Dagskráin í dag: Fótbolti, golf og margt fleira Siggeir Ævarsson skrifar 26. apríl 2024 06:01 Leedsarar freista þess að sleppa við umspilið um sæti í efstu deild George Wood/Getty Images Það verður komið víða við á rásum Stöðvar 2 Sport þennan annan dag sumars. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18:35 er botnslagur Frosinone og Salernitana á dagskrá. Gestirnir í Salernitana eru langneðstir í deildinni með 15 stig en eiga svo sem tölfræðilegan möguleika á að halda sér uppi. Frosinone er í 18. sæti, með jafn mörg stig og Udinese og þarf lífsnauðsynlega á sigri að halda. Nýliðaval NFL 2024 heldur áfram í kvöld kl. 23:00 en nú er það 2. og 3. umferð sem er á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 JM Eagle LA Championship mótið á LPGA mótaröðinni er í beinni klukkan 22:30. Vodafone Sport Það verður komið víða við á Vodafone Sport í dag. Dagurinn hefst kl. 11:00 með golfi, þegar útsending frá South African Women's Open hefst. Svo skiptum við yfir í þýska fótboltann, nánar tiltekið í B-deildina, 2. Bundesliga, þar sem Hertha Berlín tekur á móti Hannover og hefst útsending klukkan 16:25. Næst á dagskrá er svo leikur QPR og Leeds í ensku B-deildinni en Leeds þarf nauðsynlega á sigri að halda í toppbaráttunni. Hefst hann kl. 18:55. Lokaleikur dagsins er svo hafnabolti kl. 23:00 þegar Cubs og Red Sox mætast í MLB-deildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18:35 er botnslagur Frosinone og Salernitana á dagskrá. Gestirnir í Salernitana eru langneðstir í deildinni með 15 stig en eiga svo sem tölfræðilegan möguleika á að halda sér uppi. Frosinone er í 18. sæti, með jafn mörg stig og Udinese og þarf lífsnauðsynlega á sigri að halda. Nýliðaval NFL 2024 heldur áfram í kvöld kl. 23:00 en nú er það 2. og 3. umferð sem er á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 JM Eagle LA Championship mótið á LPGA mótaröðinni er í beinni klukkan 22:30. Vodafone Sport Það verður komið víða við á Vodafone Sport í dag. Dagurinn hefst kl. 11:00 með golfi, þegar útsending frá South African Women's Open hefst. Svo skiptum við yfir í þýska fótboltann, nánar tiltekið í B-deildina, 2. Bundesliga, þar sem Hertha Berlín tekur á móti Hannover og hefst útsending klukkan 16:25. Næst á dagskrá er svo leikur QPR og Leeds í ensku B-deildinni en Leeds þarf nauðsynlega á sigri að halda í toppbaráttunni. Hefst hann kl. 18:55. Lokaleikur dagsins er svo hafnabolti kl. 23:00 þegar Cubs og Red Sox mætast í MLB-deildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira