Maðurinn sem kveikti í sjálfum sér látinn Jón Þór Stefánsson skrifar 20. apríl 2024 08:12 Lögregluþjónn beitir slökkvitæki á vettvangi. EPA Maður sem kveikti í sjálfum sér fyrir utan dómshús í New York-borg í gær er látinn. Í réttarsal dómshússins hefur verið réttað yfir Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, síðustu daga. Washington Post greinir frá þessu, og segja að nafn mannsins hafi verið Maxwell Azzarello. Hann var 37 ára karlmaður frá borginni St. Augustine í New York. Azzarello hafði fullyrt á netinu að hann myndi kveikja í sjálfum sér áður en hann lét verða að því í gær, föstudag. Hann hafði birt 2600 orða færslu á Substack þar sem hann sagði íkveikjuna vera mótmæli við „margra billjón dollara Ponzi-svindls“ hinna ríku til að splundra heimsefnahaginum. Tarik Sheppard, aðstoðarlögreglustjóri, útskýrði í gær að maðurinn virtist vera samsæriskenningasmiður og að hann beindi sjónum sínum ekki að Trump sérstaklega, eða neinum aðila réttarhaldanna. Greint var frá því í gær að fjöldi fjölmiðla, sem voru að fjalla um réttarhöldin hafi náð atvikinu á upptöku. ABC fjallar um það í dag að stórar amerískar sjónvarpsstöðvar líkt og CNN, Fox News, og MSNBC hafi þurft að ákveða hvort að þau ætli að sýna myndefni sitt af atvikinu. Að sögn ABC var CNN með besta sjónarhornið, og var það sýnt að einhverju leiti í beinni útsendingu á meðan fréttaþulur á vettvangi útskýrði hvað bar fyrir augum. Fimm mínútum eftir að Azzarello kveikti í sér var kominn borði á stöð CNN þar sem áhorfendur voru varaðir við grafísku myndefni. Fox brást við á annan hátt. „Við biðjumst velvirðingar á þessu,“ sagði fréttamaður þeirra eftir að íkveikjan sást í skamma stund. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Washington Post greinir frá þessu, og segja að nafn mannsins hafi verið Maxwell Azzarello. Hann var 37 ára karlmaður frá borginni St. Augustine í New York. Azzarello hafði fullyrt á netinu að hann myndi kveikja í sjálfum sér áður en hann lét verða að því í gær, föstudag. Hann hafði birt 2600 orða færslu á Substack þar sem hann sagði íkveikjuna vera mótmæli við „margra billjón dollara Ponzi-svindls“ hinna ríku til að splundra heimsefnahaginum. Tarik Sheppard, aðstoðarlögreglustjóri, útskýrði í gær að maðurinn virtist vera samsæriskenningasmiður og að hann beindi sjónum sínum ekki að Trump sérstaklega, eða neinum aðila réttarhaldanna. Greint var frá því í gær að fjöldi fjölmiðla, sem voru að fjalla um réttarhöldin hafi náð atvikinu á upptöku. ABC fjallar um það í dag að stórar amerískar sjónvarpsstöðvar líkt og CNN, Fox News, og MSNBC hafi þurft að ákveða hvort að þau ætli að sýna myndefni sitt af atvikinu. Að sögn ABC var CNN með besta sjónarhornið, og var það sýnt að einhverju leiti í beinni útsendingu á meðan fréttaþulur á vettvangi útskýrði hvað bar fyrir augum. Fimm mínútum eftir að Azzarello kveikti í sér var kominn borði á stöð CNN þar sem áhorfendur voru varaðir við grafísku myndefni. Fox brást við á annan hátt. „Við biðjumst velvirðingar á þessu,“ sagði fréttamaður þeirra eftir að íkveikjan sást í skamma stund.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira