Guðmundur Baldvin: Þrjú stig í hús á erfiðum velli og það er bara frábært Árni Jóhannsson skrifar 29. apríl 2024 21:42 Guðmundur Baldvin var hetja Stjörnunnar í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan vann 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu og var það varamaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason sem skoraði sigurmarkið. Guðmundur á eftir að byrja leik þetta tímabilið en markið gæti hjálpað honum í þeim efnum. „Þrjú stig í hús á erfiðum velli og það er bara frábært“, sagði stigaþjófurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason þegar hann var beðinn um lýsa tilfinningum sínum skömmu eftir leik þar sem hann skoraði sigurmarkið þegar langt var komið fram í uppbótartímann. Þá var hann beðinn um að lýsa markinu en úr blaðamannastúkunni virkaði þetta eins og pínu klafs. „Nei nei, þetta var fyrirgjöf frá Jóa held ég [Óli Valur var það reyndar] á Andri Adolphson fær hann og leggur hann út á mig og ég legg hann í markið.“ Guðmundur telur að leikurinn hefði getað klárast fyrr ef Stjarnan hefði verið ögn rólegri. „Við hefðum þurft að vera rólegri og öflugri á boltanum. Mér fannst við gefa þeim nokkur góð færi. Við vorum svolítið fljótir að gefa boltann frá okkur og þeir fengu helvítis færi sem er ekki gott. Bara rólegri heilt yfir.“ „Það er gríðarlega mikilvægt að skora. Gott fyrir liðið og mig. Fengum þrjú stig fyrir það og sigur í blálokin. Sem er geggjað.“ Að lokum var Guðmundur spurður að því hvort hann myndi mæta á skrifstofu þjálfarans í fyrramálið að heimta byrjunarliðssæti. „Já já. Ég vakna kl. átta og mætibeint á skrifstofuna. Nei ég segi svona. Ég þarf bara að gera mitt og gera mitt besta en að endingu er það þjálfarans að velja liðið.“ Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Fleiri fréttir Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Sjá meira
„Þrjú stig í hús á erfiðum velli og það er bara frábært“, sagði stigaþjófurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason þegar hann var beðinn um lýsa tilfinningum sínum skömmu eftir leik þar sem hann skoraði sigurmarkið þegar langt var komið fram í uppbótartímann. Þá var hann beðinn um að lýsa markinu en úr blaðamannastúkunni virkaði þetta eins og pínu klafs. „Nei nei, þetta var fyrirgjöf frá Jóa held ég [Óli Valur var það reyndar] á Andri Adolphson fær hann og leggur hann út á mig og ég legg hann í markið.“ Guðmundur telur að leikurinn hefði getað klárast fyrr ef Stjarnan hefði verið ögn rólegri. „Við hefðum þurft að vera rólegri og öflugri á boltanum. Mér fannst við gefa þeim nokkur góð færi. Við vorum svolítið fljótir að gefa boltann frá okkur og þeir fengu helvítis færi sem er ekki gott. Bara rólegri heilt yfir.“ „Það er gríðarlega mikilvægt að skora. Gott fyrir liðið og mig. Fengum þrjú stig fyrir það og sigur í blálokin. Sem er geggjað.“ Að lokum var Guðmundur spurður að því hvort hann myndi mæta á skrifstofu þjálfarans í fyrramálið að heimta byrjunarliðssæti. „Já já. Ég vakna kl. átta og mætibeint á skrifstofuna. Nei ég segi svona. Ég þarf bara að gera mitt og gera mitt besta en að endingu er það þjálfarans að velja liðið.“
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Fleiri fréttir Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Sjá meira