Ótrúlegt öskubuskuævintýri Saarbrucken á enda Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2024 07:30 Leikmenn FC Kaiserslautern fagna marki í gærkvöldi. Christian Kaspar-Bartke/Getty Images Ótrúlegt öskubuskuævintýri þýska C-deildarliðsins FC Saarbrucken er á enda eftir tap gegn FC Kaiserslautern í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær. Saarbrucken fór ótrúlega leið í undanúrslit. Saarbrucken sló út B-deildarlið Karlsruher SC í fyrstu umferð áður en félagið mætti liðum úr efstu deild í næstu þremur umferðum. Það voru heldur engin smálið sem Saarbrucken þurfti að slá út á leið sinni í undanúrslitin, en liðið mætti Bayern München í annarri umferð, Eintracht Frankfurt í þriðju umferð og Borussia Mönchengladbach í átta liða úrslitum. Öskubuskuævintýrið tók þó enda í gærkvöldi þegar Saarbrucken þurfti að sætta sig við 2-0 tap gegn B-deildarliði Kaiserslautern þar sem Marlon Ritter og Almamy Toure skoruðu mörk Kaiserslauten. KAISERSLAUTERN REACH GERMAN CUP FINAL. The first 2nd-tier team to do so since 2011; their fans rightfully party. 🇩🇪They end local rivals Saarbrucken's fairytale run with a 2-0 road win. Where Bayern Munich failed, 16th place in 2. Bundesliga succeed. 💪pic.twitter.com/N72GeTBE6a— Men in Blazers (@MenInBlazers) April 2, 2024 Kaiserslautern er því á leið í úrslit þýsku bikarkeppninnar í fyrsta sinn síðan árið 2003 þar sem liðið laut í lægra haldi gegn Bayern München. Andstæðingar þeirra verða annað hvort Bayer Leverkusen eða Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf, en seinni undanúrslitaleikurinn fer fram í kvöld. Þýski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira
Saarbrucken fór ótrúlega leið í undanúrslit. Saarbrucken sló út B-deildarlið Karlsruher SC í fyrstu umferð áður en félagið mætti liðum úr efstu deild í næstu þremur umferðum. Það voru heldur engin smálið sem Saarbrucken þurfti að slá út á leið sinni í undanúrslitin, en liðið mætti Bayern München í annarri umferð, Eintracht Frankfurt í þriðju umferð og Borussia Mönchengladbach í átta liða úrslitum. Öskubuskuævintýrið tók þó enda í gærkvöldi þegar Saarbrucken þurfti að sætta sig við 2-0 tap gegn B-deildarliði Kaiserslautern þar sem Marlon Ritter og Almamy Toure skoruðu mörk Kaiserslauten. KAISERSLAUTERN REACH GERMAN CUP FINAL. The first 2nd-tier team to do so since 2011; their fans rightfully party. 🇩🇪They end local rivals Saarbrucken's fairytale run with a 2-0 road win. Where Bayern Munich failed, 16th place in 2. Bundesliga succeed. 💪pic.twitter.com/N72GeTBE6a— Men in Blazers (@MenInBlazers) April 2, 2024 Kaiserslautern er því á leið í úrslit þýsku bikarkeppninnar í fyrsta sinn síðan árið 2003 þar sem liðið laut í lægra haldi gegn Bayern München. Andstæðingar þeirra verða annað hvort Bayer Leverkusen eða Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf, en seinni undanúrslitaleikurinn fer fram í kvöld.
Þýski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira