Dagskráin í dag: Brjálað að gera í Bestu deildinni Valur Páll Eiríksson skrifar 27. apríl 2024 06:00 Amanda Andradóttir fór vel af stað síðustu helgi og verður aftur í baráttunni í dag. Vísir/Anton Brink Nóg er um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag, hvort sem er í fótbolta, golfi, handbolta eða amerískum fótbolta. Stöð 2 Sport Heil umferð er á dagskrá í Bestu deild kvenna í dag. Hitað verður upp fyrir hana klukkan 13:15 og í kjölfarið er leikur Þróttar og Vals klukkan 14:00 á Stöð 2 Sport. Fyrsti leikur Keflavíkur og Stjörnunnar í undanúrslitum Subway-deildar kvenna er á sömu rás í kjölfarið. Bein útsending hefst klukkan 16:05. Leikirnir í annarri umferð Bestu deildar kvenna.Vísir/Besta upphitunin Besta deildin Fjórir aðrir leikir eru á dagskrá í Bestu deild kvenna eru í dag. Keflavík mætir Stjörnunni klukkan 14:00 og sá leikur er í beinni á Stöð 2 Besta deildin. Á sömu rás klukkan 16:05 er leikur Breiðabliks og Tindastóls. FH og Þór/KA mætast á sama tíma, klukkan 16:05, á Stöð 2 Besta deildin 2. Síðasti leikurinn í deildinni er milli Víkings og Fylkis á Stöð 2 Sport 5, einnig klukkan 16:05. Eftir þann leik munu Bestu mörkin fara yfir alla umferðina á sömu rás, Stöð 2 Sport 5, klukkan 18:15. Stöð 2 Sport 2 Stórleikur Juventus og AC Milan í ítalska boltanum er á dagskrá í dag. Hann er klukkan 16:00 á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 19:30 er leikur New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Nýliðavalið í NFL-deildinni klárast í dag eftir fyrstu umferðina í fyrrakvöld og aðra og þriðju umferð í gærkvöld. Allar þær umferðir sem eftir standa verða kláraðar maraþon útsendingu í dag, sem hefst klukkan 16:00 á Stöð 2 Sport 3. Stöð 2 Sport 4 Leikur Lazio og Hellas Verona í ítalska boltanum er á dagskrá klukkan 18:35 á Sport 4. Síðar um kvöldið, klukkan 22:00, verður þriðji hringurinn á JM Eagle LA-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi leikinn. Vodafone Sport Dagurinn hefst snemma á Vodafone Sport með Opna suður-afríska mótinu í golfi á Evróputúr kvenna klukkan 11:00. Seinni partinn, klukkan 16:20 er leikur þýsku meistaranna í Leverkusen við Stuttgart í Bundesligunni í fótbolta. Þýski handboltinn tekur við af fótboltanum með leik Melsungen við Fuchse Berlín klukkan 18:25 og klukkan 22:00 í kvöld er leikur Astros við Rockies í bandaríska hafnaboltanum. Dagskráin í dag Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Heil umferð er á dagskrá í Bestu deild kvenna í dag. Hitað verður upp fyrir hana klukkan 13:15 og í kjölfarið er leikur Þróttar og Vals klukkan 14:00 á Stöð 2 Sport. Fyrsti leikur Keflavíkur og Stjörnunnar í undanúrslitum Subway-deildar kvenna er á sömu rás í kjölfarið. Bein útsending hefst klukkan 16:05. Leikirnir í annarri umferð Bestu deildar kvenna.Vísir/Besta upphitunin Besta deildin Fjórir aðrir leikir eru á dagskrá í Bestu deild kvenna eru í dag. Keflavík mætir Stjörnunni klukkan 14:00 og sá leikur er í beinni á Stöð 2 Besta deildin. Á sömu rás klukkan 16:05 er leikur Breiðabliks og Tindastóls. FH og Þór/KA mætast á sama tíma, klukkan 16:05, á Stöð 2 Besta deildin 2. Síðasti leikurinn í deildinni er milli Víkings og Fylkis á Stöð 2 Sport 5, einnig klukkan 16:05. Eftir þann leik munu Bestu mörkin fara yfir alla umferðina á sömu rás, Stöð 2 Sport 5, klukkan 18:15. Stöð 2 Sport 2 Stórleikur Juventus og AC Milan í ítalska boltanum er á dagskrá í dag. Hann er klukkan 16:00 á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 19:30 er leikur New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Nýliðavalið í NFL-deildinni klárast í dag eftir fyrstu umferðina í fyrrakvöld og aðra og þriðju umferð í gærkvöld. Allar þær umferðir sem eftir standa verða kláraðar maraþon útsendingu í dag, sem hefst klukkan 16:00 á Stöð 2 Sport 3. Stöð 2 Sport 4 Leikur Lazio og Hellas Verona í ítalska boltanum er á dagskrá klukkan 18:35 á Sport 4. Síðar um kvöldið, klukkan 22:00, verður þriðji hringurinn á JM Eagle LA-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi leikinn. Vodafone Sport Dagurinn hefst snemma á Vodafone Sport með Opna suður-afríska mótinu í golfi á Evróputúr kvenna klukkan 11:00. Seinni partinn, klukkan 16:20 er leikur þýsku meistaranna í Leverkusen við Stuttgart í Bundesligunni í fótbolta. Þýski handboltinn tekur við af fótboltanum með leik Melsungen við Fuchse Berlín klukkan 18:25 og klukkan 22:00 í kvöld er leikur Astros við Rockies í bandaríska hafnaboltanum.
Dagskráin í dag Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn