Hafa nýtt tímann til að leysa ágreining VG og Sjálfstæðismanna Bjarki Sigurðsson skrifar 9. apríl 2024 11:53 Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm Formaður Framsóknarflokksins segir viðræður forystumanna stjórnarflokkanna þriggja um helgina og í gær meðal annars hafa farið í að leysa ágreining sem hefur verið milli Sjálfstæðismanna og Vinstri grænna. Ríkisstjórnarflokkarnir boða til blaðamannafundar klukkan 14 í Hörpu til að kynna áherslur nýs ráðuneytis. Þingflokksfundi Framsóknarflokksins lauk rétt fyrir hádegi þar sem samþykkt var tillaga Sigurðar Inga Jóhannssonar um áframhaldandi stjórnarsamstarf og uppstokkun í ríkisstjórninni. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins samþykkti sams konar tillögu Bjarna Benediktssonar formanns flokksins í gærkvöldi. Einhverjar áherslubreytingar Sigurður Ingi segir samstarfið halda áfram á grundvelli þess stjórnarsáttmála sem gerður var í upphafi kjörtímabilsins. „Það verða kannski einhverjar áherslubreytingar varðandi forgangsröðun og slíka hluti sem við skýrum betur frá en fyrst og fremst er þetta áframhaldandi samstarf sem við erum búin að vera að fara yfir,“ segir Sigurður. Klippa: Sigurður Ingi sáttur með hrókeringarnar Ríkisráðsfundur síðar í dag Hann segir hluta af samtalinu milli forystumanna flokkanna um helgina hafa farið í að leysa úr ágreiningi Vinstri grænna og Sjálfstæðismanna. Það væri mikilvægt að nýta tímann til að horfa björtum augum fram til loka kjörtímabils. „Varðandi útfærslur nánari en ég hef hér lýst ætlum við að geyma þangað til seinna í dag því þetta er enn til umfjöllunar í öðrum flokkum. Við erum sátt við að halda áfram þessu ríkisstjórnarsamstarfi á þeim grunni sem við formennirnir og varaformennirnir höfum talað um um helgina,“ segir Sigurður. Samkvæmt heimildum fréttastofu stefna ríkisstjórnarflokkarnir á blaðamannafund í Hörpu klukkan 14 þar sem greint verður frá niðurstöðu flokkanna. Þá er stefnt á að ríkiðsráðsfundur fari fram síðar í dag á Bessastöðum. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Alþingi Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fleiri fréttir Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Sjá meira
Þingflokksfundi Framsóknarflokksins lauk rétt fyrir hádegi þar sem samþykkt var tillaga Sigurðar Inga Jóhannssonar um áframhaldandi stjórnarsamstarf og uppstokkun í ríkisstjórninni. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins samþykkti sams konar tillögu Bjarna Benediktssonar formanns flokksins í gærkvöldi. Einhverjar áherslubreytingar Sigurður Ingi segir samstarfið halda áfram á grundvelli þess stjórnarsáttmála sem gerður var í upphafi kjörtímabilsins. „Það verða kannski einhverjar áherslubreytingar varðandi forgangsröðun og slíka hluti sem við skýrum betur frá en fyrst og fremst er þetta áframhaldandi samstarf sem við erum búin að vera að fara yfir,“ segir Sigurður. Klippa: Sigurður Ingi sáttur með hrókeringarnar Ríkisráðsfundur síðar í dag Hann segir hluta af samtalinu milli forystumanna flokkanna um helgina hafa farið í að leysa úr ágreiningi Vinstri grænna og Sjálfstæðismanna. Það væri mikilvægt að nýta tímann til að horfa björtum augum fram til loka kjörtímabils. „Varðandi útfærslur nánari en ég hef hér lýst ætlum við að geyma þangað til seinna í dag því þetta er enn til umfjöllunar í öðrum flokkum. Við erum sátt við að halda áfram þessu ríkisstjórnarsamstarfi á þeim grunni sem við formennirnir og varaformennirnir höfum talað um um helgina,“ segir Sigurður. Samkvæmt heimildum fréttastofu stefna ríkisstjórnarflokkarnir á blaðamannafund í Hörpu klukkan 14 þar sem greint verður frá niðurstöðu flokkanna. Þá er stefnt á að ríkiðsráðsfundur fari fram síðar í dag á Bessastöðum.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Alþingi Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fleiri fréttir Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Sjá meira