Meta hvort hægt sé að nota hluta námunnar aftur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. mars 2024 21:26 Arnar Smári Þorvarðarson byggingartæknifræðingu hjá Verkís Vísir/Arnar Undirbúningur fyrir hækkun varnargarðanna norðan við Grindavík hefur staðið yfir í dag. Þá ætla sérfræðingar einnig að leggja mat á hvort hægt verði að sækja til þess efni í Melhólsnámu, eftir að hraun flæddi inn í hana í gær. „Við munum opna að norðanverðu í námuna og skoða hvort það sé ekki eitthvað sem við getum nálgast,“segir Arnar Smári Þorvarðarson byggingartæknifræðingur hjá Verkís. Hallgerður ræddi við hann í Kvöldfréttum. „Það kemur aðeins á óvart hvað það skuli ennþá verið að renna í þetta. Við munum bara skoða. Sjá hvort við finnum efni sem við getum nýtt,“ bætir hann við. Hraunið rann upp að varnargörðunum, þarf þá að hækka garðana? „Já. Þar sem hraunið rann að lækkaði svolítið fyrir aftan það og þrýstist upp að varnargarðinum og stoppaði þar. Við erum að skoða og undirbúa það að gera vegi inn með, til þess að geta flutt efni að þeim. Og munum svo fara upp á varnargarðinn og hækka þar upp, og eitthvað áleiðis til suðurs á garðinn sem er hér að austanverðu.“ Vinnumenn Verkís höfðu í hug að taka sér pásu frá byggingu garðanna síðustu helgi en á laugardagskvöldið hófst eldgos á ný. Arnar Smári segir þá þó ætla að hvíla sig um helgina. „Við vinnum í nótt, fram til laugardagsmorguns, og byrjum svo aftur á mánudagsmorgunn. Við erum búin að vinna stanslaust hérna á ellefu tíma vöktum. Þegar við ætluðum að stoppa síðasta laugardag kom eldgos sem riðlaði því öllu saman. Og menn eru búin að vinna hérna stanslaust alla daga. Þannig að við ætlum að stoppa á morgun og sunnudag og byrja aftur á mánudag.“ Varnargarðar á Reykjanesskaga Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
„Við munum opna að norðanverðu í námuna og skoða hvort það sé ekki eitthvað sem við getum nálgast,“segir Arnar Smári Þorvarðarson byggingartæknifræðingur hjá Verkís. Hallgerður ræddi við hann í Kvöldfréttum. „Það kemur aðeins á óvart hvað það skuli ennþá verið að renna í þetta. Við munum bara skoða. Sjá hvort við finnum efni sem við getum nýtt,“ bætir hann við. Hraunið rann upp að varnargörðunum, þarf þá að hækka garðana? „Já. Þar sem hraunið rann að lækkaði svolítið fyrir aftan það og þrýstist upp að varnargarðinum og stoppaði þar. Við erum að skoða og undirbúa það að gera vegi inn með, til þess að geta flutt efni að þeim. Og munum svo fara upp á varnargarðinn og hækka þar upp, og eitthvað áleiðis til suðurs á garðinn sem er hér að austanverðu.“ Vinnumenn Verkís höfðu í hug að taka sér pásu frá byggingu garðanna síðustu helgi en á laugardagskvöldið hófst eldgos á ný. Arnar Smári segir þá þó ætla að hvíla sig um helgina. „Við vinnum í nótt, fram til laugardagsmorguns, og byrjum svo aftur á mánudagsmorgunn. Við erum búin að vinna stanslaust hérna á ellefu tíma vöktum. Þegar við ætluðum að stoppa síðasta laugardag kom eldgos sem riðlaði því öllu saman. Og menn eru búin að vinna hérna stanslaust alla daga. Þannig að við ætlum að stoppa á morgun og sunnudag og byrja aftur á mánudag.“
Varnargarðar á Reykjanesskaga Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum