Svakalegasta atvinnuumsókn sem sést hefur á FM957 Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. apríl 2024 13:07 Rikki G var steinhissa, enda ekki á hverjum degi sem andlitið á manni er á flennistóru auglýsingaskilti á Times Square í New York. Útvarpsmaðurinn Rikki G vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í morgunþættinum Brennslunni á FM957 í morgun þegar Ólafur Jóhann Steinsson Tik-Tok stjarna sýndi honum flennistórt auglýsingaskilti á Times Square í New York þar sem hann hafði birt óvænta bón til útvarpsmannsins. Þetta má sjá í myndskeiði úr þættinum á Instagram. Þannig er mál með vexti að Ólafur Jóhann hefur lengi átt sér þann draum að vinna í útvarpi. Draumurinn hefur ekki ræst og mætti Óli í Brennsluna með svakalegustu atvinnuumsókn sem sést hefur á FM957 og þó víðar væri leitað. „Það sem þú þarft að vita þegar þú ferð í atvinnuviðtal er að manneskjan sem er að ráða þig inn má aldrei gleyma þér. Þannig þegar þú ferð á beddann í kvöld þá muntu aldrei gleyma mér,“ segir Ólafur Jóhann áður en hann sýndi Rikka myndbandið góða. „Þetta var held ég á öðrum eða þriðja stærsta skjánum á Times Square,“ segir hlæjandi Ólafur Jóhann við Rikka sem var eðli málsins samkvæmt kjaftstopp. Tik-Tok stjarnan ræddi málið líka við vegfaranda sem virtist nokkuð hrifinn. Eva Ruza útvarpskona bregst við myndbandinu á Instagram og skorar á Rikka að ráða Ólaf. Það sé þörf á manninum í útvarpi. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) FM957 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Lay Low á Grand Rokk Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Þetta má sjá í myndskeiði úr þættinum á Instagram. Þannig er mál með vexti að Ólafur Jóhann hefur lengi átt sér þann draum að vinna í útvarpi. Draumurinn hefur ekki ræst og mætti Óli í Brennsluna með svakalegustu atvinnuumsókn sem sést hefur á FM957 og þó víðar væri leitað. „Það sem þú þarft að vita þegar þú ferð í atvinnuviðtal er að manneskjan sem er að ráða þig inn má aldrei gleyma þér. Þannig þegar þú ferð á beddann í kvöld þá muntu aldrei gleyma mér,“ segir Ólafur Jóhann áður en hann sýndi Rikka myndbandið góða. „Þetta var held ég á öðrum eða þriðja stærsta skjánum á Times Square,“ segir hlæjandi Ólafur Jóhann við Rikka sem var eðli málsins samkvæmt kjaftstopp. Tik-Tok stjarnan ræddi málið líka við vegfaranda sem virtist nokkuð hrifinn. Eva Ruza útvarpskona bregst við myndbandinu á Instagram og skorar á Rikka að ráða Ólaf. Það sé þörf á manninum í útvarpi. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957)
FM957 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Lay Low á Grand Rokk Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning