Arnar hefur ekki tapað fyrir Rúnari í meira en þrjú ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2024 13:00 Arnar Gunnlaugsson og Rúnar Kristinsson mætast nú í fyrsta skiptið í Bestu deildinni síðan að Rúnar hætti með KR og tók við liði Fram. Vísir/Hulda Margrét Rúnar Kristinsson hafði gott tak á Arnari Gunnlaugssyni þegar Arnar var að byrja sem þjálfari en það hefur heldur betur snúist við undanfarin ár. Lið þeirra Arnars og Rúnars, Víkingur og Fram, mætast í kvöld í lokaleik annarrar umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn fer fram á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal, hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það er hins vegar athyglisvert að skoða gengi þessara meistaraþjálfara á móti hvorum öðrum. Alls hafa þeir unnið sex stóra titla hvor í íslenska boltanum, Arnar tvo Íslandsmeistaratitla og fjóra bikarmeistaratitla en Rúnar þrjá Íslandsmeistaratitla og þrjá bikarmeistaratitla. 1. október 2020. Það er síðasta skiptið sem Rúnar Kristinsson náði að vinna Arnar Gunnlaugsson í deild eða bikar. Arnar hefur stýrt Víkingsliðinu í ellefu leikjum í röð í deild eða bikar án þess að tapa á móti Rúnari Kristinssyni. Rúnar stýrði KR-liðinu til sigurs á móti liði Arnars í fyrst fimm leikjum þeirra í deild, bikar eða meistarakeppni. Sá síðasti af þeim var 2-0 sigur í október 2020. Seinna mark KR í leiknum skoraði Óskar Örn Hauksson sem er núna styrktarþjálfari Víkingsliðsins. Undanfarin þrjú tímabil hafa liðin mæst í bæði deild og bikar á hverju sumari en KR-ingar hafa aldrei fagnað sigri. Víkingsliðið hefur unnið alla þrjár bikarleikina og náð í 16 stig á móti aðeins fjórum stigum KR-liðsins í átta deildarleikjum liðanna á sama tíma. Síðustu 11 leikir liða Arnars Gunnlaugssonar og Rúnars Kristinssonar: 2023 (Arnar með Víking, Rúnar með KR) Deildarleikur í september: 2-2 jafntefli Bikarleikur í ágúst: Víkingur vann 4-1 Deildarleikur í júlí: Víkingur vann 2-1 Deildarleikur í apríl: Víkingur vann 3ö0 2022 (Arnar með Víking, Rúnar með KR) Deildarleikur í október: 2-2 jafntefli Deildarleikur í september: 2-2 jafntefli Bikarleikur í ágúst: Víkingur vann 5-3 Deildarleikur í júlí: Víkingur vann 3-0 2021 (Arnar með Víking, Rúnar með KR) Deildarleikur í september: Víkingur vann 2-1 Bikarleikur í ágúst: Víkingur vann 3-1 Deildarleikur í júní: 1-1 jafntefli Besta deild karla Fram Víkingur Reykjavík Tölfræði Bestu deilda Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Lið þeirra Arnars og Rúnars, Víkingur og Fram, mætast í kvöld í lokaleik annarrar umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn fer fram á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal, hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það er hins vegar athyglisvert að skoða gengi þessara meistaraþjálfara á móti hvorum öðrum. Alls hafa þeir unnið sex stóra titla hvor í íslenska boltanum, Arnar tvo Íslandsmeistaratitla og fjóra bikarmeistaratitla en Rúnar þrjá Íslandsmeistaratitla og þrjá bikarmeistaratitla. 1. október 2020. Það er síðasta skiptið sem Rúnar Kristinsson náði að vinna Arnar Gunnlaugsson í deild eða bikar. Arnar hefur stýrt Víkingsliðinu í ellefu leikjum í röð í deild eða bikar án þess að tapa á móti Rúnari Kristinssyni. Rúnar stýrði KR-liðinu til sigurs á móti liði Arnars í fyrst fimm leikjum þeirra í deild, bikar eða meistarakeppni. Sá síðasti af þeim var 2-0 sigur í október 2020. Seinna mark KR í leiknum skoraði Óskar Örn Hauksson sem er núna styrktarþjálfari Víkingsliðsins. Undanfarin þrjú tímabil hafa liðin mæst í bæði deild og bikar á hverju sumari en KR-ingar hafa aldrei fagnað sigri. Víkingsliðið hefur unnið alla þrjár bikarleikina og náð í 16 stig á móti aðeins fjórum stigum KR-liðsins í átta deildarleikjum liðanna á sama tíma. Síðustu 11 leikir liða Arnars Gunnlaugssonar og Rúnars Kristinssonar: 2023 (Arnar með Víking, Rúnar með KR) Deildarleikur í september: 2-2 jafntefli Bikarleikur í ágúst: Víkingur vann 4-1 Deildarleikur í júlí: Víkingur vann 2-1 Deildarleikur í apríl: Víkingur vann 3ö0 2022 (Arnar með Víking, Rúnar með KR) Deildarleikur í október: 2-2 jafntefli Deildarleikur í september: 2-2 jafntefli Bikarleikur í ágúst: Víkingur vann 5-3 Deildarleikur í júlí: Víkingur vann 3-0 2021 (Arnar með Víking, Rúnar með KR) Deildarleikur í september: Víkingur vann 2-1 Bikarleikur í ágúst: Víkingur vann 3-1 Deildarleikur í júní: 1-1 jafntefli
Síðustu 11 leikir liða Arnars Gunnlaugssonar og Rúnars Kristinssonar: 2023 (Arnar með Víking, Rúnar með KR) Deildarleikur í september: 2-2 jafntefli Bikarleikur í ágúst: Víkingur vann 4-1 Deildarleikur í júlí: Víkingur vann 2-1 Deildarleikur í apríl: Víkingur vann 3ö0 2022 (Arnar með Víking, Rúnar með KR) Deildarleikur í október: 2-2 jafntefli Deildarleikur í september: 2-2 jafntefli Bikarleikur í ágúst: Víkingur vann 5-3 Deildarleikur í júlí: Víkingur vann 3-0 2021 (Arnar með Víking, Rúnar með KR) Deildarleikur í september: Víkingur vann 2-1 Bikarleikur í ágúst: Víkingur vann 3-1 Deildarleikur í júní: 1-1 jafntefli
Besta deild karla Fram Víkingur Reykjavík Tölfræði Bestu deilda Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn