Það má með sanni segja að þeir hafi skemmt sér vel og kannski of vel.
Einn morguninn vöknuðu þeir félagarnir mjög þreyttir eftir fjörugt kvöld.
Íbúðin þeirra í rúst og þá var ekkert annað í stöðunni en að taka til. Sæmundur var ekki á því, sat sem fastast og skoðaði símann sinn.
Þetta fór heldur betur í taugarnar á strákunum sem endaði með því að Patrekur kastaði af tiramisu yfir hann. Sæmundur svaraði í svipaðri mynd eins og sjá má hér að neðan.