Gíslatökumaðurinn áður komið við sögu hjá lögreglu Lovísa Arnardóttir skrifar 30. mars 2024 15:30 Maðurinn var handtekinn um hádegisbil. Vísir/EPA Gíslatökumaðurinn sem handtekinn var í Hollandi í morgun hefur áður komist í kast við lögin. Maðurinn kom á næturklúbbinn Petticoat í bænum Ede í Hollandi um klukkan sex í nótt og hótaði að sprengja staðinn í loft upp. Gíslatökunni lauk um hádegi í dag en engan af sjö gíslum hans sakaði. Maðurinn er ekki grunaður um hryðjuverk. Gíslatakan varði alls í um sex klukkutíma og endaði með því að einn var handtekinn um hádegisbil í dag. Um er að ræða karlmann sem var leiddur í burtu af lögreglu í handjárnum og með bundið fyrir augun. Maðurinn var samkvæmt hollenskum yfirvöldum með hnífa á sér. Maðurinn var handjárnaður og bundið fyrir augu hans. Vísir/EPA Stuttu áður en maðurinn var handtekinn sleppti hann þremur sem öll voru klædd í fatnað frá næturklúbbnum. Í frétt hollenska miðilsins Telegraaf segir að þau hafi augljóslega verið í miklu uppnámi. Stuttu síðar var fjórðu manneskjunni sleppt en hann klæddist appelsínugulum jakka. Eftir það var maðurinn handtekinn og eftir það þrír síðustu gíslarnir frelsaðir. Enn er verið að rannsaka svæðið og er það því lokað almenningi. Mikill viðbúnaður var á vettvangi í morgun og voru um 150 heimili í nálægð við staðinn rýmd. „Þetta er hræðileg staða fyrir þetta fólk. Ég hef miklar áhyggjur af þeim og hugsa til þeirra og ástvina þeirra. Ég vona að hægt verði að leysa úr þessu fljótt og örugglega,“ var haft eftir bæjarstjóra Ede, René Verhulst, í frétt Telegraaf á meðan gíslatakan stóð enn yfir. Maðurinn var handtekinn um hádegisbil. Vísir/EPA Það er aðallega ungt fólk sem sækir staðinn samkvæmt frétt Telegraaf. Í gær, föstudag, var haldinn viðburður sem var búinn um klukkan 4 í nótt. Samkvæmt skipuleggjendum voru þau farin um 4.15 af staðnum. Það var svo um klukkan sex sem lögregla og aðrir viðbragðsaðilar voru kölluð að Petticoat vegna hótana mannsins. Holland Tengdar fréttir Gíslatökumaðurinn í Hollandi handtekinn Einn hefur verið handtekinn vegna gíslatöku í borginni Ede í Hollandi í morgun. Karlmaður gekk inn á næturklúbb í morgun vopnaður og hótaði að sprengja staðinn í lof tupp. 30. mars 2024 11:41 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Gíslatökunni lauk um hádegi í dag en engan af sjö gíslum hans sakaði. Maðurinn er ekki grunaður um hryðjuverk. Gíslatakan varði alls í um sex klukkutíma og endaði með því að einn var handtekinn um hádegisbil í dag. Um er að ræða karlmann sem var leiddur í burtu af lögreglu í handjárnum og með bundið fyrir augun. Maðurinn var samkvæmt hollenskum yfirvöldum með hnífa á sér. Maðurinn var handjárnaður og bundið fyrir augu hans. Vísir/EPA Stuttu áður en maðurinn var handtekinn sleppti hann þremur sem öll voru klædd í fatnað frá næturklúbbnum. Í frétt hollenska miðilsins Telegraaf segir að þau hafi augljóslega verið í miklu uppnámi. Stuttu síðar var fjórðu manneskjunni sleppt en hann klæddist appelsínugulum jakka. Eftir það var maðurinn handtekinn og eftir það þrír síðustu gíslarnir frelsaðir. Enn er verið að rannsaka svæðið og er það því lokað almenningi. Mikill viðbúnaður var á vettvangi í morgun og voru um 150 heimili í nálægð við staðinn rýmd. „Þetta er hræðileg staða fyrir þetta fólk. Ég hef miklar áhyggjur af þeim og hugsa til þeirra og ástvina þeirra. Ég vona að hægt verði að leysa úr þessu fljótt og örugglega,“ var haft eftir bæjarstjóra Ede, René Verhulst, í frétt Telegraaf á meðan gíslatakan stóð enn yfir. Maðurinn var handtekinn um hádegisbil. Vísir/EPA Það er aðallega ungt fólk sem sækir staðinn samkvæmt frétt Telegraaf. Í gær, föstudag, var haldinn viðburður sem var búinn um klukkan 4 í nótt. Samkvæmt skipuleggjendum voru þau farin um 4.15 af staðnum. Það var svo um klukkan sex sem lögregla og aðrir viðbragðsaðilar voru kölluð að Petticoat vegna hótana mannsins.
Holland Tengdar fréttir Gíslatökumaðurinn í Hollandi handtekinn Einn hefur verið handtekinn vegna gíslatöku í borginni Ede í Hollandi í morgun. Karlmaður gekk inn á næturklúbb í morgun vopnaður og hótaði að sprengja staðinn í lof tupp. 30. mars 2024 11:41 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Gíslatökumaðurinn í Hollandi handtekinn Einn hefur verið handtekinn vegna gíslatöku í borginni Ede í Hollandi í morgun. Karlmaður gekk inn á næturklúbb í morgun vopnaður og hótaði að sprengja staðinn í lof tupp. 30. mars 2024 11:41