Tvö mörk undir lokin tryggðu Liverpool dýrmætan sigur Aron Guðmundsson skrifar 4. apríl 2024 18:01 Alexis MacAllister skoraði eitt marka Liverpool Vísir/Getty Liverpool tyllti sér aftur á top ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á botnliði Sheffield United á Anfield í kvöld. Fyrir leik var Liverpool talið mun sigurstranglegri aðilinn og gat með sigri á botnliði Sheffield United tyllt sér aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn byrjaði vel fyrir heimamenn því strax á 16.mínútu kom Darwin Nunez Liverpool yfir. Reyndist það eina mark Liverpool í fyrri hálfleik. Yfirburðir heimamanna miklir en aðeins einu marki yfir getur allt gerst. Og það sannaði sig á 58.mínútu þegar að Conor Bradley varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir Liverpool og staðan orðin 1-1. Það var hins vegar nægu tími eftir af leiknum fyrir heimamenn til þess að snúa stöðunni sér í vil. Það dró til tíðinda á 76.mínútu þegar að Alexis MacAllister kom Liverpool aftur yfir eftir stoðsendingu frá Luis Diaz. Það var síðan Cody Gakpo sem innsiglaði 3-1 sigur Liverpool með vel útfærðu skallamarki undir lok leiks eftir frábæra stoðsendingu Andy Robertson. Lokatölur á Anfield 3-1 sigur Liverpool. Úrslit sem koma lærisveinum Jurgen Klopp aftur upp í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar þar sem liðið situr með 70 stig. Arsenal situr í 2.sæti deildarinnar með 68 stig og þá er Manchester City í þriðja sæti með 67 stig. Sheffield United er sem fyrr á botni deildarinnar með 16 stig. Liverpool heimsækir erkifjendur sína í Manchester United í næstu umferð deildarinnar á sunnudaginn kemur á Old Trafford. Enski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Sjá meira
Fyrir leik var Liverpool talið mun sigurstranglegri aðilinn og gat með sigri á botnliði Sheffield United tyllt sér aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn byrjaði vel fyrir heimamenn því strax á 16.mínútu kom Darwin Nunez Liverpool yfir. Reyndist það eina mark Liverpool í fyrri hálfleik. Yfirburðir heimamanna miklir en aðeins einu marki yfir getur allt gerst. Og það sannaði sig á 58.mínútu þegar að Conor Bradley varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir Liverpool og staðan orðin 1-1. Það var hins vegar nægu tími eftir af leiknum fyrir heimamenn til þess að snúa stöðunni sér í vil. Það dró til tíðinda á 76.mínútu þegar að Alexis MacAllister kom Liverpool aftur yfir eftir stoðsendingu frá Luis Diaz. Það var síðan Cody Gakpo sem innsiglaði 3-1 sigur Liverpool með vel útfærðu skallamarki undir lok leiks eftir frábæra stoðsendingu Andy Robertson. Lokatölur á Anfield 3-1 sigur Liverpool. Úrslit sem koma lærisveinum Jurgen Klopp aftur upp í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar þar sem liðið situr með 70 stig. Arsenal situr í 2.sæti deildarinnar með 68 stig og þá er Manchester City í þriðja sæti með 67 stig. Sheffield United er sem fyrr á botni deildarinnar með 16 stig. Liverpool heimsækir erkifjendur sína í Manchester United í næstu umferð deildarinnar á sunnudaginn kemur á Old Trafford.
Enski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Sjá meira