Flugi til Húsavíkur og Vestmannaeyja haldið áfram yfir veturinn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. mars 2024 17:54 Vegagerðin segir það vera misskilningur að hætta ætti styrkjum við flug til Húsavíkur og Eyja. Vegagerðin Flug til Húsavíkur og Vestmannaeyja verður boðið út fyrir næsta vetur en aðeins yfir vetrarmánuðina, frá desember til febrúarloka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Þar kemur fram að það að halda ætti út ríkisstyrktu flugi á heilsársgrundvelli sé misskilningur og að það hafi aldrei staðið til. Hins vegar hefur ákvörðun verið tekin um að styrkja flug yfir þessa vetrarmánuði. Fyrr í vetur hafi samningar verið gerðir um flug út febrúar og þeir hafi svo verið framlengdir út mars til að koma til móts við íbúa yfir vetrarmánuðina þegar aðrar samgöngur geta verið síður áreiðanlegar. Áður hafði verið greint frá því að áætlunarflugi Ernis og Mýflugs til Vestmannaeyja og Húsavíkur yrði hætt vegna þess að samningar hefðu ekki verið framlengdir. „Samgöngur frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnar hafa verið óvenjulega erfiðar á þessum vetri til dæmis. Nú hefur verið tekin sú ákvörðun að halda áfram með þetta fyrirkomulag og bjóða flug út flug á þessa tvo staði fyrir mánuðina desember – febrúar með sveigjanleika þannig að bregðast megi við tímabundið ef um óvenjulega erfitt tíðarfar er að ræða,“ skrifar Vegagerðin. Í tilkynningunni kemur einnig fram að þessi ákvörðun sé nýjung þar sem ríkisstyrkt Reykjavíkurflug hafi eingöngu verið til og frá Húsavík og Vestmannaeyja vegna óvenjulega erfiðra samgönguaðstæðna eins og þennan vetur sem leið. „Auðvitað væri æskilegt ef markaðurinn sæi sér fært að sinna þessari þjónustu lengur en sem svarar tímabilinu þar sem ríkisstyrkja nýtur, en það verður að koma í ljós.“ „Það er kominn sá fyrirsjáanleiki í flug á þessa staði þannig að áform eru um að fljúga með ríkisstyrk þessa mánuði og það útboðsferli er komið í gang með það að markmiði að semja um þjónustuna.“ Samgöngur Fréttir af flugi Norðurþing Vestmannaeyjar Reykjavíkurflugvöllur Byggðamál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Þar kemur fram að það að halda ætti út ríkisstyrktu flugi á heilsársgrundvelli sé misskilningur og að það hafi aldrei staðið til. Hins vegar hefur ákvörðun verið tekin um að styrkja flug yfir þessa vetrarmánuði. Fyrr í vetur hafi samningar verið gerðir um flug út febrúar og þeir hafi svo verið framlengdir út mars til að koma til móts við íbúa yfir vetrarmánuðina þegar aðrar samgöngur geta verið síður áreiðanlegar. Áður hafði verið greint frá því að áætlunarflugi Ernis og Mýflugs til Vestmannaeyja og Húsavíkur yrði hætt vegna þess að samningar hefðu ekki verið framlengdir. „Samgöngur frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnar hafa verið óvenjulega erfiðar á þessum vetri til dæmis. Nú hefur verið tekin sú ákvörðun að halda áfram með þetta fyrirkomulag og bjóða flug út flug á þessa tvo staði fyrir mánuðina desember – febrúar með sveigjanleika þannig að bregðast megi við tímabundið ef um óvenjulega erfitt tíðarfar er að ræða,“ skrifar Vegagerðin. Í tilkynningunni kemur einnig fram að þessi ákvörðun sé nýjung þar sem ríkisstyrkt Reykjavíkurflug hafi eingöngu verið til og frá Húsavík og Vestmannaeyja vegna óvenjulega erfiðra samgönguaðstæðna eins og þennan vetur sem leið. „Auðvitað væri æskilegt ef markaðurinn sæi sér fært að sinna þessari þjónustu lengur en sem svarar tímabilinu þar sem ríkisstyrkja nýtur, en það verður að koma í ljós.“ „Það er kominn sá fyrirsjáanleiki í flug á þessa staði þannig að áform eru um að fljúga með ríkisstyrk þessa mánuði og það útboðsferli er komið í gang með það að markmiði að semja um þjónustuna.“
Samgöngur Fréttir af flugi Norðurþing Vestmannaeyjar Reykjavíkurflugvöllur Byggðamál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira