„Dísa er fyndnasta manneskja sem ég þekki“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. apríl 2024 09:31 Listaparið Júlí Heiðar og Þórdís Björk eiga von á sínum fyrsat barni saman á næstu vikum. Elísabet Blöndal. Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson sendi unnustu sinni, listakonunni Þórdísi Björk Þorfinnsdóttur, hjartnæma afmæliskveðju á Instagram. Hann segir sérhvert ástarlag hans samið um hana og vonist til að ófædd dóttir þeirra líkist móður sinni sem mest. „Gærdagurinn, 10. apríl, er einn af mínum uppáhalds dögum því þá á þessi fallega, klára og skemmtilega kona afmæli. Hún fyllir mig af innblæstri á hverjum degi og stendur við hliðina á mér í öllum blæbrigðum lífsins. Hún er sérhvert ástarlag og gerir þau skrif afar auðveld.Þessa dagana gengur hún með litlu stelpuna okkar sem að ég vona að fái alla fallegu kosti mömmu sinnar í fæðingargjöf, þá sérstaklega húmorinn því Dísa er fyndnasta manneskja sem ég þekki! Annars væri bara geggjað ef litla daman væri sem líkust henni.Til hamingju með daginn elsku ástin mín og takk fyrir að auðga lífið mitt svona mikið,“ skrifar Júlí og deilir fallegum myndum af Dísu sinni. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Júlí og Þórdís eiga von á stúlku á næstu vikum. Fyrir eiga þau hvort sinn soninn frá fyrri samböndum. Bæði báðu þau hvors annars á sama stað, í samkomuhúsinu á Akureyri sem Þórdís segir vera þeirra eftirlætisstað. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
„Gærdagurinn, 10. apríl, er einn af mínum uppáhalds dögum því þá á þessi fallega, klára og skemmtilega kona afmæli. Hún fyllir mig af innblæstri á hverjum degi og stendur við hliðina á mér í öllum blæbrigðum lífsins. Hún er sérhvert ástarlag og gerir þau skrif afar auðveld.Þessa dagana gengur hún með litlu stelpuna okkar sem að ég vona að fái alla fallegu kosti mömmu sinnar í fæðingargjöf, þá sérstaklega húmorinn því Dísa er fyndnasta manneskja sem ég þekki! Annars væri bara geggjað ef litla daman væri sem líkust henni.Til hamingju með daginn elsku ástin mín og takk fyrir að auðga lífið mitt svona mikið,“ skrifar Júlí og deilir fallegum myndum af Dísu sinni. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Júlí og Þórdís eiga von á stúlku á næstu vikum. Fyrir eiga þau hvort sinn soninn frá fyrri samböndum. Bæði báðu þau hvors annars á sama stað, í samkomuhúsinu á Akureyri sem Þórdís segir vera þeirra eftirlætisstað.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira