Inga Sæland með sumarsmell í vasanum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. apríl 2024 16:17 Inga tók tóndæmi fyrir viðstadda en hyggst bíða með að opinbera lagið fyrir alþjóð. Vísir/Vilhelm Inga Sæland formaður Flokks fólksins hyggst brátt gefa út lag. Hún segir um sumarslagara verði að ræða en heldur spilunum að öðru leyti þétt að sér. Inga hvíslaði því að Heimi Má Péturssyni fréttamanni Stöðvar 2 í þinghúsinu í dag að í bígerð væri stórsmellur fyrir sumarið. Heimir var þar staddur til að spyrja Ingu út í vantrauststillögu hennar á hendur Svandísar Svavarsdóttur. Inga er söngkona mikil og sló meðal annars í gegn á Fiskidaginn á Dalvík í sumar. Inga sagði fyrst að um grín hafi verið að ræða en viðurkenndi svo fyrir Heimi að hún væri með demóið í vasanum. Þetta væri nú allt saman satt og rétt. „Og ég hugsa það að ef ég hefði geymt það fram á næsta vor þá hefði ég sennilega bara smellt mér í Eurovision,“ segir Inga hlæjandi og bætir því við að hún sé að grínast. Er þetta hressilegt lag og eftir hvern er það? „Það er bara frábært. Það er eftir Birgi Jóhann Birgisson og það er bara algjör sumarsmellur. Sólarsumarsmellur.“ Eigum við að taka dæmi? „Nei ertu alveg að sleppa þér? Ég má ekki kjafta frá maður, það getur einhver stolið demóinu. Nei djók,“ segir Inga enn hlæjandi við sinn mann Heimi Má. Tónlist Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Inga hvíslaði því að Heimi Má Péturssyni fréttamanni Stöðvar 2 í þinghúsinu í dag að í bígerð væri stórsmellur fyrir sumarið. Heimir var þar staddur til að spyrja Ingu út í vantrauststillögu hennar á hendur Svandísar Svavarsdóttur. Inga er söngkona mikil og sló meðal annars í gegn á Fiskidaginn á Dalvík í sumar. Inga sagði fyrst að um grín hafi verið að ræða en viðurkenndi svo fyrir Heimi að hún væri með demóið í vasanum. Þetta væri nú allt saman satt og rétt. „Og ég hugsa það að ef ég hefði geymt það fram á næsta vor þá hefði ég sennilega bara smellt mér í Eurovision,“ segir Inga hlæjandi og bætir því við að hún sé að grínast. Er þetta hressilegt lag og eftir hvern er það? „Það er bara frábært. Það er eftir Birgi Jóhann Birgisson og það er bara algjör sumarsmellur. Sólarsumarsmellur.“ Eigum við að taka dæmi? „Nei ertu alveg að sleppa þér? Ég má ekki kjafta frá maður, það getur einhver stolið demóinu. Nei djók,“ segir Inga enn hlæjandi við sinn mann Heimi Má.
Tónlist Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“