Gísli og Ómar allt í öllu þegar Magdeburg flaug í úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2024 16:55 Gísli Þorgeir var frábær í dag. Lars Baron//Getty Images Íslenska tvíeykið Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru allt í öllu þegar Magdeburg lagði Füchse Berlin í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Skoruðu þeir tveir samtals 15 af 30 mörkum Magdeburgar. Búast mátti við hörkuleik enda liðin í 1. og 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Magdeburg er stigi á eftir en með leik til góða. Í dag voru það heimamenn í Magdeburg sem voru langt um sterkari aðilinn. Það var lítið skorað í fyrri hálfleik en heimamenn leiddu með fjórum þegar gengið var til búningsklefa, staðan þá 14-10. Í síðari hálfleik gerðu gestirnir áhlaup og tókst þeim að minnka muninn niður í eitt mark en nær komust þeir ekki. Niðurstaðan sannfærandi sigur Magdeburgar sem er komið í úrslit þýsku bikarkeppninnar, lokatölur 30-25. Für dich. _____#SCMHUJA I Franzi Gora pic.twitter.com/txRkcYTDLp— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) April 13, 2024 Gísli Þorgeir skoraði 8 mörk og gaf 2 stoðsendingar. Ómar Ingi skoraði 7 mörk og gaf einnig tvær stoðsendingar. Þá gaf Janus Daði Smárason eina stoðsendingu. Síðar í dag kemur í ljóst hvort Flensburg eða Melsungen mæti Magdeburg í úrslitum. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Búast mátti við hörkuleik enda liðin í 1. og 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Magdeburg er stigi á eftir en með leik til góða. Í dag voru það heimamenn í Magdeburg sem voru langt um sterkari aðilinn. Það var lítið skorað í fyrri hálfleik en heimamenn leiddu með fjórum þegar gengið var til búningsklefa, staðan þá 14-10. Í síðari hálfleik gerðu gestirnir áhlaup og tókst þeim að minnka muninn niður í eitt mark en nær komust þeir ekki. Niðurstaðan sannfærandi sigur Magdeburgar sem er komið í úrslit þýsku bikarkeppninnar, lokatölur 30-25. Für dich. _____#SCMHUJA I Franzi Gora pic.twitter.com/txRkcYTDLp— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) April 13, 2024 Gísli Þorgeir skoraði 8 mörk og gaf 2 stoðsendingar. Ómar Ingi skoraði 7 mörk og gaf einnig tvær stoðsendingar. Þá gaf Janus Daði Smárason eina stoðsendingu. Síðar í dag kemur í ljóst hvort Flensburg eða Melsungen mæti Magdeburg í úrslitum.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira