri knattspyrnudeildar Fram og stundum kallaður herra Fram. Enginn á fleiri meistaraflokksleiki fyrir félagið.Vísir/Anton Brink Guðmundur Torfason (til vinstri) spilaði undir stjórn Ásgeirs hjá Fram. Hér faðmar hann Valtý Björn Valtýsson að sér.Vísir/Anton Brink Hjalti Bergmann Eiðsson, Sindri Bergmann Eiðsson, Frosti Bergmann Eiðsson og Sólon Nói SindrasonVísir/Anton Brink Hermann Guðmundsson, Ívar Guðjónsson, Sævar Guðjónsson og Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ.Vísir/Anton Brink Bræður Hans og Jens Sævarssynir spiluðu undir stjórn Ásgeirs hjá Þrótti. Þeir kunna fjölmargar sögur af kappanum.Vísir/Anton Brink Valtýr Björn og Gummi Torfa voru hressir.Vísir/Anton Brink SAM-feðgarnir Árni Samúelsson og Alfreð Árnason ásamt Hermanni Guðmundssyni.Vísir/Anton Brink Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Haraldsson, þjálfarar kvennalandsliðsins í fótbolta, kampakátir með popp og kók.Vísir/Anton Brink Glaðir Geiramenn.Vísir/Anton Brink Fótbolti Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Reykjavík Fram Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Eins og Vísir hefur greint frá framleiðir Logi Bergmann myndina ásamt Hermanni Guðmundssyni. Hermann fékk hugmyndina að myndinni eftir að hann áttaði sig á að saga Ásgeirs væri að gleymast meðal yngri fótboltamanna og langaði að varðveita hana. „Hann hafði mikil áhrif á þá sem hann umgengst og það var mikil eftirsjá eftir honum og þeim báðum. Þannig að við ákváðum að hafa eina sýningu þannig að menn gætu komið saman og horft á þetta í bíó,“ segir Logi. Gamlir liðsfélagar Ásgeirs létu sjá sig í Kringlunni í gær í bland við gamla mótherja, vini og fjölskyldumeðlimi. Þá létu gamlir leikmenn Ásgeirs úr röðum Fram, Þróttar og ÍR sig ekki vanta. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru Þróttarar sömuleiðis með heimildarmynd í vinnslu um Ásgeir og árin hans hjá Þrótti. Framleiðendur myndarinnar Logi Bergmann og Hermann Guðmundsson, stundum kenndur við Kemi. Vísir/Anton Brink Kolbeinn Tumi Daðason, Bjarni Þór Pétursson, Daði Guðmundsson og Daníel Traustason létu sig ekki vanta. Daði er rektrarstjóri knattspyrnudeildar Fram og stundum kallaður herra Fram. Enginn á fleiri meistaraflokksleiki fyrir félagið.Vísir/Anton Brink Guðmundur Torfason (til vinstri) spilaði undir stjórn Ásgeirs hjá Fram. Hér faðmar hann Valtý Björn Valtýsson að sér.Vísir/Anton Brink Hjalti Bergmann Eiðsson, Sindri Bergmann Eiðsson, Frosti Bergmann Eiðsson og Sólon Nói SindrasonVísir/Anton Brink Hermann Guðmundsson, Ívar Guðjónsson, Sævar Guðjónsson og Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ.Vísir/Anton Brink Bræður Hans og Jens Sævarssynir spiluðu undir stjórn Ásgeirs hjá Þrótti. Þeir kunna fjölmargar sögur af kappanum.Vísir/Anton Brink Valtýr Björn og Gummi Torfa voru hressir.Vísir/Anton Brink SAM-feðgarnir Árni Samúelsson og Alfreð Árnason ásamt Hermanni Guðmundssyni.Vísir/Anton Brink Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Haraldsson, þjálfarar kvennalandsliðsins í fótbolta, kampakátir með popp og kók.Vísir/Anton Brink Glaðir Geiramenn.Vísir/Anton Brink
Fótbolti Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Reykjavík Fram Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira