Missti allar tærnar þrjátíu árum eftir að konan skar undan honum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. apríl 2024 22:23 John Wayne Bobbitt árið 2008, þá á fullu í klámmyndabransanum. Getty Bandaríkjamaðurinn John Wayne Bobbitt á í erfiðleikum með að halda útlimum sínum. Fyrir þrjátíu árum skar fyrrverandi eiginkona hans getnaðarlim hans af honum á meðan hann svaf. Nú, þrjátíu árum síðar, hefur hann misst allar tærnar af völdum fjöltaugakvilla sem á rætur sínar að rekja til mengaðs vatns á bandarískri herstöð. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í umfjöllun New York Post. John Wayne Bobbitt loses all his toes due to Camp Lejeune contaminated water 30 years after wife Lorena infamously cut off his penis: report https://t.co/h4iGJyph54 pic.twitter.com/8Pwgr07xzF— New York Post (@nypost) April 13, 2024 Bobbitt komst fyrst á forsíður blaðanna árið 1993 þegar þáverandi eiginkona hans Lorena Bobbitt skar af honum getnaðarliminn á meðan Bobbitt svaf í íbúð þeirra í Virginíu-ríki. Hún hefur haldið því staðfastlega fram að Bobbitt hafi ítrekað beitt hana kynferðisofbeldi á meðan sambandi þeirra stóð. Að verkinu afloknu flúði Lorena í hús yfirmanns síns. Hún var ákærð í framhaldinu og átti yfir höfði sér tuttugu ára fangelsisvist. Svo fór að Lorena var talin skorta geðhæfi í málinu og því sýknuð. Kynferðisbrotamál á hendur Bobbitt var látið niður falla síðar árið 1993. John Wayne Bobbitt gekkst undir aðgerð þar sem læknum tókst að græða getnaðarlim hans aftur á hann. Limurinn hefur síðan þá virkað sem skyldi, að sögn Bobbitt. Svo vel raunar að í framhaldinu lagði hann klámleik fyrir sig og hélt því fram árið 2013 að hann hefði sofið hjá allt að sjötíu konum frá því að fólskuleg árásin átti sér stað. Sama ár var hann nærri því að missa annan fótinn eftir að hafa stigið á skítugan nagla á vinnusvæði. Útlimasaga Bobbitts var hins vegar ekki öll. Hann greindist nýlega með taugakvilla sem talin er stafa af menguðu vatni í Lejeune herstöðinni í Norður Karólínu. Þar sinnti Bobbitt herskyldu sinni að hluta. Taugaskaðinn var orðinn svo mikill á síðasta ári að fjarlægja þurfti allar tær Bobbitts. Í viðtölum síðar meir hefur Bobbitt sagt frá því að dvöl hans í Lejeune herstöðinni hafi skilið eftir sig andlegt tjón, ekki síður en líkamlegt. Það hafi mögulega stuðlað að stormasömu sambandi hans og fyrrverandi eiginkonunni Lorenu. Bandaríkin Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Þetta er á meðal þess sem kemur fram í umfjöllun New York Post. John Wayne Bobbitt loses all his toes due to Camp Lejeune contaminated water 30 years after wife Lorena infamously cut off his penis: report https://t.co/h4iGJyph54 pic.twitter.com/8Pwgr07xzF— New York Post (@nypost) April 13, 2024 Bobbitt komst fyrst á forsíður blaðanna árið 1993 þegar þáverandi eiginkona hans Lorena Bobbitt skar af honum getnaðarliminn á meðan Bobbitt svaf í íbúð þeirra í Virginíu-ríki. Hún hefur haldið því staðfastlega fram að Bobbitt hafi ítrekað beitt hana kynferðisofbeldi á meðan sambandi þeirra stóð. Að verkinu afloknu flúði Lorena í hús yfirmanns síns. Hún var ákærð í framhaldinu og átti yfir höfði sér tuttugu ára fangelsisvist. Svo fór að Lorena var talin skorta geðhæfi í málinu og því sýknuð. Kynferðisbrotamál á hendur Bobbitt var látið niður falla síðar árið 1993. John Wayne Bobbitt gekkst undir aðgerð þar sem læknum tókst að græða getnaðarlim hans aftur á hann. Limurinn hefur síðan þá virkað sem skyldi, að sögn Bobbitt. Svo vel raunar að í framhaldinu lagði hann klámleik fyrir sig og hélt því fram árið 2013 að hann hefði sofið hjá allt að sjötíu konum frá því að fólskuleg árásin átti sér stað. Sama ár var hann nærri því að missa annan fótinn eftir að hafa stigið á skítugan nagla á vinnusvæði. Útlimasaga Bobbitts var hins vegar ekki öll. Hann greindist nýlega með taugakvilla sem talin er stafa af menguðu vatni í Lejeune herstöðinni í Norður Karólínu. Þar sinnti Bobbitt herskyldu sinni að hluta. Taugaskaðinn var orðinn svo mikill á síðasta ári að fjarlægja þurfti allar tær Bobbitts. Í viðtölum síðar meir hefur Bobbitt sagt frá því að dvöl hans í Lejeune herstöðinni hafi skilið eftir sig andlegt tjón, ekki síður en líkamlegt. Það hafi mögulega stuðlað að stormasömu sambandi hans og fyrrverandi eiginkonunni Lorenu.
Bandaríkin Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira