Svakalegasta atvinnuumsókn sem sést hefur á FM957 Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. apríl 2024 13:07 Rikki G var steinhissa, enda ekki á hverjum degi sem andlitið á manni er á flennistóru auglýsingaskilti á Times Square í New York. Útvarpsmaðurinn Rikki G vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í morgunþættinum Brennslunni á FM957 í morgun þegar Ólafur Jóhann Steinsson Tik-Tok stjarna sýndi honum flennistórt auglýsingaskilti á Times Square í New York þar sem hann hafði birt óvænta bón til útvarpsmannsins. Þetta má sjá í myndskeiði úr þættinum á Instagram. Þannig er mál með vexti að Ólafur Jóhann hefur lengi átt sér þann draum að vinna í útvarpi. Draumurinn hefur ekki ræst og mætti Óli í Brennsluna með svakalegustu atvinnuumsókn sem sést hefur á FM957 og þó víðar væri leitað. „Það sem þú þarft að vita þegar þú ferð í atvinnuviðtal er að manneskjan sem er að ráða þig inn má aldrei gleyma þér. Þannig þegar þú ferð á beddann í kvöld þá muntu aldrei gleyma mér,“ segir Ólafur Jóhann áður en hann sýndi Rikka myndbandið góða. „Þetta var held ég á öðrum eða þriðja stærsta skjánum á Times Square,“ segir hlæjandi Ólafur Jóhann við Rikka sem var eðli málsins samkvæmt kjaftstopp. Tik-Tok stjarnan ræddi málið líka við vegfaranda sem virtist nokkuð hrifinn. Eva Ruza útvarpskona bregst við myndbandinu á Instagram og skorar á Rikka að ráða Ólaf. Það sé þörf á manninum í útvarpi. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) FM957 Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Þetta má sjá í myndskeiði úr þættinum á Instagram. Þannig er mál með vexti að Ólafur Jóhann hefur lengi átt sér þann draum að vinna í útvarpi. Draumurinn hefur ekki ræst og mætti Óli í Brennsluna með svakalegustu atvinnuumsókn sem sést hefur á FM957 og þó víðar væri leitað. „Það sem þú þarft að vita þegar þú ferð í atvinnuviðtal er að manneskjan sem er að ráða þig inn má aldrei gleyma þér. Þannig þegar þú ferð á beddann í kvöld þá muntu aldrei gleyma mér,“ segir Ólafur Jóhann áður en hann sýndi Rikka myndbandið góða. „Þetta var held ég á öðrum eða þriðja stærsta skjánum á Times Square,“ segir hlæjandi Ólafur Jóhann við Rikka sem var eðli málsins samkvæmt kjaftstopp. Tik-Tok stjarnan ræddi málið líka við vegfaranda sem virtist nokkuð hrifinn. Eva Ruza útvarpskona bregst við myndbandinu á Instagram og skorar á Rikka að ráða Ólaf. Það sé þörf á manninum í útvarpi. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957)
FM957 Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira