Engin sönnunargögn bendla UNRWA við árásina Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. apríl 2024 20:26 Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna gegnir mikilvægu hlutverki í mannúðaraðstoð á stríðshrjáðu Gasasvæðinu. AP/Fatima Shbair Ísraelsk yfirvöld hafa enn ekki komið fram með sönnunargögn sem bendla starfsmenn Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna við aðild að áhlaupi Hamasliða á Ísrael þann sjöunda október síðasta árs. Þetta kom fram í skýrslu sem Catherine Colonna, utanríkisráðherra Frakklands, stýrði og var gerð fyrir Sameinuðu þjóðirnar í kjölfar þess að ásakanir Ísraelsmanna í garð hóps starfsmanna litu dagsins ljós. Samkvæmt skýrslunni hefur Flóttamannaaðstoðin sinnt tilkynningarskyldu sinni gagnvart ísraelskum yfirvöldum samviskusamlega. Fram kemur að Ísraelsmenn hafi haft í höndunum lista yfir alla starfsmenn Flóttamannaaðstoðarinnar frá 2011. Ásakanir Ísraelsmanna í garð Flóttamannaaðstoðarinnar urðu til þess að fjöldi þjóða, þeirra á meðal Ísland, frysti greiðslur sínar til stofnunarinnar sem sinnir lykilhlutverki í mannúðaraðstoð á Gasasvæðinu og víðar. Í skýrslunni kemur mikilvægi Flóttamannaaðstoðarinnar í mannúðaraðstoð við Palestínumenn á vergangi vegna stríðsins skýrt fram. Milljónir eiga í erfiðleikum með að útvega sér mat, vatni, skjóli og læknisaðstoð. „Þar sem engin pólitísk lausn er á átökum Ísraela og Palestínumanna er UNRWA áfram lykilhluti þess að veita mannúðaraðstoð og nauðsynlega félagslega þjónustu, sérstaklega í heilbrigðis- og menntamálum, til palestínskra flóttamanna í Gasa, Jórdaníu, Líbanon, Sýrlandi og Vesturbakkanum,“ segir í skýrslunni. Skýrslan leggur til úrbætur í eftirliti með starfsmönnum en jafnframt er bent á að starfsfólk sætir þegar talsvert strangara eftirliti en á öðrum sambærilegum hjálparstofnunum. Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Flóttamannaaðstoðinni meinað að koma birgðum til hrjáðra Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna hefur verið meinað af ísraelskum yfirvöldum að færa sveltandi fólki á norðanverðu Gazasvæðinu matvæli. Þar er mesta hættan á hungursneyð um þessar mundir. 24. mars 2024 23:54 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Þetta kom fram í skýrslu sem Catherine Colonna, utanríkisráðherra Frakklands, stýrði og var gerð fyrir Sameinuðu þjóðirnar í kjölfar þess að ásakanir Ísraelsmanna í garð hóps starfsmanna litu dagsins ljós. Samkvæmt skýrslunni hefur Flóttamannaaðstoðin sinnt tilkynningarskyldu sinni gagnvart ísraelskum yfirvöldum samviskusamlega. Fram kemur að Ísraelsmenn hafi haft í höndunum lista yfir alla starfsmenn Flóttamannaaðstoðarinnar frá 2011. Ásakanir Ísraelsmanna í garð Flóttamannaaðstoðarinnar urðu til þess að fjöldi þjóða, þeirra á meðal Ísland, frysti greiðslur sínar til stofnunarinnar sem sinnir lykilhlutverki í mannúðaraðstoð á Gasasvæðinu og víðar. Í skýrslunni kemur mikilvægi Flóttamannaaðstoðarinnar í mannúðaraðstoð við Palestínumenn á vergangi vegna stríðsins skýrt fram. Milljónir eiga í erfiðleikum með að útvega sér mat, vatni, skjóli og læknisaðstoð. „Þar sem engin pólitísk lausn er á átökum Ísraela og Palestínumanna er UNRWA áfram lykilhluti þess að veita mannúðaraðstoð og nauðsynlega félagslega þjónustu, sérstaklega í heilbrigðis- og menntamálum, til palestínskra flóttamanna í Gasa, Jórdaníu, Líbanon, Sýrlandi og Vesturbakkanum,“ segir í skýrslunni. Skýrslan leggur til úrbætur í eftirliti með starfsmönnum en jafnframt er bent á að starfsfólk sætir þegar talsvert strangara eftirliti en á öðrum sambærilegum hjálparstofnunum.
Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Flóttamannaaðstoðinni meinað að koma birgðum til hrjáðra Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna hefur verið meinað af ísraelskum yfirvöldum að færa sveltandi fólki á norðanverðu Gazasvæðinu matvæli. Þar er mesta hættan á hungursneyð um þessar mundir. 24. mars 2024 23:54 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Flóttamannaaðstoðinni meinað að koma birgðum til hrjáðra Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna hefur verið meinað af ísraelskum yfirvöldum að færa sveltandi fólki á norðanverðu Gazasvæðinu matvæli. Þar er mesta hættan á hungursneyð um þessar mundir. 24. mars 2024 23:54