„Um leið og við settum fyrsta markið hafði maður litlar áhyggjur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. apríl 2024 19:58 Fanney Inga Birkisdóttir átti góðan leik í íslenska markinu. Vísir/Hulda Margrét Fanney Inga Birkisdóttir átti frábæran leik í marki Íslands í 3-0 sigri gegn Póllandi. Fanney átti nokkrar góðar vörslur og bjargaði Íslandi frá því að lenda undir í fyrri hálfleik. Hún sagði gríðarlega gott að hafa unnið fyrsta leik og vildi meina að þetta sendi öðrum liðum skilaboð. „Algjörlega. Gott að setja alvöru ‘statement’ á heimavelli og sýna hinum liðunum að það verður erfitt að koma hingað og sækja stig.“ Þetta var aðeins annar landsleikur hennar og í fyrsta sinn sem hún er valin fram yfir Telmu Ívarsdóttur án meiðsla. „Mér leið bara mjög vel og gott að fá traustið. Leikmenn í kringum mig hjálpa mér að koma inn í þetta og gott að byrja á sigri.“ Ewa Pajor, liðsfélagi Sveindísar Jane hjá Wolfsburg, var fyrirfram talin hættulegasti leikmaður Póllands. Það sást þó lítið til hennar í leiknum. „Þær voru bara með hana í vasanum. Ég sá voða lítið frá henni og hafði litlar áhyggjur. Þegar maður er með svona heimsklassa varnarmenn þá er vinnan rólegri fyrir mig.“ Fyrri hálfleikurinn var jafn og spennandi en Ísland skoraði tvö mörk með mínútu millibili og fór með tveggja marka forystu inn í búningsherbergi. „Geðveikt. Ég var mjög glöð þegar við settum fyrsta markið og svo að ná að setja annað strax í andlitið og nýta meðbyrinn er bara frábært. Fara 2-0 inn í hálfleik, getur ekki beðið um mikið meira.“ Krafturinn fjaraði út hjá Póllandi eftir tvö mörk og var svo nær algjörlega horfin eftir þriðja markið, sem Fanney sagði það mikilvægasta. „Ótrúlega mikilvægt. Það er alltaf mikilvægast, þriðja markið, og maður fann kraftinn dragast úr þeim þegar líða fór á hálfleikinn. En um leið og við settum fyrsta markið hafði maður litlar áhyggjur“ sagði hún að lokum. Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Fleiri fréttir Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira
Fanney átti nokkrar góðar vörslur og bjargaði Íslandi frá því að lenda undir í fyrri hálfleik. Hún sagði gríðarlega gott að hafa unnið fyrsta leik og vildi meina að þetta sendi öðrum liðum skilaboð. „Algjörlega. Gott að setja alvöru ‘statement’ á heimavelli og sýna hinum liðunum að það verður erfitt að koma hingað og sækja stig.“ Þetta var aðeins annar landsleikur hennar og í fyrsta sinn sem hún er valin fram yfir Telmu Ívarsdóttur án meiðsla. „Mér leið bara mjög vel og gott að fá traustið. Leikmenn í kringum mig hjálpa mér að koma inn í þetta og gott að byrja á sigri.“ Ewa Pajor, liðsfélagi Sveindísar Jane hjá Wolfsburg, var fyrirfram talin hættulegasti leikmaður Póllands. Það sást þó lítið til hennar í leiknum. „Þær voru bara með hana í vasanum. Ég sá voða lítið frá henni og hafði litlar áhyggjur. Þegar maður er með svona heimsklassa varnarmenn þá er vinnan rólegri fyrir mig.“ Fyrri hálfleikurinn var jafn og spennandi en Ísland skoraði tvö mörk með mínútu millibili og fór með tveggja marka forystu inn í búningsherbergi. „Geðveikt. Ég var mjög glöð þegar við settum fyrsta markið og svo að ná að setja annað strax í andlitið og nýta meðbyrinn er bara frábært. Fara 2-0 inn í hálfleik, getur ekki beðið um mikið meira.“ Krafturinn fjaraði út hjá Póllandi eftir tvö mörk og var svo nær algjörlega horfin eftir þriðja markið, sem Fanney sagði það mikilvægasta. „Ótrúlega mikilvægt. Það er alltaf mikilvægast, þriðja markið, og maður fann kraftinn dragast úr þeim þegar líða fór á hálfleikinn. En um leið og við settum fyrsta markið hafði maður litlar áhyggjur“ sagði hún að lokum.
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Fleiri fréttir Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira