Skulda Ronaldo meira en milljarð og hafa kannski ekki efni á Alberti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2024 07:30 Cristiano Ronaldo fagnaði sigri á móti Juventus í réttarsalnum. Getty/Giuseppe Maffia Ítalska félagið Juventus var í gær dæmt til að gera upp við fyrrum leikmann liðsins, Cristiano Ronaldo. Ronaldo vann nefnilega mál gegn Juve sem þarf að borga honum 9,7 milljónir evra í vangoldin laun að viðbættum vöxtum eða rúma 1,4 milljarða íslenskra króna. Þrír dómarar, Gianroberto Villa, Roberto Sacchi og Leandro Cantamessa, úrskurðuðu í deilu Ronaldo og Juventus eins og kemur fram í frétt Gazzetta dello Sport. Uppruni málsins eru launagreiðslur sem var seinkað en Ronaldo fékk síðan aldrei borgaðar. Ronaldo fór til Manchester United árið 2021 eftir þrjú ár hjá ítalska félaginu. Ronaldo er nú leikmaður Al Nassr í Sádí-Arabíu. Það má búast við því að þessi reikningur muni hafa mikil áhrif á getu Juventus til að kaupa nýja leikmenn á næstunni. Rekstur fótboltafélaga á Ítalíu stendur tæpt og þetta er því högg. Það er því ólíklegt að félagið geti keypt Albert Guðmundsson frá Genoa eins og ítalskir miðlar hafa verið að slúðra mikið um. Hingað til hafa ítalskir miðlar skrifað um kapphlaup um Albert á milli enska félagsins Tottenham og ítalska félagsins Juventus en í síðustu fréttum hefur Internazionale einnig verið nefnt sem mögulegur áfangastaður fyrir íslenska landsliðsframherjann. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Ítalski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Sjá meira
Ronaldo vann nefnilega mál gegn Juve sem þarf að borga honum 9,7 milljónir evra í vangoldin laun að viðbættum vöxtum eða rúma 1,4 milljarða íslenskra króna. Þrír dómarar, Gianroberto Villa, Roberto Sacchi og Leandro Cantamessa, úrskurðuðu í deilu Ronaldo og Juventus eins og kemur fram í frétt Gazzetta dello Sport. Uppruni málsins eru launagreiðslur sem var seinkað en Ronaldo fékk síðan aldrei borgaðar. Ronaldo fór til Manchester United árið 2021 eftir þrjú ár hjá ítalska félaginu. Ronaldo er nú leikmaður Al Nassr í Sádí-Arabíu. Það má búast við því að þessi reikningur muni hafa mikil áhrif á getu Juventus til að kaupa nýja leikmenn á næstunni. Rekstur fótboltafélaga á Ítalíu stendur tæpt og þetta er því högg. Það er því ólíklegt að félagið geti keypt Albert Guðmundsson frá Genoa eins og ítalskir miðlar hafa verið að slúðra mikið um. Hingað til hafa ítalskir miðlar skrifað um kapphlaup um Albert á milli enska félagsins Tottenham og ítalska félagsins Juventus en í síðustu fréttum hefur Internazionale einnig verið nefnt sem mögulegur áfangastaður fyrir íslenska landsliðsframherjann. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Ítalski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Sjá meira