Heimsmet Japanans gildir ekki Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. apríl 2024 10:54 Þó er tekið fram að um mikið afrek hafi verið að ræða. Red Bull/Predrag Vuckovic 291 meters skíðastökk Japanans Ryoyu Kobayashi í Hlíðarfjalli á Akureyri í gær verður ekki skráð sem heimsmet þó að það hafi verið lengra en gildandi heimsmet. Alþjóðaskíðasambandið segir stökkið ekki hafa uppfyllt skilyrði þess. Kobayashi hefur dvalið á Akureyri síðustu vikur og beðið eftir rétta tímapukntinum til að reyna við metið. Stökkpallurinn var unninn af verkfræðistofunni Cowi á Akureyri í samstarfi við orkudrykkjaframleiðandann Red Bull. Í tilkynningu á vef Alþjóðaskíðasambandsins er fjallað um stökkið og greint frá því hvers vegna metið teljist ekki til heimsmets. Þar kemur fram að viðurkenndir skíðastökksviðburðir fari fram eftir reglum sambandsins þar sem keppendur fá tvær tilraunir við áþekkar aðstæður. Slíkur viðburður verður að notast við mælingaraðferð sem er vottuð af sambandi og verður einnig að eiga sér stað á vottuðum skíðastökksvettvangi. Einnig verður aðili á vegum Alþjóðaskíðasambandsins að fara yfir búnaðinn sem notaður er við stökkið. Stökk Kobayashi í Hlíðarfjalli hafi ekki átt sér stað við vottaðar keppnisaðstæður þó að um mikið afrek sé að ræða. Í tilkynningunni segist sambandið hlakka til að sjá Kobayashi á Kobayashi keppa í heimsbikarnum á næsta tímabili og reyna þar við metið við viðurkenndar aðstæður. Metið sem stendur á hinn austurríski Stefan Kraft sem stökk 254,5 metra og í flokki kvenna á hin norska Silja Opseth metið sem stökk 230,5 metra. Akureyri Skíðaíþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Sjá meira
Kobayashi hefur dvalið á Akureyri síðustu vikur og beðið eftir rétta tímapukntinum til að reyna við metið. Stökkpallurinn var unninn af verkfræðistofunni Cowi á Akureyri í samstarfi við orkudrykkjaframleiðandann Red Bull. Í tilkynningu á vef Alþjóðaskíðasambandsins er fjallað um stökkið og greint frá því hvers vegna metið teljist ekki til heimsmets. Þar kemur fram að viðurkenndir skíðastökksviðburðir fari fram eftir reglum sambandsins þar sem keppendur fá tvær tilraunir við áþekkar aðstæður. Slíkur viðburður verður að notast við mælingaraðferð sem er vottuð af sambandi og verður einnig að eiga sér stað á vottuðum skíðastökksvettvangi. Einnig verður aðili á vegum Alþjóðaskíðasambandsins að fara yfir búnaðinn sem notaður er við stökkið. Stökk Kobayashi í Hlíðarfjalli hafi ekki átt sér stað við vottaðar keppnisaðstæður þó að um mikið afrek sé að ræða. Í tilkynningunni segist sambandið hlakka til að sjá Kobayashi á Kobayashi keppa í heimsbikarnum á næsta tímabili og reyna þar við metið við viðurkenndar aðstæður. Metið sem stendur á hinn austurríski Stefan Kraft sem stökk 254,5 metra og í flokki kvenna á hin norska Silja Opseth metið sem stökk 230,5 metra.
Akureyri Skíðaíþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Sjá meira