Fyrrum heimsmeistari látin aðeins 43 ára gömul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2024 09:31 Alesia Graf þegar hún var á toppnum í hnefaleikaheiminum. Getty/Matthias Kern Hnefaleikaheimurinn syrgir nú Alesiu Graf eftir að fréttist af andláti hennar í gær. Alesia Graf var í hópi besta hnefaleikafólks heims á sínum tíma og var heimsmeistari hjá WIBF í ofurfluguvigt á árunum 2008 til 2009. Hún var kölluð kventígurinn eða „The Tigress“ upp á ensku. Former boxing world champion Alesia Graf has unexpectedly died at age 43, reports say.The Belarussian-born German, nicknamed 'The Tigress' secured the GBU world title in 2006, and two years later she also became the WIBF world champion. pic.twitter.com/XzIM0jqDgm— DW Sports (@dw_sports) March 25, 2024 „Ég trúi þessu ekki enn,“ sagði Regina Halmich við Bild en hún er fyrrum liðsfélagi og fyrrum heimsmeistari eins og Alesia. „Við upplifðum æðislega tíma saman. Tvær konur í karlaheimi. Við æfðum saman, hlógum saman og gerðum margt saman utan hnefaleikasalarins. Við æfðum saman í næstum því heilan áratug,“ sagði Halmich. „Alesia var frábær kona. Hún var mjög iðin við æfingar, hafði mikinn metnað og mikinn vilja. Hún er ásamt Regina Halmich ein af okkar bestu hnefaleikakonum,“ sagði Peter Hanraths, fyrrum umboðsmaður hennar. Alesia Graf fæddist í Hvíta Rússlandi árið 1980 en flutti til Þýskalands þegar hún var nítján ára gömul. Þar gifti hún sig og gerðist þýskur ríkisborgari. Bild hafði ekki upplýsingar um það hvernig dauða hennar bar að. Alesia Graf ist tot. Die gebürtige Belarussin und zweimalige Box-Weltmeisterin wird nur 43 Jahre alt. Freundin und Trainingspartnerin Regina Halmich reagiert geschockt. https://t.co/hcAs0F2ekz— Frankfurter Allgemeine (@faznet) March 25, 2024 Box Andlát Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hættum að spila okkar leik“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
Alesia Graf var í hópi besta hnefaleikafólks heims á sínum tíma og var heimsmeistari hjá WIBF í ofurfluguvigt á árunum 2008 til 2009. Hún var kölluð kventígurinn eða „The Tigress“ upp á ensku. Former boxing world champion Alesia Graf has unexpectedly died at age 43, reports say.The Belarussian-born German, nicknamed 'The Tigress' secured the GBU world title in 2006, and two years later she also became the WIBF world champion. pic.twitter.com/XzIM0jqDgm— DW Sports (@dw_sports) March 25, 2024 „Ég trúi þessu ekki enn,“ sagði Regina Halmich við Bild en hún er fyrrum liðsfélagi og fyrrum heimsmeistari eins og Alesia. „Við upplifðum æðislega tíma saman. Tvær konur í karlaheimi. Við æfðum saman, hlógum saman og gerðum margt saman utan hnefaleikasalarins. Við æfðum saman í næstum því heilan áratug,“ sagði Halmich. „Alesia var frábær kona. Hún var mjög iðin við æfingar, hafði mikinn metnað og mikinn vilja. Hún er ásamt Regina Halmich ein af okkar bestu hnefaleikakonum,“ sagði Peter Hanraths, fyrrum umboðsmaður hennar. Alesia Graf fæddist í Hvíta Rússlandi árið 1980 en flutti til Þýskalands þegar hún var nítján ára gömul. Þar gifti hún sig og gerðist þýskur ríkisborgari. Bild hafði ekki upplýsingar um það hvernig dauða hennar bar að. Alesia Graf ist tot. Die gebürtige Belarussin und zweimalige Box-Weltmeisterin wird nur 43 Jahre alt. Freundin und Trainingspartnerin Regina Halmich reagiert geschockt. https://t.co/hcAs0F2ekz— Frankfurter Allgemeine (@faznet) March 25, 2024
Box Andlát Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hættum að spila okkar leik“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira