„Verður gaman að bjóða upp á undir átján ára landsliðið gegn A-landsliðinu“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. apríl 2024 21:37 Arnar Guðjónsson hugsi á hliðarlínunni Vísir/Pawel Stjarnan vann Hauka í Ólafssal 73-75 í oddaleik í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var hátt uppi eftir sigur í háspennuleik. „Næst erum við að fara í gin úlfsins og það verður gaman að bjóða upp á undir átján ára landsliðið gegn A-landsliðinu í sjónvarpinu. Það verður mjög áhugavert,“ sagði Arnar í viðtali eftir leik. Stjarnan vann tveggja stiga sigur eftir háspennuleik. Stjarnan var með forystuna nánast allan leikinn en þegar að mínúta var eftir komust Haukar yfir. „Ég átta mig ekki alveg á því hvernig við náðum að klára þetta. Það var rosa stór karfa eftir að Haukar komust yfir þar sem við náðum að koma til baka og komust aftur yfir. Það var stórt en ég sá ekki fimmtu villuna á Keiru Robinson en það breytti leiknum talsvert.“ „Ég er ánægður með að við unnum mér er alveg sama hvernig það gerðist. Ég er rosalega stoltur af þessu.“ Deildar- og bikarmeistarar Keflavíkur eru næsti andstæðingur Stjörnunnar og Arnar vildi ekki gefa út of miklar yfirlýsingar fyrir þá viðureign. „Mér er illa við að ljúga af fólki. Við höfum spilað við þær fimm sinnum frá því ég tók við Stjörnunni og við höfum aldrei tapað með minni mun en tuttugu stigum. Við þurfum að fara í þann leik auðmjúkar og njóta þess að spila. Þær eru með fimm stelpur í A-landsliðinu á meðan ég er með fimm eða sex stelpur í undir átján ára landsliðinu.“ „Það gefur augaleið að það verkefni er mjög flókið og ég held að flest augu verða á hinu einvíginu í undanúrslitum. En við unnum okkur þann rétt að fá allavega þrjá leiki á móti þeim og við ætlum að njóta hverrar sekúndu á þeirri vegferð,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum. Stjarnan Subway-deild kvenna Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Sjá meira
„Næst erum við að fara í gin úlfsins og það verður gaman að bjóða upp á undir átján ára landsliðið gegn A-landsliðinu í sjónvarpinu. Það verður mjög áhugavert,“ sagði Arnar í viðtali eftir leik. Stjarnan vann tveggja stiga sigur eftir háspennuleik. Stjarnan var með forystuna nánast allan leikinn en þegar að mínúta var eftir komust Haukar yfir. „Ég átta mig ekki alveg á því hvernig við náðum að klára þetta. Það var rosa stór karfa eftir að Haukar komust yfir þar sem við náðum að koma til baka og komust aftur yfir. Það var stórt en ég sá ekki fimmtu villuna á Keiru Robinson en það breytti leiknum talsvert.“ „Ég er ánægður með að við unnum mér er alveg sama hvernig það gerðist. Ég er rosalega stoltur af þessu.“ Deildar- og bikarmeistarar Keflavíkur eru næsti andstæðingur Stjörnunnar og Arnar vildi ekki gefa út of miklar yfirlýsingar fyrir þá viðureign. „Mér er illa við að ljúga af fólki. Við höfum spilað við þær fimm sinnum frá því ég tók við Stjörnunni og við höfum aldrei tapað með minni mun en tuttugu stigum. Við þurfum að fara í þann leik auðmjúkar og njóta þess að spila. Þær eru með fimm stelpur í A-landsliðinu á meðan ég er með fimm eða sex stelpur í undir átján ára landsliðinu.“ „Það gefur augaleið að það verkefni er mjög flókið og ég held að flest augu verða á hinu einvíginu í undanúrslitum. En við unnum okkur þann rétt að fá allavega þrjá leiki á móti þeim og við ætlum að njóta hverrar sekúndu á þeirri vegferð,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum.
Stjarnan Subway-deild kvenna Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Sjá meira