Dagskráin í dag: Brjálað að gera í Bestu deildinni Valur Páll Eiríksson skrifar 27. apríl 2024 06:00 Amanda Andradóttir fór vel af stað síðustu helgi og verður aftur í baráttunni í dag. Vísir/Anton Brink Nóg er um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag, hvort sem er í fótbolta, golfi, handbolta eða amerískum fótbolta. Stöð 2 Sport Heil umferð er á dagskrá í Bestu deild kvenna í dag. Hitað verður upp fyrir hana klukkan 13:15 og í kjölfarið er leikur Þróttar og Vals klukkan 14:00 á Stöð 2 Sport. Fyrsti leikur Keflavíkur og Stjörnunnar í undanúrslitum Subway-deildar kvenna er á sömu rás í kjölfarið. Bein útsending hefst klukkan 16:05. Leikirnir í annarri umferð Bestu deildar kvenna.Vísir/Besta upphitunin Besta deildin Fjórir aðrir leikir eru á dagskrá í Bestu deild kvenna eru í dag. Keflavík mætir Stjörnunni klukkan 14:00 og sá leikur er í beinni á Stöð 2 Besta deildin. Á sömu rás klukkan 16:05 er leikur Breiðabliks og Tindastóls. FH og Þór/KA mætast á sama tíma, klukkan 16:05, á Stöð 2 Besta deildin 2. Síðasti leikurinn í deildinni er milli Víkings og Fylkis á Stöð 2 Sport 5, einnig klukkan 16:05. Eftir þann leik munu Bestu mörkin fara yfir alla umferðina á sömu rás, Stöð 2 Sport 5, klukkan 18:15. Stöð 2 Sport 2 Stórleikur Juventus og AC Milan í ítalska boltanum er á dagskrá í dag. Hann er klukkan 16:00 á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 19:30 er leikur New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Nýliðavalið í NFL-deildinni klárast í dag eftir fyrstu umferðina í fyrrakvöld og aðra og þriðju umferð í gærkvöld. Allar þær umferðir sem eftir standa verða kláraðar maraþon útsendingu í dag, sem hefst klukkan 16:00 á Stöð 2 Sport 3. Stöð 2 Sport 4 Leikur Lazio og Hellas Verona í ítalska boltanum er á dagskrá klukkan 18:35 á Sport 4. Síðar um kvöldið, klukkan 22:00, verður þriðji hringurinn á JM Eagle LA-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi leikinn. Vodafone Sport Dagurinn hefst snemma á Vodafone Sport með Opna suður-afríska mótinu í golfi á Evróputúr kvenna klukkan 11:00. Seinni partinn, klukkan 16:20 er leikur þýsku meistaranna í Leverkusen við Stuttgart í Bundesligunni í fótbolta. Þýski handboltinn tekur við af fótboltanum með leik Melsungen við Fuchse Berlín klukkan 18:25 og klukkan 22:00 í kvöld er leikur Astros við Rockies í bandaríska hafnaboltanum. Dagskráin í dag Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Stöð 2 Sport Heil umferð er á dagskrá í Bestu deild kvenna í dag. Hitað verður upp fyrir hana klukkan 13:15 og í kjölfarið er leikur Þróttar og Vals klukkan 14:00 á Stöð 2 Sport. Fyrsti leikur Keflavíkur og Stjörnunnar í undanúrslitum Subway-deildar kvenna er á sömu rás í kjölfarið. Bein útsending hefst klukkan 16:05. Leikirnir í annarri umferð Bestu deildar kvenna.Vísir/Besta upphitunin Besta deildin Fjórir aðrir leikir eru á dagskrá í Bestu deild kvenna eru í dag. Keflavík mætir Stjörnunni klukkan 14:00 og sá leikur er í beinni á Stöð 2 Besta deildin. Á sömu rás klukkan 16:05 er leikur Breiðabliks og Tindastóls. FH og Þór/KA mætast á sama tíma, klukkan 16:05, á Stöð 2 Besta deildin 2. Síðasti leikurinn í deildinni er milli Víkings og Fylkis á Stöð 2 Sport 5, einnig klukkan 16:05. Eftir þann leik munu Bestu mörkin fara yfir alla umferðina á sömu rás, Stöð 2 Sport 5, klukkan 18:15. Stöð 2 Sport 2 Stórleikur Juventus og AC Milan í ítalska boltanum er á dagskrá í dag. Hann er klukkan 16:00 á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 19:30 er leikur New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Nýliðavalið í NFL-deildinni klárast í dag eftir fyrstu umferðina í fyrrakvöld og aðra og þriðju umferð í gærkvöld. Allar þær umferðir sem eftir standa verða kláraðar maraþon útsendingu í dag, sem hefst klukkan 16:00 á Stöð 2 Sport 3. Stöð 2 Sport 4 Leikur Lazio og Hellas Verona í ítalska boltanum er á dagskrá klukkan 18:35 á Sport 4. Síðar um kvöldið, klukkan 22:00, verður þriðji hringurinn á JM Eagle LA-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi leikinn. Vodafone Sport Dagurinn hefst snemma á Vodafone Sport með Opna suður-afríska mótinu í golfi á Evróputúr kvenna klukkan 11:00. Seinni partinn, klukkan 16:20 er leikur þýsku meistaranna í Leverkusen við Stuttgart í Bundesligunni í fótbolta. Þýski handboltinn tekur við af fótboltanum með leik Melsungen við Fuchse Berlín klukkan 18:25 og klukkan 22:00 í kvöld er leikur Astros við Rockies í bandaríska hafnaboltanum.
Dagskráin í dag Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira