„Ég get ekki fundið réttu orðin“ Smári Jökull Jónsson skrifar 17. apríl 2024 22:32 Mikel Arteta vonsvikinn á hliðarlínunni. Vísir/Getty Mikel Arteta sagðist eiga erfitt með að finna orðin til að hressa leikmenn sína við eftir tapið gegn Bayern Munchen í Meistaradeildinni í kvöld. Hann segir Arsenal hafa gefið Bayern tvö mörk í fyrri leiknum. Í augnablikinu eru allir miður sín í búningsklefanum. Þetta er mjög svekkjandi,“ sagði Arteta í viðtali eftir leikinn í kvöld. „Ég get ekki fundið réttu orðin til að hressa leikmennina við. Ég vildi óska þess að ég gæti það. Við þurfum að komast í gegnum þetta,“ sagði Areta og bætti við að liðið hefði viljað komast í undanúrslit eða úrslit eftir að hafa verið fyrir utan Meistaradeildina síðustu sjö tímabilin. „Okkur langaði þetta mjög mikið en þú getur séð að hjá sumum liðum tekur það sex til sjá ár að komast þetta langt. Við vorum mjög nálægt því, það er raunveruleikinn.“ „Við þurfum að fara í gegnum þennan sársauka í dag og á morgun, koma okkur á fætur með sama viðhorfi og við sýndum hér og vonandi vinna Úlfana,“ en Arsenal er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum á eftir Manchester City. „Gáfum þeim tvö mörk“ Hann segir að mistök í fyrri leik liðanna hafi verið dýrkeypt. „Við reyndum á móti liði sem er með mikla reynslu og í gegnum einvígið hafa þetta verið lítil atriði. Við vorum betri á köflum.“ „Við gáfum þeim tvö mörk og í einvíginu var það mjög mikið forskot að gefa.“ Hann segir að það hafi ekkert pláss verið fyrir mistök og að liðið hafi gert stór mistök í vítateignum þegar Joshua Kimmich skoraði sigurmarkið í leiknum í kvöld. Arteta og Thomas Tuchel knattspyrnustjóri Bayern takast í hendur eftir leik.Vísir/Getty „Það er á þessum tímapunkti sem þarf að standa með leikmönnum og styðja þá. Við þurfum að standa með þeim því það eru þeir sem hafa farið með okkur í þetta ferðalag.“ „Það þurfti mistök eða einverja töfra til að opna þetta einvígi. Við náðum ekki að vinna fyrri leikinn eins og við hefðum getað gert. Við vorum betri en þeir þá og í kvöld vorum við með yfirburði á köflum en þú þarft neista í teignum til að ná sigrinum.“ Hann sagði tímabilið þó hvergi nærri búið. „Það sem er eftir fyrir okkur að spila um er fallegt.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Í augnablikinu eru allir miður sín í búningsklefanum. Þetta er mjög svekkjandi,“ sagði Arteta í viðtali eftir leikinn í kvöld. „Ég get ekki fundið réttu orðin til að hressa leikmennina við. Ég vildi óska þess að ég gæti það. Við þurfum að komast í gegnum þetta,“ sagði Areta og bætti við að liðið hefði viljað komast í undanúrslit eða úrslit eftir að hafa verið fyrir utan Meistaradeildina síðustu sjö tímabilin. „Okkur langaði þetta mjög mikið en þú getur séð að hjá sumum liðum tekur það sex til sjá ár að komast þetta langt. Við vorum mjög nálægt því, það er raunveruleikinn.“ „Við þurfum að fara í gegnum þennan sársauka í dag og á morgun, koma okkur á fætur með sama viðhorfi og við sýndum hér og vonandi vinna Úlfana,“ en Arsenal er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum á eftir Manchester City. „Gáfum þeim tvö mörk“ Hann segir að mistök í fyrri leik liðanna hafi verið dýrkeypt. „Við reyndum á móti liði sem er með mikla reynslu og í gegnum einvígið hafa þetta verið lítil atriði. Við vorum betri á köflum.“ „Við gáfum þeim tvö mörk og í einvíginu var það mjög mikið forskot að gefa.“ Hann segir að það hafi ekkert pláss verið fyrir mistök og að liðið hafi gert stór mistök í vítateignum þegar Joshua Kimmich skoraði sigurmarkið í leiknum í kvöld. Arteta og Thomas Tuchel knattspyrnustjóri Bayern takast í hendur eftir leik.Vísir/Getty „Það er á þessum tímapunkti sem þarf að standa með leikmönnum og styðja þá. Við þurfum að standa með þeim því það eru þeir sem hafa farið með okkur í þetta ferðalag.“ „Það þurfti mistök eða einverja töfra til að opna þetta einvígi. Við náðum ekki að vinna fyrri leikinn eins og við hefðum getað gert. Við vorum betri en þeir þá og í kvöld vorum við með yfirburði á köflum en þú þarft neista í teignum til að ná sigrinum.“ Hann sagði tímabilið þó hvergi nærri búið. „Það sem er eftir fyrir okkur að spila um er fallegt.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira