Besta byrjun Íslandsmeistara í átta ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2024 14:01 Víkingar eru ríkjandi Íslandsmeistarar og byrja tímabilið vel. Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar Víkinga eru með fullt hús og hafa ekki fengið mark á sig eftir fyrstu tvær umferðir Bestu deildar karla í fótbolta. Víkingur vann 2-0 sigur á Stjörnunni á heimavelli í fyrsta leik og svo 1-0 sigur á Fram í Úlfarsárdal í gærkvöldi þar meistaraheppnin var svo sannarlega með Víkingum. Framarar skoruðu að því virtist löglegt mark en dómari leiksins dæmdi það af. Það var á elleftu mínútu en Erlingur Agnarsson skoraði síðan eina löglega markið á 64. mínútu. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, gefur fagnað stigunum en frammistaðan þarf þó að verða betri ætli liðið að verja titilinn. Titilvörn liðs í úrvalsdeild karla hefur ekki byrjað betur í átta ár eða síðan að FH-ingar unnu tvo fyrstu leiki sína sumarið 2016. Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára á undan, Breiðablik á 2023 tímabilinu og Víkingur á 2022 tímabilinu, höfðu byrjað sumarið á bæði sigri og tapi í fyrstu tveimur leikjunum. Það þarf síðan að fara eitt ár aftur til viðbótar til að finna ríkjandi Íslandsmeistara sem fengu ekki mark á sig eftir tvo leiki en Stjörnumenn héldu marki sínu hreinu í tveimur fyrstu leikjum sínum sumarið 2015. Stig Íslandsmeistara eftir tvo leiki í titilvörn: Víkingur 2024 - 6 stig (+3 í markatölu, 3-0) Breiðablik 2023 - 3 stig (+1, 5-4) Víkingur 2022 - 3 sitg (-2, 2-4) Valur 2021 - 4 stig (+2, 3-1) KR 2020 - 3 stig (-2, 1-3) Valur 2019 - 1 stig (-1, 3-4) Valur 2018 - 4 stig (+1, 2-1) FH 2017 - 4 stig (+2, 6-4) FH 2016 - 6 stig (+4, 5-1) Stjarnan 2015 - 6 stig (+3, 3-0) KR 2014 - 3 stig (0, 3-3) FH 2013 - 6 stig (+4, 5-1) Besta deild karla Víkingur Reykjavík Tölfræði Bestu deilda Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Víkingur vann 2-0 sigur á Stjörnunni á heimavelli í fyrsta leik og svo 1-0 sigur á Fram í Úlfarsárdal í gærkvöldi þar meistaraheppnin var svo sannarlega með Víkingum. Framarar skoruðu að því virtist löglegt mark en dómari leiksins dæmdi það af. Það var á elleftu mínútu en Erlingur Agnarsson skoraði síðan eina löglega markið á 64. mínútu. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, gefur fagnað stigunum en frammistaðan þarf þó að verða betri ætli liðið að verja titilinn. Titilvörn liðs í úrvalsdeild karla hefur ekki byrjað betur í átta ár eða síðan að FH-ingar unnu tvo fyrstu leiki sína sumarið 2016. Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára á undan, Breiðablik á 2023 tímabilinu og Víkingur á 2022 tímabilinu, höfðu byrjað sumarið á bæði sigri og tapi í fyrstu tveimur leikjunum. Það þarf síðan að fara eitt ár aftur til viðbótar til að finna ríkjandi Íslandsmeistara sem fengu ekki mark á sig eftir tvo leiki en Stjörnumenn héldu marki sínu hreinu í tveimur fyrstu leikjum sínum sumarið 2015. Stig Íslandsmeistara eftir tvo leiki í titilvörn: Víkingur 2024 - 6 stig (+3 í markatölu, 3-0) Breiðablik 2023 - 3 stig (+1, 5-4) Víkingur 2022 - 3 sitg (-2, 2-4) Valur 2021 - 4 stig (+2, 3-1) KR 2020 - 3 stig (-2, 1-3) Valur 2019 - 1 stig (-1, 3-4) Valur 2018 - 4 stig (+1, 2-1) FH 2017 - 4 stig (+2, 6-4) FH 2016 - 6 stig (+4, 5-1) Stjarnan 2015 - 6 stig (+3, 3-0) KR 2014 - 3 stig (0, 3-3) FH 2013 - 6 stig (+4, 5-1)
Stig Íslandsmeistara eftir tvo leiki í titilvörn: Víkingur 2024 - 6 stig (+3 í markatölu, 3-0) Breiðablik 2023 - 3 stig (+1, 5-4) Víkingur 2022 - 3 sitg (-2, 2-4) Valur 2021 - 4 stig (+2, 3-1) KR 2020 - 3 stig (-2, 1-3) Valur 2019 - 1 stig (-1, 3-4) Valur 2018 - 4 stig (+1, 2-1) FH 2017 - 4 stig (+2, 6-4) FH 2016 - 6 stig (+4, 5-1) Stjarnan 2015 - 6 stig (+3, 3-0) KR 2014 - 3 stig (0, 3-3) FH 2013 - 6 stig (+4, 5-1)
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Tölfræði Bestu deilda Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn