Þurfa að taka betri ákvarðanir með boltann Stefán Árni Pálsson skrifar 23. mars 2024 12:01 Jóhannes Karl Guðjónsson hefur verið aðstoðarlandsliðsþjálfari í tvö ár. Getty/Alex Nicodim „Ef þú skoðar bara leikmannahópinn hjá Úkraínu þá eru þetta hörkuleikmenn, leikmenn úr La Liga og ensku úrvalsdeildinni. Þeir eru með gott lið,“ segir Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands. Ísland mætir Úkraínu í Póllandi á þriðjudagskvöldið. Í hreinum úrslitaleik um laust sæti á EM í Þýskalandi í sumar. „Við þurfum að verjast vel gegn þeim ef við ætlum að eiga skilið að komast á EM. Við verðum að vera þéttir en líka getað sótt á okkar styrkleikum. Við erum líka með hættulega leikmenn innan okkar raða og fyrst og fremst ætlum við að einbeita okkur að því hvað við ætlum að gera.“ Íslenska liðið var stundum svolítið opið varnarlega og gaf frá sér tvö klaufaleg víti gegn Ísrael á fimmtudaginn. Jóhannes hefur engar áhyggjur af því. „Varnarleikurinn var í sjálfu sér nokkuð góður og menn voru að leggja sig fram. En kannski það sem við vorum að gera og ákvörðunartökurnar með boltann var kannski eitthvað sem við getum skoðað og lagað. Það er eitthvað sem við vitum alveg að við getum gert betur.“ Klippa: Þurfa að taka betri ákvarðanir með boltann Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Ísland mætir Úkraínu í Póllandi á þriðjudagskvöldið. Í hreinum úrslitaleik um laust sæti á EM í Þýskalandi í sumar. „Við þurfum að verjast vel gegn þeim ef við ætlum að eiga skilið að komast á EM. Við verðum að vera þéttir en líka getað sótt á okkar styrkleikum. Við erum líka með hættulega leikmenn innan okkar raða og fyrst og fremst ætlum við að einbeita okkur að því hvað við ætlum að gera.“ Íslenska liðið var stundum svolítið opið varnarlega og gaf frá sér tvö klaufaleg víti gegn Ísrael á fimmtudaginn. Jóhannes hefur engar áhyggjur af því. „Varnarleikurinn var í sjálfu sér nokkuð góður og menn voru að leggja sig fram. En kannski það sem við vorum að gera og ákvörðunartökurnar með boltann var kannski eitthvað sem við getum skoðað og lagað. Það er eitthvað sem við vitum alveg að við getum gert betur.“ Klippa: Þurfa að taka betri ákvarðanir með boltann Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira