Dagskráin í dag: Risa körfuboltakvöld og Íslendingur í eldlínunni Aron Guðmundsson skrifar 5. apríl 2024 06:01 Hákon Arnar Haraldsson í leik með Lille Getty/Catherine Steenkeste Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og fyrri daginn. Vodafone Sport Ef þið eruð að lesa þessa frétt í þann mund sem hún birtist klukkan sex í morgunsárið eru þið heppin og ættuð að skipta beint yfir á Vodafone sport þar sem að æfing tvö fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Japan fer nú fram. Seinna í dag fer síðan fram leikur í næstefstu deild þýska fótboltans þegar að Paderborn og Hertha Berlin leiða saman hesta sína klukkan 16:25. Þá munu Frankfurt og Werder Bremen mætast í leik í þýsku úrvalsdeildinni klukkan hálf sjö í kvöld. Deginum á Vodafone Sport lýkur svo með leik Red Wings og Rangers í NHL deildinni. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport er Subway körfuboltakvöld á dagskrá þar verður lokaumferð deildarkeppninnar sem og deildarkeppnin í heild sinni gerð upp í rúman einn klukkutíma áður en breytt verður um takt og spáð í úrslitakeppnina sem er framundan. Það verður enginn svikinn af Körfuboltakvöldi í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með sínu liði Lille sem tekur á móti Marseille í athyglisverðum leik í frönsku úrvalsdeildinni. Útsending frá leiknum hefst á Stöð 2 Sport 3 klukkan fimm mínútur í sjö. Stöð 2 Sport 3 Salernitana og Sassuolo mætast í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan korter í sjö. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá T-Mobile Match Play mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi hefst klukkan hálf tíu. Dagskráin í dag Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Sjá meira
Vodafone Sport Ef þið eruð að lesa þessa frétt í þann mund sem hún birtist klukkan sex í morgunsárið eru þið heppin og ættuð að skipta beint yfir á Vodafone sport þar sem að æfing tvö fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Japan fer nú fram. Seinna í dag fer síðan fram leikur í næstefstu deild þýska fótboltans þegar að Paderborn og Hertha Berlin leiða saman hesta sína klukkan 16:25. Þá munu Frankfurt og Werder Bremen mætast í leik í þýsku úrvalsdeildinni klukkan hálf sjö í kvöld. Deginum á Vodafone Sport lýkur svo með leik Red Wings og Rangers í NHL deildinni. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport er Subway körfuboltakvöld á dagskrá þar verður lokaumferð deildarkeppninnar sem og deildarkeppnin í heild sinni gerð upp í rúman einn klukkutíma áður en breytt verður um takt og spáð í úrslitakeppnina sem er framundan. Það verður enginn svikinn af Körfuboltakvöldi í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með sínu liði Lille sem tekur á móti Marseille í athyglisverðum leik í frönsku úrvalsdeildinni. Útsending frá leiknum hefst á Stöð 2 Sport 3 klukkan fimm mínútur í sjö. Stöð 2 Sport 3 Salernitana og Sassuolo mætast í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan korter í sjö. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá T-Mobile Match Play mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi hefst klukkan hálf tíu.
Dagskráin í dag Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn