Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferðalög og afmælisgleði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. mars 2024 10:24 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Liðin vika var heldur betur viðburðarík hjá stjörnum landsins. Hlustendaverðlaunin og plötuútgáfur báru þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða dilla mjöðmunum í austurrísku Ölpunum. Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói síðastliðið fimmtudagskvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) View this post on Instagram A post shared by ICEGUYS (@iceguysforlife) Jón Jónsson tónlistarmaður tók fagnandi á móti verðlaununum ásamt IceGuys-meðlimum og hélt svo af stað til Marokkó í langþráð frí með fjölskyldunni. Tískudrottningin Elísabet Gunnars drakk í sig franska menningu í París ásamt eiginmanni sínum Gunnari Steini Jónssyni um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson eru stödd í fríi á Spáni, rúmum mánuði eftir fæðingu frumburðarins. Sonur parsins kom í heiminn 8. febrúar síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Fanney Ingvarsdóttir, markaðsfulltrúi Bioeffect og fyrrverandi fegurðardrottning nýtur veðurblíðunnar í austurísku ölpunum á skíðum ásamt fjölskyldu sinni og tengdafjölskyldu. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð fagnaði nýrri plötu, Frá mér til þín, með hlustunarpartýi á veitingastaðnum Önnu Jónu síðastliðinn fimmtudag. View this post on Instagram A post shared by GDRN (@eyfjord) Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson fagnaði 33 ára afmæli sínu á föstdaginn með útgáfu á nýrri plötu, þrjátíú og þrír. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar tók fagnandi á móti 25. aldursárinu síðastiðinn föstudag. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Helgi Ómarsson fagnaði hefðbundnum og sólríkum föstudegi. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Annie Mist Þórisdóttir CrossFit-meistari á von á sínu öðru barni í byrjun maí. Hún lætur óléttuna ekki stoppa sig og stundar íþróttina af krafti, fer í handahlaup og stendur á höndum eins og ekkert sé eðlilegra. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Camilla Rut Rúnarsdóttir útskrifaðist sem stafrænn markaðssérfræðingur frá markaðsstofunni Sahara í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Ástrós Traustadóttir LXS-skvísa og dansari reyndi að pósa fyrir myndatöku í hvassviðrinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Gummi kíró tekur fagnandi á móti vorinu sem er farið að gera vart við sig. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Leikarinn og hlaðvarpsstjórnandinn Aron Már Ólafsson birti mynd af rassinum á sér og tónlistarkonunni Bríeti. View this post on Instagram A post shared by Aron Ma r O lafsson (@aronmola) Stjörnulífið Ástin og lífið Tónlist Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. 18. mars 2024 11:01 Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57 Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. 4. mars 2024 09:58 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói síðastliðið fimmtudagskvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) View this post on Instagram A post shared by ICEGUYS (@iceguysforlife) Jón Jónsson tónlistarmaður tók fagnandi á móti verðlaununum ásamt IceGuys-meðlimum og hélt svo af stað til Marokkó í langþráð frí með fjölskyldunni. Tískudrottningin Elísabet Gunnars drakk í sig franska menningu í París ásamt eiginmanni sínum Gunnari Steini Jónssyni um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson eru stödd í fríi á Spáni, rúmum mánuði eftir fæðingu frumburðarins. Sonur parsins kom í heiminn 8. febrúar síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Fanney Ingvarsdóttir, markaðsfulltrúi Bioeffect og fyrrverandi fegurðardrottning nýtur veðurblíðunnar í austurísku ölpunum á skíðum ásamt fjölskyldu sinni og tengdafjölskyldu. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð fagnaði nýrri plötu, Frá mér til þín, með hlustunarpartýi á veitingastaðnum Önnu Jónu síðastliðinn fimmtudag. View this post on Instagram A post shared by GDRN (@eyfjord) Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson fagnaði 33 ára afmæli sínu á föstdaginn með útgáfu á nýrri plötu, þrjátíú og þrír. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar tók fagnandi á móti 25. aldursárinu síðastiðinn föstudag. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Helgi Ómarsson fagnaði hefðbundnum og sólríkum föstudegi. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Annie Mist Þórisdóttir CrossFit-meistari á von á sínu öðru barni í byrjun maí. Hún lætur óléttuna ekki stoppa sig og stundar íþróttina af krafti, fer í handahlaup og stendur á höndum eins og ekkert sé eðlilegra. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Camilla Rut Rúnarsdóttir útskrifaðist sem stafrænn markaðssérfræðingur frá markaðsstofunni Sahara í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Ástrós Traustadóttir LXS-skvísa og dansari reyndi að pósa fyrir myndatöku í hvassviðrinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Gummi kíró tekur fagnandi á móti vorinu sem er farið að gera vart við sig. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Leikarinn og hlaðvarpsstjórnandinn Aron Már Ólafsson birti mynd af rassinum á sér og tónlistarkonunni Bríeti. View this post on Instagram A post shared by Aron Ma r O lafsson (@aronmola)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tónlist Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. 18. mars 2024 11:01 Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57 Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. 4. mars 2024 09:58 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira
Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. 18. mars 2024 11:01
Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57
Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. 4. mars 2024 09:58