„En ég veit að þú ert að spyrja um annað mál og við því segi ég bara að Katrín á næstu klukkustundir í opinberri umræðu,“ segir Þórdís Kolbrún og að það sé Katrínar að greina frá því hvort að ákvörðun liggi fyrir eða ekki um það hvort hún ætli fram til forseta Íslands.
Hægt er að fylgjast með nýjustu vendingum í þessu máli hér að neðan.