76 ára sögu Þorsteins Bergmanns lokið Bjarki Sigurðsson skrifar 10. apríl 2024 13:51 Árbæingar voru tíðir gestir í versluninni. Vísir/Vilhelm Verslun Þorsteins Bergmanns við Hraunbæ í Árbænum hefur verið lokað. Verslunin hafði verið rekin þar síðan árið 1980 en fyrsta verslun Þorsteins Bergmanns var opnuð árið 1947. Síðustu ár hefur Helena Bergmann, dóttir Þorsteins stofnanda verslunarinnar, séð um reksturinn. Um tíma voru verslanirnar fjórar, ein í Hraunbænum, önnur á Laufásvegi, ein á Laugavegi og svo við Skólavörðustíg. Þeim þremur síðastnefndu hafði áður verið lokað og var verslunin í Hraunbæ síðasta hálmstráið. Helena Bergmann og eiginmaður hennar, Sveinbjörn Sveinbjörnsson. „Ég greindist með mjög erfiðan sjúkdóm og læknarnir sögðu mér að loka og hætta. Það er erfitt en það er kannski kominn tími á þetta. Búinn að vera langur tími,“ segir Helena í samtali við fréttastofu. Hún segir verslun almennt hafa breyst verulega mikið síðustu ár. Flestir versli nú mikið á netinu og fari minna út í búð. Fyrir nokkrum vikum var Helena með rýmingarsölu í versluninni. Búsáhaldaverslun Þorsteins Bergmanns var rekin í Hraunbæ 102b í 44 ár.Vísir/Vilhelm „Það voru allir voða leiðir, en svona er þetta bara. Ekkert er eilíft. Kannski er gott að breyta til. Eiga sumarfrí og svona,“ segir Helena en hún hafði staðið vaktina í versluninni alla daga síðustu ár. Helena og fjölskylda eru eigendur húsnæðisins sem verslunin var rekin í en hún segir það eiga eftir að koma í ljós hvað kemur þar í staðinn. Hún segist ekki hafa viljað afhenda reksturinn einhverjum öðrum. „Þetta er bara svo mikið við fjölskyldan. Þetta er bara saga sem er búin,“ segir Helena. Þessi miði hangir við inngang verslunarinnar.Vísir/Vilhelm Verslun Reykjavík Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Sjá meira
Síðustu ár hefur Helena Bergmann, dóttir Þorsteins stofnanda verslunarinnar, séð um reksturinn. Um tíma voru verslanirnar fjórar, ein í Hraunbænum, önnur á Laufásvegi, ein á Laugavegi og svo við Skólavörðustíg. Þeim þremur síðastnefndu hafði áður verið lokað og var verslunin í Hraunbæ síðasta hálmstráið. Helena Bergmann og eiginmaður hennar, Sveinbjörn Sveinbjörnsson. „Ég greindist með mjög erfiðan sjúkdóm og læknarnir sögðu mér að loka og hætta. Það er erfitt en það er kannski kominn tími á þetta. Búinn að vera langur tími,“ segir Helena í samtali við fréttastofu. Hún segir verslun almennt hafa breyst verulega mikið síðustu ár. Flestir versli nú mikið á netinu og fari minna út í búð. Fyrir nokkrum vikum var Helena með rýmingarsölu í versluninni. Búsáhaldaverslun Þorsteins Bergmanns var rekin í Hraunbæ 102b í 44 ár.Vísir/Vilhelm „Það voru allir voða leiðir, en svona er þetta bara. Ekkert er eilíft. Kannski er gott að breyta til. Eiga sumarfrí og svona,“ segir Helena en hún hafði staðið vaktina í versluninni alla daga síðustu ár. Helena og fjölskylda eru eigendur húsnæðisins sem verslunin var rekin í en hún segir það eiga eftir að koma í ljós hvað kemur þar í staðinn. Hún segist ekki hafa viljað afhenda reksturinn einhverjum öðrum. „Þetta er bara svo mikið við fjölskyldan. Þetta er bara saga sem er búin,“ segir Helena. Þessi miði hangir við inngang verslunarinnar.Vísir/Vilhelm
Verslun Reykjavík Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Sjá meira