Myndasyrpa frá tapinu grátlega gegn Úkraínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. mars 2024 07:00 Arnór Ingvi Traustason huggar Albert Guðmundsson í leikslok. Rafal Oleksiewicz/Getty Images Ísland tapaði í gær, þriðjudag, fyrir Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024 í knattspyrnu. Hér að neðan má sjá myndir úr leiknum. Albert Guðmundsson kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik með frábæru marki en því miður dugði það ekki til þar sem Úkraína skoraði tvívegis í síðari hálfleik og tryggði sér farseðilinn til Þýskalands. Byrjunarlið Íslands í leiknum.Rafal Oleksiewicz/Getty Images Guðlaugur Victor Pálsson gerði sitt besta gegn Mykhailo Mudryk. Adam Nurkiewicz/Getty Images Arnór Ingvi Traustason stóð fyrir sínu.Mateusz Birecki/Getty Images) Arnór Ingvi reynir að ná Mudryk.Mateusz Slodkowski/Getty Images Boltinn syngur í netinu eftir skot Alberts.Mateusz Slodkowski/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson gerði hvað hann gat á miðsvæðinu.Mateusz Porzucek/Getty Images Hákon Rafn Valdimarsson átti fínan leik í marki Íslands.Mateusz Porzucek/Getty Images Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands.EPA-EFE/Maciej Kulczynski Åge Hareide var eðlilega ósáttur með tapið en segir framtíðina bjarta.EPA-EFE/Maciej Kulczynski Úkraína jafnaði metin snemma í síðari hálfleik.EPA-EFE/Maciej Kulczynski Jóhann Berg svekktur í bakgrunninum þegar Mykhailo Mudryk fagnar sigurmarki sínu.Vísir/Getty Íslensku strákarnir þakka stuðninginn.Mateusz Slodkowski/Getty Images Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. 26. mars 2024 21:45 Einkunnir Íslands: Albert og Hákon bestir í grátlegu tapi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu missti af sæti á EM á grátlegan hátt er liðið mátti ola 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld. 26. mars 2024 22:02 Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Albert Guðmundsson kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik með frábæru marki en því miður dugði það ekki til þar sem Úkraína skoraði tvívegis í síðari hálfleik og tryggði sér farseðilinn til Þýskalands. Byrjunarlið Íslands í leiknum.Rafal Oleksiewicz/Getty Images Guðlaugur Victor Pálsson gerði sitt besta gegn Mykhailo Mudryk. Adam Nurkiewicz/Getty Images Arnór Ingvi Traustason stóð fyrir sínu.Mateusz Birecki/Getty Images) Arnór Ingvi reynir að ná Mudryk.Mateusz Slodkowski/Getty Images Boltinn syngur í netinu eftir skot Alberts.Mateusz Slodkowski/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson gerði hvað hann gat á miðsvæðinu.Mateusz Porzucek/Getty Images Hákon Rafn Valdimarsson átti fínan leik í marki Íslands.Mateusz Porzucek/Getty Images Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands.EPA-EFE/Maciej Kulczynski Åge Hareide var eðlilega ósáttur með tapið en segir framtíðina bjarta.EPA-EFE/Maciej Kulczynski Úkraína jafnaði metin snemma í síðari hálfleik.EPA-EFE/Maciej Kulczynski Jóhann Berg svekktur í bakgrunninum þegar Mykhailo Mudryk fagnar sigurmarki sínu.Vísir/Getty Íslensku strákarnir þakka stuðninginn.Mateusz Slodkowski/Getty Images
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. 26. mars 2024 21:45 Einkunnir Íslands: Albert og Hákon bestir í grátlegu tapi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu missti af sæti á EM á grátlegan hátt er liðið mátti ola 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld. 26. mars 2024 22:02 Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. 26. mars 2024 21:45
Einkunnir Íslands: Albert og Hákon bestir í grátlegu tapi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu missti af sæti á EM á grátlegan hátt er liðið mátti ola 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld. 26. mars 2024 22:02