Lofar heljarinnar partý með Ryan James Ford Lovísa Arnardóttir skrifar 11. apríl 2024 13:11 Ford er spenntur að koma til landsins. Aðsend Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ryan James Ford kemur fram í fyrsta skipti á Íslandi á næturklúbbnum Radar 4. maí næstkomandi. Ford er fyrsti erlendi tónlistarmaðurinn sem kemur fram á mánaðarlegu klúbbakvöldunum UNME. Jóhannes LaFontaine er maðurinn á bakvið UNME klúbbakvöldin og kemur einnig sjálfur fram þann 4. maí. „Ryan er mjög spenntur að koma. Hann hefur aldrei komið til Íslands áður og getur ekki beðið. Ég lofa heljarinnar partý,“ segir Jóhannes og að sérstaklega geti gestir undirbúið sig fyrir gott teknópartý. Hann segir Ford dvelja á landinu í þrjá daga eftir giggið og það verði gaman að sýna honum landið. „Það verður stuð að kíkja með hann út á land og sýna honum muninn á íslensku lömbunum og þeim þýsku sem hann er vanur að sjá,“ segir Jóhannes léttur. Ford hefur síðustu ár gert það gott í neðanjarðarraftónlistarheiminum. Hann hefur gefið út nokkrar plötur þar á meðal hjá Trip sem er í einu Ninu Kraviz og hjá Clone Basement Series. Jóhannes telur fólk eiga von á góðu kvöldi þann 4. maí. Aðsend „Það er í eigu einnar virtustu plötubúðar Hollands undir sama nafni. Nú síðast gaf hann svo út aðra plötu á sínu eigin plötufyrirtæki PLUR. Hann var líka valinn til að vera „resident“ plötusnúður Tresor árið 2024,“ segir Jóhannes og að það sé fyrsti teknóklúbbur Berlínarborgar og einn sá virtasti um allan heim. Auk þeirra Ford og Lafontaine koma fram þann 4. maí listamennirnir Tæson, Tatjana og DJ_Gulli_DJ úr hljómasveitinni Ex.girls. „Ég uppgötvaði Ryan James Ford í faraldrinum þegar hann gaf út smáskífuna Six Stair EP sem vakti mikla lukku hjá mér. Árið 2022 heyrði ég svo lagið hans Intro to Life Drawing sem er eitt af mínum uppáhaldslögum enn þann dag í dag,“ segir Tatjana. Tatjana hefur hlustað af aðdáun á Ford síðan í heimsfaraldri Covid. Aðsend Hún segir að áhugi hennar á tónlist Ford hafi vakið löngun til að kynnast manninum sjálfum betur. „Ég hef fylgt honum á samfélagsmiðlum síðan þá. Hann býr yfir breiðum katalóg og er ekki bara einhver leiðinlegur teknó gaur eins og breiðskífa hans Exshaw ber vitni um. Það er því bara gjörsamlega stórkostlegt að fá að sjá hann spila, enda ekki oft sem við Íslendingar fáum slíka snillinga til landsins.“ Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Plötusnúðurinn Friction á leið til Íslands Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ed Keeley sem er betur þekktur sem Friction kemur fram á Radar föstudaginn 10. maí. Hann þeytir skífum á vegum plötusnúðahópsins Hausa. 9. apríl 2024 08:00 Einn stærsti teknó plötusnúður heims spilar á Radar Rússneski teknó-plötusnúðurinn Nina Kraviz spilar á skemmtistaðnum Radar næstu helgi. Ekki er um að ræða fyrstu heimsókn Ninu til Íslands því áður hefur hún spilað á tónlistarhátíðinni Sónar og á skemmtistaðnum Paloma auk annarra viðburða. 14. febrúar 2024 13:31 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Sjá meira
Jóhannes LaFontaine er maðurinn á bakvið UNME klúbbakvöldin og kemur einnig sjálfur fram þann 4. maí. „Ryan er mjög spenntur að koma. Hann hefur aldrei komið til Íslands áður og getur ekki beðið. Ég lofa heljarinnar partý,“ segir Jóhannes og að sérstaklega geti gestir undirbúið sig fyrir gott teknópartý. Hann segir Ford dvelja á landinu í þrjá daga eftir giggið og það verði gaman að sýna honum landið. „Það verður stuð að kíkja með hann út á land og sýna honum muninn á íslensku lömbunum og þeim þýsku sem hann er vanur að sjá,“ segir Jóhannes léttur. Ford hefur síðustu ár gert það gott í neðanjarðarraftónlistarheiminum. Hann hefur gefið út nokkrar plötur þar á meðal hjá Trip sem er í einu Ninu Kraviz og hjá Clone Basement Series. Jóhannes telur fólk eiga von á góðu kvöldi þann 4. maí. Aðsend „Það er í eigu einnar virtustu plötubúðar Hollands undir sama nafni. Nú síðast gaf hann svo út aðra plötu á sínu eigin plötufyrirtæki PLUR. Hann var líka valinn til að vera „resident“ plötusnúður Tresor árið 2024,“ segir Jóhannes og að það sé fyrsti teknóklúbbur Berlínarborgar og einn sá virtasti um allan heim. Auk þeirra Ford og Lafontaine koma fram þann 4. maí listamennirnir Tæson, Tatjana og DJ_Gulli_DJ úr hljómasveitinni Ex.girls. „Ég uppgötvaði Ryan James Ford í faraldrinum þegar hann gaf út smáskífuna Six Stair EP sem vakti mikla lukku hjá mér. Árið 2022 heyrði ég svo lagið hans Intro to Life Drawing sem er eitt af mínum uppáhaldslögum enn þann dag í dag,“ segir Tatjana. Tatjana hefur hlustað af aðdáun á Ford síðan í heimsfaraldri Covid. Aðsend Hún segir að áhugi hennar á tónlist Ford hafi vakið löngun til að kynnast manninum sjálfum betur. „Ég hef fylgt honum á samfélagsmiðlum síðan þá. Hann býr yfir breiðum katalóg og er ekki bara einhver leiðinlegur teknó gaur eins og breiðskífa hans Exshaw ber vitni um. Það er því bara gjörsamlega stórkostlegt að fá að sjá hann spila, enda ekki oft sem við Íslendingar fáum slíka snillinga til landsins.“
Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Plötusnúðurinn Friction á leið til Íslands Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ed Keeley sem er betur þekktur sem Friction kemur fram á Radar föstudaginn 10. maí. Hann þeytir skífum á vegum plötusnúðahópsins Hausa. 9. apríl 2024 08:00 Einn stærsti teknó plötusnúður heims spilar á Radar Rússneski teknó-plötusnúðurinn Nina Kraviz spilar á skemmtistaðnum Radar næstu helgi. Ekki er um að ræða fyrstu heimsókn Ninu til Íslands því áður hefur hún spilað á tónlistarhátíðinni Sónar og á skemmtistaðnum Paloma auk annarra viðburða. 14. febrúar 2024 13:31 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Sjá meira
Plötusnúðurinn Friction á leið til Íslands Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ed Keeley sem er betur þekktur sem Friction kemur fram á Radar föstudaginn 10. maí. Hann þeytir skífum á vegum plötusnúðahópsins Hausa. 9. apríl 2024 08:00
Einn stærsti teknó plötusnúður heims spilar á Radar Rússneski teknó-plötusnúðurinn Nina Kraviz spilar á skemmtistaðnum Radar næstu helgi. Ekki er um að ræða fyrstu heimsókn Ninu til Íslands því áður hefur hún spilað á tónlistarhátíðinni Sónar og á skemmtistaðnum Paloma auk annarra viðburða. 14. febrúar 2024 13:31